Hva er framundan Brarbungu?

Sigi shellunni yfir skju Brarbungu heldur fram og Holuhraun heldur einnig fram a stkka. Myndin fr Veurstofunni snir sigi, eins og a kemur fram GPS mli, sem er stasettur yfir miri skjunni. Vi fyrstu sn virist sigi lnulegt, en svo er ekki. g hef dregi raua lnu yfir myndina, og er augljst a sigi er einhverskonar exponential function. Sigi beygir af me tmanum, a hgir sr. a er v lgiskt a halda a me tmanum veriSig Brarbungu krvan enn flatari og nlgist lrtta stu. er sigi loki og gti gosinu einnig veri loki. Sig verur vegna ess a kvika streymir t r kvikuhlfi Brarbungu, lkkar rsting rnni og sgur ak kvikurarinnar (botn skjunnar) niur. En etta er einfaldasta tlkun gagna og margt getur komi fyrir, sem ruglar svo einfaldaa mynd. En samt sem ur eru hr vsbendingar um a stugt dragi r sigi og ef til vill r gosinu sama htt. Hva sem ru lur, held g a lklegasta sp um gang mla s s, a sig og gos haldi fram sama htt, en smtt og smtt dragi r virkninni, eins og krvan fyrir ofan bendir . En a eru mnuir....

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

g mun ekki fylgjast me essu svi nema a Brarbungan springi loft upp

og a r veri alvru eldgos.

Jn rhallsson, 11.10.2014 kl. 12:18

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er full alvara gangi, egar hraungos gerast slandi. Eitt hraungos orskai a a um 75% af llum bpening frst og jini fkkai um 24%. a var Lakagosi ea Skaftreldar, ri 1783. Ekkert grn.

Haraldur Sigursson, 11.10.2014 kl. 12:34

3 Smmynd: Jn rhallsson

Mun Holugos-hrauni gira fyrir Jkulsna

og beina henni einhvern allt annan farveg "forever"?

Ea mun hraun-straumuninn stvast vi na og fara mefram henni?

Jn rhallsson, 11.10.2014 kl. 12:49

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Jkuls Fjllum flmist undan hrauninu og frist smtt og smtt til austurs. Hrauni mun alltaf vinna essu stri vi na.

Haraldur Sigursson, 11.10.2014 kl. 13:18

5 Smmynd: Jn rhallsson

a gti veri frlegt a f a sj njustu tkniteiningar

/loftmyndir af v vifangsefni og san kannski hraun-sp viku inn framtina.

Jn rhallsson, 11.10.2014 kl. 13:54

6 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Sll Haraldur.
a hltur a vera komi ngilegt gagnasafn til a hgt s a reikna hva a er langt a sigkrfan veri flt og sigi htti og gosi vntanlega lka, nema a veri bara kaflaskil virkninni eim tmamtum?
Varandi barttu Jkulsr og hraunsins kemur hrauni til me a flma na r farvegi snum, svona til skemmri tma liti, en til lengri tma hef g n meiri tr a Jkuls grafi sig niur vi hraunjaarinn og nagi r honum aldanna rs. En a veur frlegt a fylgjast me v hva etta verur lng orrusta, en stri milli r og hrauns verur a lkindum langvarandi....
Kveja,
mar Bjarki

mar Bjarki Smrason, 11.10.2014 kl. 15:04

7 Smmynd: Snorri Hansson

Haraldur.

g hef afar gaman a fylgjast me essu nttruundri sem g tel ( fvisku minni) a s a merkilegasta slandi r hundru.

Getur veri a essi svigi lnunni s vegna ess a gangurinn s a htta a glina og hrauni hafi minni mguleika ru en a fara upp gossprunguna. Fkkun skjlfta gossprungunni gti stutt a?

Snorri Hansson, 11.10.2014 kl. 15:08

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

g held a lagi krvunni s vegna ess a a er a draga r rstingi inni kvikurnni. Sj nstu bloggfrslu mna.

Haraldur Sigursson, 11.10.2014 kl. 15:51

9 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Spurning hva gerist egar sigi stoppar. Hugsanlega heldur fram a streyma kvika inn kvikuhlf Brarbungu, ak kvikuhlfsins rs ar til toppi er n. fer a sga aftur og leikurinn hefst n, svipa eins og gerist Krflueldum. gti ori goshl nokkra mnui ur en gos hefst a nju, hugsanlega sama sta.....

mar Bjarki Smrason, 11.10.2014 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband