Sambandslaust vi Brarbungu

GPS ggna gerist um kl. rmlega sex grmorgun. GPS mlirinn, sem situr miri shellunni yfir Brarbungu htti a senda, eins og sj m myndinni til vinstri. Vi skulum vona a hann komist aftur gang sem fyrst, v n hanns vitum vi ekkert um sigi skjunni. Myndin snir a a var tluverur ri GPS mlinum ur en hann htti a senda. Enginn veit hvaa sgu hann hefur a geyma.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Gti essi ggun stafa af snjhruni r brmum skjunnar ? etta er eins og a missa tlvuna rafmagnsleysi, ekkert hgt a gera og andinn myrkvaur.

akka r Haraldur, ri vi a setja fram hugmyndir og sp samkvmt eim. a er skemmtilegt.

Hrlfur Hraundal, 12.10.2014 kl. 14:37

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Mr skilst a bilunin s vegna rafmagnsleysis sendinum, sem er Kverkfjllum.

Haraldur Sigursson, 12.10.2014 kl. 15:04

3 identicon

J passar rafmagnsleysi Kverkfjllum. Kemst vonandi lag dag ea morgunn.

Annars m m bast vi a a veri mjg erfit a halda essu vi arna allan vetur. Erfiari staur fyrir svona rekstur fyrirfinnst varla.

En vi ttlum a reyna. Samtstillt tak H, V, LHG og Almannavarna fer vonandi langt me a halda essu samflelldum rekstri. nema kanski yfir allra erfiasta tmabili. En etta fer allt eftir veri og astum svinu. a er allavega alls ekki sjlfgefi a halda essu gangandi vetur

kv

Benni V.

Benedikt G. feigsson (IP-tala skr) 12.10.2014 kl. 15:17

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Benni: Takk fyrir etta. Vi kunnum vel a meta ykkar verk vi a halda tkjakerfinu gangandi.

Haraldur Sigursson, 12.10.2014 kl. 17:08

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hva er sigi ori miki fr v etta byrjai? Er einhverja sl a finna ar sem hgt er a fylgjast me essu?

Jn Steinar Ragnarsson, 12.10.2014 kl. 20:40

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sj frekar hr

http://www.vedur.is/photos/volcanoes/barc_gps_all_is.png

Haraldur Sigursson, 12.10.2014 kl. 21:29

7 Smmynd: Haraldur Sigursson

Samband er n komi aftur vi Brarbungu og sigi virist halda fram svipuum hraa og ur.

Haraldur Sigursson, 13.10.2014 kl. 18:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband