Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

Jn hiti ntt heimsmet

NOAANOAA, haf og loftslagsstofnun Bandarkjanna, hefur gefi t niurstur hnattrnum hitamlingurm landi og sj fyrir jn mnu. Mealhiti mnaarins landi og sjvaryfirbori er s hsti sem mlst hefur jru fyrir jn mnu, ea 0,72 grum hrri en mealtal fyrir alla tuttugustu ldina (15.5C). landsvum er mealhitinn fyrir jn 0,95 grum hrra en tuttugustu aldar mealtali. hafinu er jn mealhitinn 0,64 grum hrri en tuttugustu aldar mealtali. Grnland var srstaklega heitt jn. Til dmis fr hiti Kangerlussuaq suvestur Grnlandi 23,2 grur hinn 15. jn, sem er ntt met. Hr Stykkishlmi er etta einnig hlasti jn san mlingar hfust ri 1845.


Vogunarsjurinn Elliott og Eyjafjallajkull

ElliottStrax og eldgosi Eyjafjallajkli hfst fkk g smtl fr fyrirtki New York sem heitir Elliott Management Corporation. eir vildu f reglulegar skrslur fr mr varandi hegun gossins og sp um lkur framvindu mla Eyjafjallajkli. g kom alveg af fjllum varandi etta fyrirtki og tti erfitt me a tta mig hva vri gangi. hugaml mn eru vsindin og frleikur en ekki viskiptaheimurinn og g hafi enga hugmynd um hvers vegna eir sttust eftir essum upplsingum. a er n loks fjrum rum sar a g tta mig hva var a gerast. Elliott er einn strsti vogunarsjurinn ea “hedge fund” jru (nmer 10, me $19 milljara). etta er einnig s vogunarsjur, sem hefur eignast flestar krfur fallna slenska banka. Kjarninn hefur nlega fjalla um Elliott og gefi honum nafni hrgammasjur. Kjarninn telur a Elliott s bakvi ea jafnvel eigandi af krfum stru rotab fllnu slensku bankanna Glitnis, Kaupings og Landsbankans. Auvita var a eirra hag a frast um framvindu mla varandi nttruhamfarir slandi mean gosinu st.


Oluleit Atlantshafi hefst aftur

Seismic survey fstudag tilkynnti Bandarkjastjrn a hn mun n n veita leyfi til oluleitar Atlantshafi. Reyndar verur leyfi aeins veitt til jarelisfrilegra rannskna hafsbotninum, en ekki borunnar fyrst um sinn. essar rannsknir fela sr oluleit, ar sem tar sprengingar eru gerar hafinu. Vi a kastast hljbylgjan niur hafsbotninn og sendir til baka upplsingar um ger og lgun setlaga undir hafsbotninum. Fysta mynd snir slkar mlingar, sem eru gerar fr skipshli. Hggbylgjurnar gegnumlsa hafsbotninn og gera sneimynd lkt og eim sem eru gerar sjkrahsum. seismic stratigraphyDmi um slka sneimynd af hafsbotnssetinu er annari mynd, en me essari afer er hgt a kanna seti niur nokkra klmetra dpi. Slkar mlingar eru nausynlegar til a fara nsta stig vi oluleit: borun. Sprengingar af essu tagi hafa veri bannaar nokkur r vegna ess a r eru skalegar lfrki hafinu, einkum hvlum. a er fullsanna a spendr eins og hvalir ola ekki hggi fr sprengingunum, sem gerast nokkra sekndna fresti. Hggbylgjan getur sprengt hljhimnu eyrum spendra og valdi rum meinum. En Obama hefur broti hr bla og fer mti umhverfisverndarsinnum Bandarkjunum me essari kvrun. Svin eru undan austur strnd Bandarkjanna, Mexkfla og hafinu noran Alaska, eins og myndin snir. Svi  oluleita m svo bast vi a leyfi til borana botni Atlantshafsins veri san veitt kringum 2020. essu svi er mjg ykk og gmul setmyndun, sem nr alla lei aftur til tmabils fyrir um 180 milljn rum san. byrjai Norur Amerka a klofna fr vestur Afrku og Evrpu og Atlantshaf byrjar a myndast.


Kalda stri

Kalda strig var staddur Bandarkjunum sem skiftinemi menntaskla ri 1957, egar Sovetrkin settu loft gervihnttinn Sputnik. Hann sveif umhverfis jrina og sendi fr sr stugt beep-beep hlj, sem var tvarpa um ll Bandarkin. g gleymi v aldrei hva amerkanar hfu miklar hyggjur af essu framtaki rssa og voru reyndar dlti ttaslegnir. ar frddist g um kalda stri, sem mtai heimsplitkina allan seinni helming tuttugust aldarinnar. etta hefst eiginlega Evrpu ri 1947, ar sem jafnvgi rkti milli strveldanna tveggja. voru aeins eitt hundra sund bandarskir hermenn stasettir skalandi, en 1,2 milljn rssneskir hermenn. Hr skorti jafnvgi og amerkanar hugsuu mli. Harry Truman, forseti Bandarkjanna, kom fram me hugmynd a lta a skna vi Sovetrkin a Amerka myndi beita kjarnorkuvopnum ef rssar vru ekki stilltir Vestur Evrpu. Sar komst Truman a v, a amerkanar ttu aeins eina kjarnorkusprengju vopnabri snu og a a var ekki enn bi a setja hana saman. ri 1949 sprengdu rssar sna fyrstu kjarnorkusprengju og amerkanar voru slegnir og undrandi a rssar vru komnir etta langt. a var Eisenhower forseti sem hf kapphlaupi me kjarnorkuvopn fyrir alvru. Hann leit a venjuleg vopn og allur rekstur hersins vri alltof dr og taldi a kjarnorkuvopn vri drari afer til a halda rssum mottunni. Amerkanar sprengdu fyrstu vetnissprengjuna ri 1952 og rssar svruu smu mynt ri sar. Kennedy vann forsetakosninguna ri 1960 me v a telja almenningi tr um a Sovetrkin vru komin langt framr Amerku me kjarnvopnaframleislu. a var ekki satt, v a r ttu rssar aeins fjrar eldflaugar vopnaar kjarnorkusprengjum. ri 1962 voru Amerkanar komnir me 27 sund kjarnorkuvopn en rssar “aeins” 3300. Lnuriti snir kjarnvopnabna strveldanna. Leynijnusta Bandarkjanna kti alltaf styrk Sovetrkjanna og ingi hlt fram a dla dollurum kjarnorkuinainn og byggingu langdrgra eldflauga. kringum ri 1970 voru rssar loks komnir me fleiri eldflaugar og standi var vgast sagt strhttulegt. VopnakapphlaupMesta httan var vegna slysni. Eitt slys gti auveldlega komi af sta heimsstyrjld sem tti engan sinn lka. Slys mefer kjarnavopna gerust oft. Eric Schlosser hefur nlega gefi t merka bk um essi slys: Command and Control. Ekki m gleyma Dr. Strangelove. Margir halda a kalda strinu hafi loki me fundinum Reykjavk ri 1986, en a er ekki svo einfalt v slysin hldu fram. Eitt strsta slysi var nstum a raunveruleika reyndar ri 1995, egar Boris Yeltsin var vi vld Moskvu. Einn morguninn afhendir astoarmaur hans Yeltsin kassa, sem snir a eldflaug er komin loft fyrir fjrum mntum fr Noregshafi og stefnir tt til Moskvu. Allur her Rsslands var settur vibragsstu og eldflaugar me 4700 kjarnorkuvopn voru tilbnar. ekkta eldflaugin virtist vera fr kafbt og Yeltsin hafi aeins innan vi sex mntur til a taka kvrun. Skmmu sar kom ljs a eldflaugin stefndi ekki Moskvu og menn nduu lttara. etta reyndist eftir allt saman vera eldflaug sem Normenn hfu skoti upp til a rannsaka norurljsin. Srfringarnir telja a etta atvik hafi veri httulegasta augnabliki llu kalda strinu.

Eru hloftavindar a breytast?

Satrna er vel afmarkaur vindstraumur andrmsloftinu yfir jru, sem nefnist hloftavindur (Polar jet stream). Hann er vestantt, .e.a.s. hann blst oftast fr vestri til austurs, og er um 10 til 15 km h. Vindhrainn getur veri gfurlegur hr, ea meir en 160 km klst. og flugmenn millilandaflugi notfra sr oft ennan straum til a flta ferinni. Reyndar eru hloftavindarnir tveir norurhveli. Hloftavindurinn finnst rum plnteum slkerfisins. Hr er til dmis mynd af norurplnum Satrn, en hloftavindurinn hr er sexhyrndur. Hloftavindurinn jru verur til vegna ess a a er mikill munur hita heimskautssvinu og hita umhverfis mibaug. v meiri sem hitamunurinn er, v hraar bls vindurinn. Loftslagsfringar hafa lengi haldi v fram, a ef loftslag hlnar, kunni a draga r hraa hloftavindanna. Hloftavindurinn hefur undanfari veri mjg bugttur. Hann tekur stundum trlega stra hlykki fer sinni, eins og nnur mynd snir. Hloftavindurar er mesti vindhrainn sndur me rauum lnum. a eru essir hlykkir, sem vekja n mikla athygli. annan bginn getur hlykkur flutt mikinn hita langt norur tt a plnum, en hins vegar getur hlykkur ea buga flutt mikinn kulda langt suur lnd. Allir straumar geta veri bugttir, eins og straumvtn eiga lka til, en yfirleitt er tali a bugur vaxi egar dregur r straumhraa. Tkum til dmis straumvatn yfirbori jarar. egar in rennur hratt og miklum halla, myndar hn sr oftast fremur beinan farveg. Hinsvegar, egar dregur r hallanum dregur einnig r hraa straumsins og byrjar in a vera bugtt. N telja sumir loftslagsfringar a hloftavindurinn s a vera bugttari vegna ess a hann s a hgja sr. En er hann a hgja sr vegna ess a a er minni munur hita fyrir noran og sunnan vindinn? Er hann a hgja sr vegna hnattrnnar hlnunar? Eftir ennan langa inngang vil g komast a aal efninu. a er ljst a norurheimskauti hlnar hraar en nnur landsvi og a hafs norri minnkar hratt. Sumir hafa stungi upp v a essi hraa brnun s vegna ess a miklar bugur hloftavindum flytja hita til norurs. Ef etta er rtt, eigum vi vndum vaxandi sveiflur hitafari norurslum.


SILICOR ir meiri mengun Grundartanga

Silikon tetraklrVi lesum frttum a amerskt fyrirtki hyggst reisa verksmiju Grundartanga til a framleia slarsellur. Slarsellur eru a sjlfsgu gt afer til a beisla endurnjanlega orku, en a fylgir mikill bggull skammrifi. Framleisla slarsellum og efninu polysilicon er mjg salegt og mengandi verk og fylgir v mikil losun af eiturefninu slikon tetraklr - SiCl4. a er tali a vi framleislu af einu tonni af polyslikon veri til rgangur sem er fjgur tonn af slikon tetraklr. En a eru fleiri hliar essu mli, sem nausynlegt er a athuga ni. ar meal er saga og ferill fyrirtkisins Silicor. a arf gfurlega raforku til a framleia slarsellur. Ksilsandur er innfluttur og brddur vi mjg han hita, allt a 2000 oC og vi a er reynt a losna vi mest af srefninu sem er bundi sandinn, en eftir er tiltlulega hreint slikon. Slkar versmijur eru v reistar ar sem dr orka er fyrir hendi – eins og vntanlega slandi.

San er vkvinn slikon tetraklr nota miklu magni til a gera slikon enn hreinna. Framleisla polyslikon er talin svo mengandi a Bandarkin vilja helst ekki leyfa slkan ina ar landi og hafa hinga til lti Knverja um saskapinn heima hj sr. N er rin komin a slandi. Silicor vill svna landi okkar t og kaupa hr dra orku. Hvar tla eir a loasa sig vi allt etta magn af eiturefninu slikon tetraklr? Hva um klr gasi sem berst t andrmslofti? Er ef til vill bi a afskrifa Hvalfjr og Akranes, og dma etta svi sem inaarhverfi, ar sem mengun er leyfileg? Silicor ht ur Calisolar og breytti um nafn til a fela sinn fyrri feril viskiptaheiminum vestra. Calisolar rak um tma verksmiju Toronto, Kanada. a fru ljtar sgur af eim rekstri, eins og sagt er fr dagblainu Columbus Dispatch. Fyrirtki var Kalifornu en reyndi svo fyrir sr fyrst Ohio fylki og sar Mississippi og leitai ar fyrir sr me ln til a reisa verksmiju. eir uru a hverfa fr Mississippi vegna ess a fyrirtki gat ekki einu sinni lagt fram $150,000 sem stofnf. N er forstjrum Silicor fagna af fyrirmnnum Faxaflahafna og eir Silicor ra vi Arion banka um ln til a reisa verksmiju hr. Hva viljum vi leggjast lgt til a f ina inn landi?


Loftslagssp og Norurheimskaut

HafsVsindin eru til ltils gagns, ef vi getum ekki beitt eim til a gera spr um framtina. annig hfum vi til dmis veursp, hagsp og sast en ekki sst loftslagssp. Loftslag Norurheimskautinu hlnar n hraar en nokkru ru svi jru. Hva me framhaldi? Mest berandi af breytingum essu svi er brnun hafss, en hann hefur dregist saman sem nemur 75% san ttugasta ratug sustu aldar. Fyrsta myndin snir flatarml hafss norurhveli (svarta ykka lnan). Lituu lnurnar sna mis lkn af run hafss norurhveli allt til rsins 2100. etta er einn ttur af sp, sem James Overland og flagar hafa nlega birt um framtarhorfur loftslags norurslum. etta er byggt flknu reiknilkani, ar sem vaxandi CO2 er mikilvgur ttur, en einnig breytingar sem vera endurskini ea albedo jarar egar hafsinn fer af og dkkt hafi drekkur sig slarhitann. Taki eftir a a er mikil breidd hafsspnum sem sndar eru af lituu lnunum, en mr ykir merkilegast a raunveruleikinn (svarta lnan) er fyrir nean r allar. Sem sagt: sprnar fyrir hafsinn eru sennilega of bjartsnar. Hafs norurhveli verur sennilega horfinn a fullu kringum 2050. Hitafareir reikna t tvennskonar loftslagslkn, sem snd eru annari myndinni. Annars vegar er bjartsnislkan ar sem gert er r fyrir a dregi veri verulega r CO2 tblstri jru ninni framt (bla lnan), en hins vegar er svartsnislkan, sem byggist business-as-usual, .e.a.s. a vi jararbar hldum fram uppteknum htti og mengum CO2 t andrmslofti sama htt og n rkir (raua lnan). Spin er fyrir Norurheimskautssvi (60oN–90oN) og nr v einnig yfir sland. Krfurnar eru frvik fr langtma mealtalinu fyrir rin 1981 til 2005, en lkani nr til rsins 2100 en g sni aeins tvo mnui hr: janar og ma. Taki eftir a lnuriti snir ekki absolt hitastig, heldur hlutfallslega hkkun, mia vi 1981-2005 mealtali fyrir vikomandi mnu. a er augljst a lknin sna strfelda hlnun norurhveli, jafnvel fyrir bjartsnasta lkani. Hlnun er hlutfallslega miklu meiri a vetri til en sumri. N er bara a fylgjast me, og einnig sj hvernig lkn vera btt og endurbtt ninni framt.


Mengun Kna

Knaegar g var ltill sni og tregur til a bora hafragrautinn, var oft sagt vi mig: “Vertu n duglegur og borau fyrir ftku brnin Kna, sem eru a jst r hungri.” N er hungursney ekki lengur stra vandamli Kna, heldur mengun af msu tagi. ri 2005 fr Kna fram r Bandarkjunum hva snertir tblstur af koltvoxi, eins og myndin snir. etta r er tblstur Kna af essu mengunarefni orinn helmingi meiri en Amerku. Kna er mesti mengunarvaldurinn heiminum, en um einn fjri af eirri mengun er vegna framleislu vrum, sem eru fluttar t fr Kna. Fr rinu 2000 hefur Kna orsaka tblstur um 30% af llu koltvoxi heiminum. mean Amerka og Evrpa draga r tblstri sem nemur um 60 milljn tonnum ri, hefur tblstur koltvoxi Kna aukist um 500 milljn tonn. Me v gnar mengun fr Kna llum heiminum. hrif mengunar Kna eru margvsleg, bi lofti og landi. Va er a komi svo, a ekki er hgt a drekka vatn r num og sumstaar m ekki einu sinni SNERTA vatni, svo menga er a. fyrra ni mengun lofti Beijing njum hum. Svifryk komst upp 40 sinnum meira magn en tali er leyfilegt. N var mlirinn fullur og yfirvld tku kvrun um a berjast gegn menguninni allan htt. En mengunin er allstaar og einkum landbnai. a kom ljs knnun ri 2006 a um 10% af llu landbnaarlandi Kna er menga af httulegum ungmlmum eins og kadmum. egar htt kadmum fannst knverskum hrsgrjnum reyndu flestir knverjar a tvega sr hrsgrjn fr Talandi. San hafa yfirvld ekki vilja gefa t upplsingar um ungmlmamengun af tta vi uppot meal neytenda. En vatnsskortur og mengun vatns kann samt a vera strsta vandamli. Beijing svinu er bi a dla svo miklu vatni upp r jru, a vatnsbor berginu undir hefur falli um 300 metra. Gula in er lka mengu, og n er svo komi a ekki m einu sinni nota vatn r henni til veitu akrana. Eyimerkur breiast t, akrar orna upp og uppskera stendur sta ea minnkar. En Knverjar gera n margt til a reyna a draga r tblastri og mengun. Vatnsaflsorka er n komin yfir 15% af heildar orkuframleislu, og mikil hersla er n lg slar og vindorku. Strsta vonin er tengd kjarnorku, og einkum rum orku, eins og g hef blogga um hr ur. En a eru ratugir ar til nju rum kjarnorkuverin koma inn orkuneti. mean halda knverjar fram a kafna mengunarokunni.


Gongshi - Steinar frimannsins

GongshiUm 200 f. Kr. tku knverjar a nota srkennilega steina til a skreyta gara sna. Fyrir suma tknuu steinarnir fjllin, og voru annig mikilvgur ttur hugleiingum. Stundum voru smrri en srstakir steinar frir inn stofu og stillt upp sem listaverki, ea til a fra fjalli inn hsi. Nafni Gongshi m a sem steinn andans, en a vsar a sjlfsgu til hugleiingar. Japanir tku upp ennan si fr knverjum, en Japan er steinninn nefndur Suiseki. ensku er Gongshi kallaur scholars rock, ea steinn frimannsins ea spirit stone. Upphaflega voru Gongshi steinar valdir valdir ti nttrunni vegna srkennilegs forms steinsins. Oftast voru eir kalksteinar ea marmari, sem hafi fengi sig fantatskt form vegna verunar og rofs yfir langan tma. Knverjar lta slka steina sem gersemar og setja stall heimili snu. Gongshia skiftir llu mli a steinninn hafi skapast ti nttrunni og a honum hafi ekki veri breytt af mannshndinni neinn htt. sari rum hefur risi upp heill inaur Kna vi a falsa slka steina me slpun og rum aferum, til a lkja eftir hinum fornu nttrusteinum, og n eru eftirlkingarnar allstaar bonar fram til slu. a fer ekki framhj neinum slending, a Gongshi steinar eru naualkir slenskum hraunsteinum ea gjalli.


Beinin fr Vopnafiri

urargilri 1980 fann Grtar Jnsson fr Einarsstum Vopnafiri nokkur smbein setlagi. Hann var fer urargili um 330 metra h yfir sj. Raui hringurinn myndinni snir urargil, ar sem urar rennur r urarvatni. Beinin eru snd annari mynd, sem Frigeir Grmsson og flagar birtu. myndinni er strik, sem er 2 cm skali. essi litlu bein, sem eru vart meira en 3 cm lengd, eru talin vera r spendri og sennilega litlu dri af hjartartt. Grmsson oflau fundust rauum sandsteini Bustafellsmynduninni, en Bustafellsmyndunin eru sandsteinslg, talin vera fr Plsen, ea milli 3 og 3,5 milljn ra a aldri. Ef rtt reynist, eru etta EINU minjar ea steingervingar af land spendrum, sem fundist hafa slandi. etta kann v a vera mikilvgt snnunargagn um, a einhvern tma jarsgunni hafi landbr veri milli slands og nrliggjandi landa, anna hvort til austurs ea vesturs.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband