Olíuleit í Atlantshafi hefst aftur

Seismic surveyÁ föstudag tilkynnti Bandaríkjastjórn ađ hún mun nú á ný veita leyfi til olíuleitar í Atlantshafi.  Reyndar verđur leyfi ađeins veitt til jarđeđlisfrćđilegra rannsókna á hafsbotninum, en ekki borunnar fyrst um sinn.  Ţessar rannsóknir fela í sér olíuleit, ţar sem tíđar sprengingar eru gerđar í hafinu. Viđ ţađ kastast hljóđbylgjan niđur í hafsbotninn  og sendir til baka upplýsingar um gerđ og lögun setlaga undir hafsbotninum.  Fysta mynd sýnir slíkar mćlingar, sem eru gerđar frá skipshliđ.  Höggbylgjurnar gegnumlýsa hafsbotninn og gera sneiđmynd líkt og ţeim sem eru gerđar á sjúkrahúsum.  seismic stratigraphyDćmi um slíka sneiđmynd af hafsbotnssetinu er á annari mynd, en međ ţessari ađferđ er hćgt ađ kanna setiđ niđur á nokkra kílómetra dýpi. Slíkar mćlingar eru nauđsynlegar til ađ fara á nćsta stig viđ olíuleit:  borun.  Sprengingar af ţessu tagi hafa veriđ bannađar í nokkur ár vegna ţess ađ ţćr eru skađlegar lífríki í hafinu, einkum hvölum.  Ţađ er fullsannađ ađ spendýr eins og hvalir ţola ekki höggiđ frá sprengingunum, sem gerast á nokkra sekúndna fresti.  Höggbylgjan getur sprengt hljóđhimnu í eyrum spendýra og valdiđ öđrum meinum.  En Obama hefur brotiđ hér blađ og fer ámóti umhverfisverndarsinnum í Bandaríkjunum međ ţessari ákvörđun.   Svćđin eru undan austur strönd Bandaríkjanna, í Mexíkóflóa og í hafinu norđan Alaska, eins og myndin sýnir.  Svćđi í olíuleitŢađ má svo búast viđ ađ leyfi til borana á botni Atlantshafsins verđi síđan veitt í kringum 2020.  Á ţessu svćđi er mjög ţykk og gömul setmyndun, sem nćr alla leiđ aftur til tímabils fyrir um 180 milljón árum síđan.  Ţá byrjađi Norđur Ameríka ađ klofna frá vestur Afríku og Evrópu og Atlantshaf byrjar ađ myndast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sé ţessi pistill réttur má draga ţá ályktun ađ stjórnvöldum í USA, međ Obama í broddi fylkingar, ţyki örkumlun hvala ásćttanleg.

Framferđi ţeirra gagnvart Íslendingum ber međ sér, ađ ţau telji hinsvegar,ađ dráp hvala sé óásćttanlegt.

Athygliverđ afstađa.

Ólafur Jónsson (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 10:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband