Gongshi - Steinar frćđimannsins
15.7.2014 | 10:45
Um 200 f. Kr. tóku kínverjar ađ nota sérkennilega steina til ađ skreyta garđa sína. Fyrir suma táknuđu steinarnir fjöllin, og voru ţannig mikilvćgur ţáttur í hugleiđingum. Stundum voru smćrri en sérstakir steinar fćrđir inn í stofu og stillt upp sem listaverki, eđa ţá til ađ fćra fjalliđ inn í húsiđ. Nafniđ Gongshi má ţýđa sem steinn andans, en ţađ vísar ađ sjálfsögđu til hugleiđingar. Japanir tóku upp ţennan siđ frá kínverjum, en í Japan er steinninn nefndur Suiseki. Á ensku er Gongshi kallađur scholar´s rock, eđa steinn frćđimannsins eđa ţá spirit stone. Upphaflega voru Gongshi steinar valdir valdir úti í náttúrunni vegna sérkennilegs forms steinsins. Oftast voru ţeir kalksteinar eđa marmari, sem hafđi fengiđ á sig fantatískt form vegna veđrunar og rofs yfir langan tíma. Kínverjar líta á slíka steina sem gersemar og setja ţá á stall í heimili sínu.
Ţađ skiftir öllu máli ađ steinninn hafi skapast úti í náttúrunni og ađ honum hafi ekki veriđ breytt af mannshöndinni á neinn hátt. Á síđari árum hefur risiđ upp heill iđnađur í Kína viđ ađ falsa slíka steina međ slípun og öđrum ađferđum, til ađ líkja eftir hinum fornu náttúrusteinum, og nú eru eftirlíkingarnar allstađar bođnar fram til sölu. Ţađ fer ekki framhjá neinum íslending, ađ Gongshi steinar eru nauđalíkir íslenskum hraunsteinum eđa gjalli.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Eldfjallalist, Mannfrćđi, Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.