Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Askan fr toppgg efnagreind - hn er andest!

Gosmkkur toppggHva er allt etta svarta efni sem sst gosmekkinum myndinni? etta er askan sem hefur veri a falla til jarar Mrdalssandi og lftaveri og enn austar. Nels skarsson hefur efnagreint samsetningu skunnar sem n gs r toppgg Eyjafjallajkuls. Efnasamsetning skunnar sem kom upp 15. aprl er andest, sem einkennist af fremur hu innihaldi af ksil, ea um 57,5%. Hn er v gjrlk kvikunni sem gaus Fimmvruhlsi. Efnagreinar r sem Nels hefur gert m sj hr etta kemur nokku vart, og er kvikan sem n gs hvorki lk eirri sem gaus ri 1821 ea lk basalt hrauninu sem byrjai a gjsa marz 2010 Fimmvruhlsi. Hins vegar getur hn hugsanlega veri blanda af eim tveimur kvikugerum. essar niurstur breyta llu. essi efnasamsetning skrir hvers vegna askan er ekki svrt, heldur aeins brnleit. N er sennilegt a framleisla sku s ekki eingngu vegna gufusprenginga (samspils heitrar kviku og brnandi jkuls), heldur geti sprengingarnar veri a hluta ea a mestu leyti vegna gasefna (vatns, koltvoxs ofl.) sem berast upp me kvikunni. a kann a vera a etta sprengigos s blanda af bum essum krftum: gufusprengingum sem orsakast af spili milli andest kviku og brnandi jkuls, og einnig sprenginga vegna gas innihalds kvikunnar. er ekkert vst a sprengingum linni egar jkullinn toppgg er binn. Ef etta er rtt, er etta gos ef til vill a sem jarfringar kalla phreatoplinian ea phreatomagmatic gos. (Eitt einkenni jarfringa er a, a eir hafa srstakt nafn fyrir ll hugsanleg fyrirbri nttrinni og hin askiljanlegu afbrii eirra.) Eitt er klrt: askan er venjulega fnger, eins og pur ea duft. Sem sagt: sprengingar munu sennilega halda fram tt jkullinn toppggnum verri, og svo lengi sem essi kvikutegund er fyrir hendi inni Eyjafjallajkli. Frekar hefur dregi r jarskjlftavirkni undir fjallinu, og rinn er svipaur ea aeins minni. J, ar er rtt a bta v vi fyrir jernissinnana, a andest me htt jarn innihald, einso gessi kvika, er kalla icelandite, ea slandt! Hva segja bretar um a?


Askan berst til meginlands Evrpu

NASA aska 15 aprlMyndin til hliar er tekin fr einum gervihnetti NASA um hdegi gr, 15. aprl. ar m greinilega sj skudreifina fr gosinu Eyjafjallajkli, eins og langa tungu sem teygir sig til austurs og austsuausturs, ar sem hn sleikir strendur Bretlandseyja og Skandinavu. tt skufall s mjg lti, er askan tbreidd og mlitkin svo nm a tbreislan kemur vel fram. Tknin er orin trleg! Segi i mr n, kru flugmenn: er ekki hgt a leggja fluglei milli Evrpu og Norur Amerku sem liggur framhj skuskinu? a litla sem fellur til jarar af sku Mrdalssandi er mjg fn aska, lkust hveiti. Hn er svo smkorntt ea fn a hn berst lti til jarar en dreifist me minnsta vindi til austurs. Gufusprengingarnar sem eru n gangi toppgg Eyjafjallajkuls eru af v tagi sem mynda mjg fna sku. a er alls ekki vst a vitneskja um svona gos varveitist sem ekkjanlegt skulag jarvegi.

Sj frekar hr um essa starfsemi NASA MODIS gervinhnattarins. g er enn fastur undir Eyjafjllum austan Markarfljts, ar sem vegurinn er sundur, en kemst vonandi vestur bginn n eftir morgunmatinn.


Jkulhlaup kvld

dag fr g austur til a kanna tbreislu skufallsins fr gosinu toppgg Eyjafjallajkuls.  Komst yfir gmlu brna Markarfljti, enda aalvegurinn skorinn sundur. fer okkar um suurland var sku ekki vart fyrr en komi var austur fyrir Vk Mrdal, og reyndar ekki fyrr en Mraldssandi og mest grennd vi lftaver. Lti um sku Kirkjubjarklaustri.  Askan er mjg fn, eins og hveiti, dkk gr til svrt lit og fkur auveldlega.  skuski fer lgt me jru og berst me vestan ttinni sem hefur vari nokkra daga.  Er etta virkilega askan sem hefur loka flugvllum um alla noranvera Evrpu?    Fer okkar aftur til Reykjavkur  var sguleg, v undir Eyjafjllum brust frtir af jkulhlaupi vndum. Bi var a loka brm Markarfljti, og vi bium hlaupsins holnum fyrir ofan Seljaland. Hlaupi kom ljs um kl. 8 um kvldi. a fr fremur hgt, seigfljtandi, me miklu magni af skgglum i lejukendum straumnum.  Vi snrum vi og hldum austur aftur, leit a bndagistingu sveitinni. 

Gosi toppgg Eyjafjallajkuls heldur fram

Hlaup r GgjkliEr a ekki furulegt a engir jarskjlftar hafa veri mldir san kl. 9 morgun? Hins vegar er ri jarskjlftamlum mjg mikill. Til samanburar var ri gosinu Fimmvruhlsi mestur um 1000 stig mlinum Goabungu, en er n um 2500 stig gosinu sem er nbyrja toppgg Eyjafjallajkuls. Mynd dagsins er fr v egar hlaupvatn ea aur braust t undan Ggjkli, dkkbrnt, lejukennt og af svo miklum krafti a i myndaist.

Ntt gos toppgg?

rFregnir eru a berast af hugsanlegu gosi, jafnvel toppgg Eyjafjallajkuls. ri rauk upp skyndilega ntt mlum Veurstofunnar, eins og sj m myndinni til hliar. Taki eftir breytingunni lnuritinu lengst til hgri. Einnig kom upp jarskjlftahrina undir fjallinu miju. rija lagi var sngg breyting af rennsli nni sem kemur r lninu fr Ggjkli, en a er lni sem eki er hj lei rsmrk.Rennsli hj Ggjkli Myndin til hliar snir egar mlirinn fer t af skalanum skyndilega. Ef gosi er toppgg, er a sennilega n a bra jkulinn og ekki komi enn upp yfirbor.

Blstraberg


Blstraberg  hafsbotniAlgengasta hraun tegund jrinni er blstraberg, en samt sjum vi essa bergtegund mjg sjaldan. Enda er hn nr eingngu sjanleg hafsbotni. a m segja a blstraberg myndi meiri hluta hafsbotns heimshafanna. Blstraberg myndast egar basalt hraun rennur neansjvar, ea vatni miklu dpi. Blstraberg nefnist Kissenlava sku, pillow lava ensku, og lave en coussin frnsku. etta er mjg skrtinn steinn, ar sem hnttttir ea pylsulaga blstrar af basalti, um einn til hlfur meter verml, eru strum stflum. Blstraberg Seljafellistan fyrir v a basalt hraun myndar blstra, hnetti ea pylsur neansjvar er s, a sngg klnun kvikunnar gerir glerkennda og nokku sterka h utan um kvikuna, og hn enst t til a mynda blstra. Blstrinn rifnar vegna innri rstings, og kvika kreistist t eins og t r tannkremstbu, og annar blstri myndast, og svo koll af kolli. sland er einn af eim fu stum ar sem blstraberg sst ofansjvar, og hr er betra a rannsaka etta merka fyrirbri en nokkur staar jru. a stafar af v, a egar gos uru undir jkli sld hr landi myndaist miki magn af blstrabergi, sem er n sjanlegt skklinum mrgum mbergsfjllum lands vors. Hr er til dmis mynd af blstrabergi vi rtur fjallsins Seljafells noranveru Snfellsnesi. Hin myndin fyrir nean er af blstrabegi Mifelli vi ingvallavatn. Blstraberg Mifelli

a var jarfringurinn Gumundur Kjartansson sem fyrstur ttai sig v um 1960 a blstraberg myndaist undir jkli slandi sld. Hann s einnig a blstrabergi var nest mbergsfjllunum, en ar fyrir ofan kom mberg. Vi vitum n a blstraberg myndast aallega tluveru dpi sj ea vatni, og sennilega ar sem dpi er um ea yfir 300 metrar. ar er rstingur ngur til a koma veg fyrir gufusprengingar. minna dpi er rstingur svo lgur, a vatn sem kemur snertingu vi blstrana sur og enst t miki vi suu. enslan er svo mikil og sngg a gufusprengingar tta sundur heita blstrana og mynda salla og sand sem sar rennur saman stein sem vi nefnum mberg.

Myndun blstrabergs er bein afleiing af snggri klnun kvikunnar. Sambrilegt er fyrirbri ef ltur kertavax leka t vatn. myndar a hnttttar klur. Einnig gerist etta ef bri b lekur t vatn. myndast einnig hnttttar klur, enda er s afer notu til a ba til byssuhgl af bli.


Er alveg a fjara t Hlsinum?

ri VeurstofanHr me fylgir mynd sem snir ra Fimmvruhlsi, ea llu heldur jarskjlftastinni Goabungu. Ggnin fr dag eru lengst til hgri. N er rinn orinn nokkurn veginn eins og hann var fyrir gos, sem sagt ri. Eru lok gossins a nlgast? Ea er v jafnvel loki? Ekki m gleyma v a eldgos geta teki sig upp aftur. Einnig er vert a benda a jarskjlftavirkni er lgmarki. Einn skjlfti dag og einn ltill gr. Skyggni er svo slmt a g s ekkert marktakandi vefmyndavlum.


Iunn er orin Heit! - Eldfjll Venusi

VenusN egar verulega er a draga r eldvirkni Fimmvruhlsi er kominn tmi til a lta kringum sig og veita rum eldfjllum athygli. etta sinn eru a eldfjllin plnetunni Venusi, en nlega kom ljs a au eru sennilega virk. tt Venus s lk jru margan htt, er etta mjg skrtinn og hollur staur. Hr er yfirborshitinn hvorki meira n minna en 450 stig (ng til a bra bl), og lofthjpurinn er svo ungur og ykkur a loftrstingur yfirbori er eins og a vera kafi sjnum jru 1000 metra dpi. Lofti er um 97% koltvox, en auk ess eru sk sem eru samansett af rsmum a af brennisteinssru. Lofthjpurinn er svo ykkur a yfirbor plneturnar hefur ekki sst, nema radar. Venus hefur verml sem er aeins 330 km minna en verml jarar, en samt virast jarkraftarnir vera allt arir. Hr eru ekki flekahreyfingar berandi, en stainn er mjg miki af stkum og strum eldfjllum, og eru mrg eirra miklir risar sem eru 100 til 300 km verml. Alls eru ekkt um 1740 eldfjll Venusi. Mrg eru dyngjur, en sum eru eins og stjrnur laginu, me fjlda geisla sem stafa t fr fr mijunni. essi eldfjll eru nefnd arachnoids, vegna ess a au lkjast kngul me margar lappir. Pnnukkuhraun

Yfirbori er frekar ungt, ef dma m t fr eirri stareynd a ekki finnast margir ggar eftir loftsteinsrekstra Venusi. Enn hfum vi ekki ori vitni af eldgosum Venusi, en njustu athuganir sna a sum eldfjllin eru heit og v sennilega virk. Myndin sem fylgir er af fjallinu Idunn Mons (Idunn er auvita Iunn)

Geimfari Venus Express hefur gert mlingar sem sna ung hraun hlum Iunnar og m frast um a feralag frekar hr.

Eldfjalli Iunna er algengt a vsindamenn sem stunda geimrannsknir gefa fjllum nafn sem er tengt goafri missa landa jru. annig eru ll goin og guirnir norrnu goafrinni komin t geiminn. Allir slendingar muna sjlfsagt a norrnu goafrinni er Iunn gyja endurnjunar, yngingar, hreinsunar, ltleysis, breytinga, eftirvntingar og barna.


Klnun og Storknun Kviku Jarskorpunni

1,7 km kvikur klnarLesendur hafa spurt um klnun kviku. Hva er kvikur lengi a klna? Ea kvikuinnskot eins og berggangur, ea gll? Svari er flki, en vi skulum reyna a finna einfalda svar og vieigandi dmi. Kvika sem situr djpt inni jarskorpunni tapar hita fyrst og fremst vegna varmaleiingar t bergi umhverfis. a sem skiftir mli er upprunalegur hiti kvikunnar, og varmaleini bergsins umhverfis kvikuinnskoti. Einnig skiftir mli hvort jarvatn myndar hringrs fr yfirbori og djpt niur jarskorpuna, ar sem jarvatni hitnar og rs. (Vi kllum etta fyrirbri jarhita). Mismunandi efni hafa mjg lkan stuul fyrir varmaleini. Einangrunarefni, eins og einangrunarplast, hefur mjg lga varmaleini, ea aeins um 0,04 W/mK. Varmaleini slenska basaltsins er miklu hrri, ea bilinu 1,6-2,0 W/mK. ar sem basalt er aal efni jarskorpunni slandi, er jarskorpan hr frekar llegur varmaleiari og verur klnun kviku me varmaleini v mjg hgfara.Tkum til dmis kvikur af basaltkviku inni jarskorpunni sem er 1700 metra djp. etta gti til dmis veri kvikurin undir Ktlu, sem er svipu dpt. Lnuriti fyrir ofan snir klnun kvikunnar sem fall af tma. i sji myndinni a jafnvel eftir fjgur sund r er kvikan enn um eitt sund stiga heit. Kvikur me essa str getur v veri virk mjg langan tma.Anna dmi er klnun kviku er berggangur sem er 8 m breidd. Myndin til hliar snir klnun hans, ar sem “contact” er veggur bergins ru megin vi ganginn, og nlli er mija gangsins.Klnun 8 m berggangs Eftir um 1200 daga er kvikan ganginum bin a storkna og komin nokkurn veginn hitajafnvgi vi jarskorpuna umhverfis. Knun essa berggangs er dmigert tilfelli fyrir ltil kvikuinnskot inn jarskorpuna. au storkna sem sagt fremur hratt. etta eru aeins tv einfldu dmi af endanlega mrgum mgulegum. En, eins og g minntist upphafi, getur streymi jarvatns umhverfis kvikur ea berggang ri miklu um klnunarhraann og flkt mli. Til a reikna t slk dmi urfum vi meal annars a hafa upplsingar um a hversu bergi jarskorpunni umhverfis kvikurna er lekt, og hvort jarvatn geti streymt ar gegn.


Brennisteinn fr Fimmvruhlsi Mldur r Geimnum

Aura gervihntturri 2004 var bandarski gervihntturinn EOS-Aura settur braut umhverfis jrina. (Aura ir golan latnu). N mlir hann brennisteinslosun fr eldstvunum Fimmvruhlsi. Um bor gervihnettinum er tki sem mlir msar lofttegundir lofthjp jarar, ar meal brennisteinstvox, SO2. Hntturinn er 705 km h yfir jru. Mlingin er nkvm, en hver mling nr yfir svi sem er 13x24 km. Gervihntturinn er yfir Eyjafjallajkli fr 1:30 til 2 :00 eh. hverjum degi. Sk trufla nokku mlinguna, en heiskru veri er hn frbr. Daglegar mlingar yfir slandi m sj vefsunni hr. Brennisteinn yfir slandiMyndin til hliar er fr 7. aprl, sem var heiskr dagur Fimmvruhlsi. Mlieiningin er Dobson Units (DU), sem er fjldi mlekla af SO2 fersentimeter gufuhvolfi. Eitt DU er um a bil 0,0285 grmm af SO2 fermeter. a verur frlegt a fylgjast me essum daglegu mlingum, en auvita setur veri strik reikninginn.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband