Askan fr toppgg efnagreind - hn er andest!

Gosmkkur toppggHva er allt etta svarta efni sem sst gosmekkinum myndinni? etta er askan sem hefur veri a falla til jarar Mrdalssandi og lftaveri og enn austar. Nels skarsson hefur efnagreint samsetningu skunnar sem n gs r toppgg Eyjafjallajkuls. Efnasamsetning skunnar sem kom upp 15. aprl er andest, sem einkennist af fremur hu innihaldi af ksil, ea um 57,5%. Hn er v gjrlk kvikunni sem gaus Fimmvruhlsi. Efnagreinar r sem Nels hefur gert m sj hr etta kemur nokku vart, og er kvikan sem n gs hvorki lk eirri sem gaus ri 1821 ea lk basalt hrauninu sem byrjai a gjsa marz 2010 Fimmvruhlsi. Hins vegar getur hn hugsanlega veri blanda af eim tveimur kvikugerum. essar niurstur breyta llu. essi efnasamsetning skrir hvers vegna askan er ekki svrt, heldur aeins brnleit. N er sennilegt a framleisla sku s ekki eingngu vegna gufusprenginga (samspils heitrar kviku og brnandi jkuls), heldur geti sprengingarnar veri a hluta ea a mestu leyti vegna gasefna (vatns, koltvoxs ofl.) sem berast upp me kvikunni. a kann a vera a etta sprengigos s blanda af bum essum krftum: gufusprengingum sem orsakast af spili milli andest kviku og brnandi jkuls, og einnig sprenginga vegna gas innihalds kvikunnar. er ekkert vst a sprengingum linni egar jkullinn toppgg er binn. Ef etta er rtt, er etta gos ef til vill a sem jarfringar kalla phreatoplinian ea phreatomagmatic gos. (Eitt einkenni jarfringa er a, a eir hafa srstakt nafn fyrir ll hugsanleg fyrirbri nttrinni og hin askiljanlegu afbrii eirra.) Eitt er klrt: askan er venjulega fnger, eins og pur ea duft. Sem sagt: sprengingar munu sennilega halda fram tt jkullinn toppggnum verri, og svo lengi sem essi kvikutegund er fyrir hendi inni Eyjafjallajkli. Frekar hefur dregi r jarskjlftavirkni undir fjallinu, og rinn er svipaur ea aeins minni. J, ar er rtt a bta v vi fyrir jernissinnana, a andest me htt jarn innihald, einso gessi kvika, er kalla icelandite, ea slandt! Hva segja bretar um a?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Var a ekki annig gos sem var skju 1875? Og geta svona gos ekki veri httuleg?

Sigurur r Gujnsson, 16.4.2010 kl. 19:22

2 Smmynd: Magns r Hafsteinsson

Einmitt. Las norskum milum a essi aska vri af eirri ger sem talin vri strhttuleg og mjg heilsuspillandi. Sel a svo sem ekki drar en g keypti. eim httir til a nota svolti miki af mlningu og sterkum litum arna fyrir austan.

Magns r Hafsteinsson, 16.4.2010 kl. 20:20

3 identicon

Sll Haraldur.

essum skemmtilegu tmum sem vi lifum dag, a er a segja essi eldgos og allt sem eim vi kemur.

Mr tti eftirtektarvert a egar eldgosi hfst f-hlsi virtust engir mlar greina byrjun svo vel vri.

ragrf sndu ekki neina breytingu fyrr en gosi var komi vel veg.

ragrfin sna fr 0,5 til 4,0 Hz. Er etta ekki einfaldlega of rngt tnisvi.

Segjum sem svo a a hefu veri mlar ngreninu sem hefu mlt tni sviinu 10 til 60 Hz. hefu eir mlar ekki greint fer kvikunnar lei upp gegnum jarlginn, hn hltur a hafa gefi fr sr einhver hlj og drunur hrri tni essari lei en 0,5 til 4 Hz. Ekki satt?

Og ef svo lklega hefi vilja til a manneskja hefi stai ea nrri eim sta sem gosi kom upp hlsinum, hefi vikomandi ekki heyrt ltin undir ftum sr?

Me fyrir fram kk, og takk fyrir greinargott blogg um gosin og vsindin ar a baki.

Fribjrn B. (IP-tala skr) 16.4.2010 kl. 20:21

4 Smmynd: skar

g hlt a Hekla vri aalega Andesti. Mr skilst lka a hi sra ea sra Dast s nokku algengt Eyjafjallajkli.

En , Magns Tumi nefndi gr ea fyrradag a essi greining skipti mli fyrir hugsanlega lengd gossins, v langar mig a vita Haraldur hvaa skoun hefur v, eru lkur lengra gosi heldur en ef um hefbundi basalt hefi veri a ra ?

skar, 16.4.2010 kl. 20:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband