Iunn er orin Heit! - Eldfjll Venusi

VenusN egar verulega er a draga r eldvirkni Fimmvruhlsi er kominn tmi til a lta kringum sig og veita rum eldfjllum athygli. etta sinn eru a eldfjllin plnetunni Venusi, en nlega kom ljs a au eru sennilega virk. tt Venus s lk jru margan htt, er etta mjg skrtinn og hollur staur. Hr er yfirborshitinn hvorki meira n minna en 450 stig (ng til a bra bl), og lofthjpurinn er svo ungur og ykkur a loftrstingur yfirbori er eins og a vera kafi sjnum jru 1000 metra dpi. Lofti er um 97% koltvox, en auk ess eru sk sem eru samansett af rsmum a af brennisteinssru. Lofthjpurinn er svo ykkur a yfirbor plneturnar hefur ekki sst, nema radar. Venus hefur verml sem er aeins 330 km minna en verml jarar, en samt virast jarkraftarnir vera allt arir. Hr eru ekki flekahreyfingar berandi, en stainn er mjg miki af stkum og strum eldfjllum, og eru mrg eirra miklir risar sem eru 100 til 300 km verml. Alls eru ekkt um 1740 eldfjll Venusi. Mrg eru dyngjur, en sum eru eins og stjrnur laginu, me fjlda geisla sem stafa t fr fr mijunni. essi eldfjll eru nefnd arachnoids, vegna ess a au lkjast kngul me margar lappir. Pnnukkuhraun

Yfirbori er frekar ungt, ef dma m t fr eirri stareynd a ekki finnast margir ggar eftir loftsteinsrekstra Venusi. Enn hfum vi ekki ori vitni af eldgosum Venusi, en njustu athuganir sna a sum eldfjllin eru heit og v sennilega virk. Myndin sem fylgir er af fjallinu Idunn Mons (Idunn er auvita Iunn)

Geimfari Venus Express hefur gert mlingar sem sna ung hraun hlum Iunnar og m frast um a feralag frekar hr.

Eldfjalli Iunna er algengt a vsindamenn sem stunda geimrannsknir gefa fjllum nafn sem er tengt goafri missa landa jru. annig eru ll goin og guirnir norrnu goafrinni komin t geiminn. Allir slendingar muna sjlfsagt a norrnu goafrinni er Iunn gyja endurnjunar, yngingar, hreinsunar, ltleysis, breytinga, eftirvntingar og barna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Takk fyrir fnan pistil. Var a sp a skrifa um etta en fyrst ert binn a gera essu gt skil, er engin sta til a endurtaka a.

ess sta m g til me a "plgga" okkur. a er nefnilega gt umfjllun um Venus vefnum okkar og ar er aeins komi inn jarfrina fyrir sem hafa kannski huga .

http://www.stjornuskodun.is/venus

http://www.stjornuskodun.is/venus#jardfraedi

Venus sst annars vel kvldhimninum essa dagana.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 11.4.2010 kl. 19:29

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

g vona a Stjrnufrivefurinn bloggi einnig um etta efni, v vafalaust hafi i einnig ara lesendur. Takk fyrir bendingarnar.

kv

Haraldur

Haraldur Sigursson, 11.4.2010 kl. 19:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband