Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Mayon Filipseyjum

Mayon 1915Undanfarna daga hefur Mayon eldfjall Filipseyjum veri frttum. Fjalli byrjai a gjsa 10. gst 2009, og virist krafurinn fara svaxandi. Mayon, sem er eynni Luzon, er 2460 metrar h og er sennilega formfegursta eldfjallskeila jru, jafnvel reglulegri en Fuji Japan. Sj myndina til vinstri r Eldfjallasafni, en hn er tekin af Mayon ri 1915. Hr hafa ori 48 gos san sgur hfust (.e. eftir a spnverjar komu til Filipseyja). Strsta gosi var 1814 en frust 1200 manns gjskuflum. Myndin til hgri snir gjskufl gosinu 1984. Mayon er virkasta eldfjall Filipseyja og gaus sast 2006.GjskuflNr ll gosin hafa veri t toppgg fjallsins, og mynda oftast hraunstrauma niur hlarnar, en einnig myndast hraungll toppggnum. Gllinn verur str og hrynur r honum miki af glandi heitu bergi, sem myndar mjg skaleg gjskufl niur hlarnar og jafnvel niur bygg, eins og snt er myndinni fr 1984. Gjskuflin eru lang httulegust, vegna ess a au fara hratt, eru glandi heit og n fjr fjallinu en hraunstraumar. Auk ess vera heitir ejustraumar ea lahar, egar miki rignir fjallinu. Mayon er aeins 16 km fr borginni Legaspi. N sustu daga hafa hafist sprenginar og ltil skugos, sem senda mkk upp allt a 1 km h yfir fjallinu. Hraunstrumurinn nr n 3 km niur hlarnar. Fjldi jarskjlfta hefur aukist um 248 dag, og sumir eirra benda til a hraunkvika s upplei fjallinu. N dlir Mayon um 1000 tonnum af brennisteini t andrmslofti dag. Eldfjallastofnun Filipseyja, PHIVOLC, hefur lagt bann vi allri umver innan 7 km fr fjallinu og vill fra a t til 8 km.

Filipseyjar Alls hafa n um 50 sund manns veri fluttir fr httusvinu, en margir bndur hafa sni aftur til a sinna krum snum og bpeningi. a er engin lei a sp um framvindu mla, en goskraftur getur vaxi, og strgos kann a vera bor vi a sem skall yfir byggina 1814. N er mun fleira flk ttbli sem er httu. egar Mayon byrjai a gjsa, hvarf hugur minn til gamals vinar mns, Raymundo Punongbayan, sem var forstumaur PHIVOLC mrg r. ri 2005 frst Raymundo yrluslysi einu eldfjallanna heimalandi snu, samt 4 rum eldfjallafringum. a var miki fall fyrir rannsknir eldfjllum Filipseyjum.


Gulli Drpuhlarfjalli?

Loftmyndir ehfAllir eru sammla um a Drpuhlarfjall Snfellsnesi s gullfallegt. Svo glir a stundum eins og gull, rttu ljsi. Kki myndina hr til vinstri, sem er tekin af Loftmyndum ehf. En a er ekki ar me sagt a a s gull v! ri 1939 hfst gullleit Drpuhlarfjalli. a voru Magns G. Magnsson fr safiri, tgerarmaur og skipstjri Boston, samt Siguri gstssyni kaupmanni Stykkishlmi sem stu fyrir leitinni. Magns kemur hinga fr Boston me skip sitt og hfn, srfringa og allan tbna til gullleitarinnar. eir fluttu me sr borvl, vigtir, brsluofn, kemsk efni og annan bna til a rannsaka bergi Drpuhlarfjalli. stofna eir Magns og Sigurur Hartmansflagi til gullleitarinnar. Magns tbj rannsknarstofu eldhsinu gamla samkomuhsinu Stykkishlmi, sem n er Eldfjallasafn. Miki var starfa noranveru fjallinu etta sumar, og aallega tveimur giljum fyrir ofan binn Drpuhl, sem n er eyi. mijum klum var Magns a htta leitinni Drpuhlafjalli hausti 1939, vegna ess a skipi var kalla aftur til Bandarkjanna til tttku seinni heimsstyrjldinni. Magns var kapteinn skipinu Nanok Landhelgisgzlu Bandarkjanna og var vi varnir gegn nazistum vi strendur Grnlands a sem eftir var af seinni heimsstyrjldinni. Vita er a eir Magns og Sigurur fengu jkvar niurstur gulleitinni. sendibrfi fr 1943 segir Magns a “niurstur voru svo gar a hann taldi a slenska rki gti greitt allar snar skuldir me nmuhagnainum”. brfi Magnsi fr Bandarkjunum hinn 20. janar 1940 rkir mikil bjartsni: “Vi ara rannskn sem g lt gjra v sem g tk me mr kom ljs a a er yfir $100 [af gulli] tonninu.” msir munir hafa varveist fr gullleitinni og eru sumir eirra sndir Eldfjallasafni. a eru vigt, brsluofn, panna, deiglur, tng og mis kemsk efni sem voru notu vi efnagreiningar bergi r Drpuhlarfjalli. Einnig er sndur borkjarni fr borun fjalli.Magns var brir Kristjns H. Magnssonar listmlara, en Kristjn fr til Boston til nms. Kristjn mlai frga mynd af eldgosi Vestmannaeyjum, sem einnig er fjalla um Eldfjallasafni. Sumari 1941 ferast bndinn og jarfringurinn Jakob Lndal um Snfellsnes og kannar Drpuhlarfjall, eins og lst er bk hans Me Huga og Hamri (1964). Hann er sannfrur um gulli og lsing hans er gt: “Eins og va ar sem srar gufur hafa til lengdar leiki um berg, hefur myndast hr nokku af brennisteinsks dreifingi. En a sr einnig til annarrar bjartari mlmblndunar, er liggur runnum um. Lkt og r vru ofnar bergi mefram snilegum sprungum. etta efni er gull, er g s n fyrsta sinn bergi, svo g hefi vissu fyrir. a hefur leiki or gulli essum sta, lklega mest vegna brennisteinskssins, um langan aldur. En n nlega hefur veri unni arna dlti af slenskum mlmleitarmanni fr Amerku, og hafa sum snishorn hans gefi ga raun um gullmagn. Vi borun hefir komi ljs a gullmagn arna niur er mjg mismunandi, stku sta allmiki, en me kflum mjg lti og ekki neitt. Enn mun ekki r v skori, hvort tiltkilegt s a hefja arna nmugrft. g veitti v eftirtekt a gulli sst helst ar, sem bergi var hlfsoi sundur, en ekkert v bergi, sem me llu var snert af jarhitanum, smuleiis a gull var engu sur hnullungum vatnamyndunarinnar en fasta berginu nean vi, og jafnvel, a ess var vart hreinum, lagskiptum vatnaleir, ar sem fannst votta fyrir jurtaleifum og einskonar steinbrandi.” g hef kanna Drpuhlarfjall tluvert, og er a merkilegt hva varar jarfrina. Fjalli er mynda a miklu leyti af tveimur ykkum lpart hraunlgum, og eru au um 3,5 miljn ra gmul, sem sagt fr Tertera tmanum jarsgunni. Nearlega norvestur hluta fjallsins er 20 til 30 metra ykkt lag af vlubergi ea mrenu, undir lpartinu. etta lag er gegnsoi af jarhita, eins og Jakob Lndal benti , og a er hr sem gullleitin fr aallega fram 1939, tveimur giljum fyrir ofan Drpuhl. Sastlii sumar kannai g gilin og tk sni af berginu, fylgd me danska nmujarfringnum Peter Wolff, en hann er meal reyndustu gullleitarmanna. Vi sendum tlf sni af bergi og seti til efnagreiningar.Glpagull stuttu mli eru niurstur r, a gull finnst mlanlegu magni einu af essum snum, og inniheldur a um 0,1 ppm af gulli (samsvarar einum tunda r grammi af gulli miljn grmmum af grjti - ea einu tonni af grjti). Bestu gullnmur heimi skila allt a 8 til 10 g af gulli tonni af grjti. Margar nmur eru reknar sem skila aeins 1 gr tonni. Me aeins um 0,1 g tonni er Drpuhliarfjall greinilega ekki rtti staurinn til a hefja gullnm, enda fjalli fria og allt of fagurt til a fara a grafa a sundur. En hva me athugun Jakob Lndals? Var etta bara sjlfsblekking og skhyggja? a minnir mig vikvi eins vinar mns, sem er ekktur jarfringur: “I would never have seen it if I had not believed it!” Sem sagt, ef trir eitthva er ruggt a sr a -- ea heldur a sjir a. Eins og Jakob benti , er miki af glpagulli fjallinu. Glpagull er jrnks, FeS2 sem er einnig kalla prt ea brennisteinsks. a myndast vi mikinn jarhita, eins og hefur leiki um rtur Drpuhlarfjalls ur fyrr.

Verur afturkippur virkjun jarvarma?

Miki erum vi slendingar heppnir, a eiga jarvarma og hitaveitu, sem heldur okkur hlju essum sustu og verstu tmum! Reyndar vitum vi n, a virkjanir jarvarma eru ekki sjlfbrar, og a neikv umhverfishrif eru tluver fr eim, en etta eru leysanleg og viranleg vandaml. Framtak slendinga svii ntingar jarvarma hefur vaki athygli meal annara ja og hefur veri liti til jarvarmavirkjana sem eins af mrgum ttum orkubskap sem geta dregi r losun koldoxs og loftslagsbreytingum. Borun og rannsknir jarhitasvum erlendis hefur v aukist til muna. Bandarkjamenn tala n til dmis um a allt a 10% af orkurfinni komi fr jarvarma framtinni. The Geysers Kalifornu er strsta jarvarmavirkjanasvi heimi, me um 2500 MW. N hugsa amerkanar strt, og vilja beita nrri tkni jarvarmavirkjun, sem nefnist enhanced geothermal systems ea EGS, og telja a geti eir fengi allt a 500.000 MW. Jarhiti er fyrir hendi vast hvar jarskorpunni um heim allan, en til a nta hann arf a koma hringrs vatns ea gufu milli heita bergsins djpt jarskorpunni og yfirborsins, og a getur EGS, segja srfringarnir. tarlega skrslu er a finna hrhttp://www1.eere.energy.gov/geothermal/future_geothermal.html Enhanced Geothermal SystemEinn af mikilvgum eiginleikum bergs er leki ea lekt. Vi rum um tt berg, ar sem vatn kemst treglega ea ekki gegnum, og hins vegar lekt berg, ar sem vatni streymir hratt gegnum jarlagi. Gott dmi um lekt berg eru ungu hraunin slandi, ea jarlg sprungusvum, ar sem miki er um gjr og glufur. Dmi um tt ea lekt berg er til dmis grant jarskorpa meginlandanna. Hitinn er mikilli va ttu bergi, en erfitt a n honum upp. En a er hgt a gera tt berg lekt, me v a bora niur a og brjta a me hum vatnsrstingi. Fyritki sem vinna a virkjun jarvarma Kalifornu dla n skolpi niur um holur undir mjg hum rstingi. rstingurinn getur veri allt a 100 MegaPascal, ea 1000 br, sem samsvarar rsting 10 km dpi hafinu. rstingurinn er svo mikill holunum a bergi klofnar og vatni kemst annig dpra og nr hitanum. N er dlt niur yfir 11 miljn gallon af skolpi dag virkjunarsvum Kalifornu, sem er 42 miljn ltrar dag. Vatni klfur bergi og hitnar sprungunum grennd vi mjg heitt berg, sem myndar innskot af kviku rtum gamalla eldfjalla. San dla eir heitu vatni upp r rum holum, og mynda annig hringrs sem veitir jarvarma upp yfirbori. En n kann a vera komi babb btinn me EGS aferina, ef dma m af frttum fr Svisslandi og Bandarkjunum. Nlega veitti rkisstjrn Obama fyrirtkinu AltaRock Energy $6 miljn styrk til a vinna a jarvarmavirkjun Geysissvinu fyrir noran San Francisco Kalfornu. Auk ess hafi fyrirtki safna $30 miljnum hj msum fjrfestum. gr tilkynnti fyrirtki hins vegar a llum framkvmdum vri htt svinu. Sennilega er a aallega vegna mtmla fr bum nrri virkjununum. bar bnum Anderson Springs skammt fr virkjuninni tku eftir miklum fjlda af jarskjlftum, en s strsti var 5. september, og mldist 2.8 Richter skalanum. etta er ekki fyrsta sinn sem barnir vera varir vi jarskjlfta, en virkjanir af essu tagi hafa veri a rast Geysissvinu san 1983, og tni jarskjlfta hefur aukist stugt san, eins og myndin til vinstri snir.Anderson Springs skjlftarN mnuinum um var einnig htt vi $60 miljna jarvarmavirkjun Basel Svisslandi. Reyndar hafi borun og virkjanaframkvmdum veri htt ri 2006, og n er tali a forystumaur fyrirtkisins, jarfringurinn Markus Haring, veri frur fyrir dmstla fyrir glpsamlega starfssemi. N er tali sanna a skalegir jarskjlftar Basel nlega hafi ori vegna borana og EGS ea vatnsrstings tilrauna berggrunninum Svisslandi. Fyrsti skjlftinn, sem var 3.4 Richter skalanum, var desember 2006 og olli tluveru tjni og miklum tta. Yfir 3500 eftirskjlftar fylgdu. Vibrg almennings - almenningsliti - hafa n valdi v a htt hefur veri vi tv str verkefni svii virkjunar jarvarma, beinlnis vegna jarskjlftahttu. Er htta slkum skjlftum sambandi vi jarvarmavirkjanir slandi? Tvennt arf a hafa huga. fyrsta lagi er slenska jarskorpan allt nnur, sprungin, margklofin og myndu flekamtum sem eru sfellt a glina. ru lagi hefur EGS aferinni ekki enn veri beitt neinum mli hr landi. Ef slendingar fara a bora miki dpra er htt vi a djpbergi s svo tt, a EGS aferinni veri beitt, og m bast vi skjlftavirkni kjlfar ess. kemur upp stra spursmli: hversu langt mun slenskur almenningur beygja sig til a jna strijunni og virkjanaframkvmdum?

Nja myndin Eldfjallasafni

RosarEitt af erindum mnum til Indnesu nvember var a finna ntt listaverk af eldgosi fyrir Eldfjallasafn Stykkishlmi. g var vakandi fyrir slkum myndum alla ferina, en leitin byrjai fyrir alvru egar g kom binn Ubud eynni Bal. Hr eru bkstaflega hundruir listamanna og handverksmanna stasettir, mrg galler og r miklu a velja. Einn daginn kkti g inn Purpa Gallery Ubud, og viti menn: hr var strt olumlverk af gjsandi eldey. Mlverki er eftir B. Rosar (1946), sem er ekktur mlari fr borginni Bandung Jvu. Rosar er alltaf nokkra mnui Ubud og mlai essa mynd, sem er um 140 sm kannt. g festi kaup myndinni og er hn n lei til slands. Taki eftir a eldeyjan er gjsandi og a hraun rennur niur hlint til hgri. Rosar hefur a llum lkindum ori fyrir hrifum af eldgosinu sem hefur stai yfir nokkur r eynni Anak Krakatau og vekur mikla athygli. Krakatau er eldst Sunda sundi, milli Jvu og Smtru, en eitt frgasta gos sgunnar var hr ri 1883.Rosar close up sprakk Krakatau, hrundi saman, hvarf hafi, en upp reis mikil flbylgja sem skall strandir Jvu og Smtru sem 35 metra h alda. Yfir 36 sund manns frust. Mikil askja myndaist neansjvar, um 10 km verml og yfir 250 m djp. Eldvirkni hefur haldi fram hafsbotni og ri 1928 kom ntt eldfjall upp yfirbori skjunni, sem var nefnt Anak Krakatau ea “barn Krakatau”. Anak er n meir en 300 metrar h yfir sjvarml, og hkkar stugt ar sem sprengingar og hraunrensli bta sfellt ofan. g hef starfa miki a rannsknum Krakatau san 1988 og held anga vntanlega aftur ri 2010.

Eru leyndardmar Snfellsjkuls a skrast?

Snfellsjkull eftir LarsenHr fylgir mynd af Snfellsjkli, ger af danska listamanninum Carl Emanuel Larsen ri 1845. Hana m sj Eldfjallasafni Stykkishlmi. etta er koparstunga en sama myndform er til sem olumlverk af Snfellsjkli eftir Larsen og hangir a uppi ndvegi Bessastum. Larsen (1823-1859) sigldi til slands ri 1845 og mlai hr va, einnig mlai hann Heklugosi 1845. Snfellsjkull er nr einstakt meal slenskra eldfjalla a vera laginu eins og hrein keila, r hvaa tt sem liti er til fjallsins. v svipar ann htt til Fuji eldfjalls Japan. stan fyrir hinu fagra formi er s, a eldfjalli situr ekki eiginlegu sprungusvi, eins og flest eldfjll hrlendis, heldur hlest a upp kringum stabundna kvikurs miri eldstinni. Hi fagra form Snfellsjkuls virist hafa einskonar adrttarafl og dulbna tfra fyrir marga sem koma ar nrri. Fjalli hlaut heimsfrg sem gttin lei til miju Jararinnar skldsgu Jules Verne. Snfellsjkull er merkilegt fjall margan htt. Jkulsins er geti strax vi landnm, egar Brur Dumbsson nemur hr land.Kokfelt sni efri rum gekk Brur jkulinn en var mnnum minnistur og var eini heitgu slendinga. “Var hann trllum og lkari a afli og vexti en mennskum mnnum og var v lengt nafn hans og kallaur Brur Snjfellss v a eir tru hann nlega ar um nesi og hfu hann fyrir heitgu sinn. Var hann og mrgum hin mesta bjargvttur.” San hefur haldist s tr meal almennings a srstakur kraftur bi Snfellsjkli, jafnvel himneskur. Eitt er vst, a mikill jarneskur kraftur br jklinum, enda er hann virkt eldfjall. Sustu gos hr uru fyrir um 1750 rum, og ef til vill eru nokkur hraun eins og Vjuhraun jafnvel yngri. rtt fyrir heimsfr sna, hefur eldfjalli Snfellsjkull ekki enn veri rannsaka sem skyldi. N hefur veri btt r v a hluta til, me merkri grein eftir ska og bandarska jarfringa, ar sem eir fjalla um jarefnafri hrauna sem runni hafa fr Snfellsjkli. Greinin birtist Geochimica et Cosmochimica Acta (73, 2009, 1120–1144). a er ein ea fleiri kvikur undir eldfjallinu. Kvika ea glheitt bri berg streymir upp r mttli jararinnar og safnast fyrir rnni, en s kvika myndar bergtegundina livn basalt egar hn storknar. Me tmanum breytist efnasamsetning heitu kvikunnar rnni. Vi skulum kalla kvikuna sem kemur beint r mttlinum frumkviku, en eftir langan tma (sennilega um 66 sund r) breytist hn kviku sem er rkari af ksil og vi kllum raa kviku, en undir Snfellsjkli myndar hn bergtegund sem er nefnd trakt. eir flagar mldu fimmtu frumefni yfir tuttugu hraunum og rum gosefnum fr Snfellsjkli.Snaefellsjokull pstkortEitt merkilegt atrii sem kemur fram vi essar rannsknir er, a raa kvikan gs oftast r toppgg, en frumkvikan gs fjr fjallinu. Myndin til vinstri snir tv hugsanleg lkn af kvikurnni ea kvikurm Snfellsjkuls, sem eru bygg essum niurstum r jarefnafrinni. Annars vegar er lkan af strri kvikur, sem er lagskift. Hins vegar er likan af nokkrum smum kvikurm, sem hafa mismunandi efnasamsetningu. Jarefnafrin hefur v frt okkur anzi langt rgtunni me innri ger Snfellsjkuls, en nsta stig er auvita a beita jarelisfrilegum aferum til a leysa leyndardma Snfellsjkuls. v svii hefur nr ekkert beri gert, og m til dmis benda a enginn jarskjlftamlir er stasettur grennd vi jkulinn og reyndar enginn llu Snfellsnesi! a er mikil nausyn a bta r v n, egar spurninga vakna um hvort ein ea fleiri kvikurr su undir fjallinu og hvort kvikurin s n storknu.

Glereldfjalli og Mses

GlereldfjalliEitt af listaverkunum snt Eldfjallasafni Stykkishlmi er litrkur steindur gluggi af gjsandi eldfjalli. Listaverki langa sgu, en g s a fyrst fyrir um sex rum, egar vinur minn Mike Westman k hla hj mr Rhode Island ve myndina skottinu blnum. Hann hafi rekist verki norarlega New York fylki og ar sem honum var vel kunnugt um huga minn myndum af eldgosum, sl hann til og keypti myndina. Auvita var g a kaupa hana af Mike, v maur eyileggur ekki svona sambnd antk bransanum. a sem vita er um myndina er, a hn er einn af steindum gluggum sem voru bnarhsi ea synagogue gyinga New York fylki. Bnarhsi var rifi, og myndin fr flakk. Myndin er sennilegTiffanya fr um aldamtin 1900 og ger New York borg, af llum lkindum af hinum frga glersmi Louis Comfort Tiffany. En hva eru annars gyingar a gera me mynd af eldgosi bnarhsinu?stan er einfld: etta er mynd af Sna fjalli, ar sem Mses tk mti boorunum tu fr gui, samkvmt Gamla Testamentinu. g veit um ara mynd af steindum glugga sem snir gjsandi eldfjall bnarhsi gyinga Bandarkjunum (hn er snd hr til vinstri), og sennilega eru slkar myndir nokku algengar bnarhsum eirra. S mynd er Ahabah gyingamusterinu Richmond Virginu, Bandarkjunum, og er saga eirrar myndar vel skr en hn er fr 1923 og einnig eftir Tiffany. En hvers vegna er Sna fjall snt sem gjsandi eldfjall bum myndunum? Vi verum a lesa Gamla Testamenti frekar til a skilja a, og reyndar einnig a athuga hva sjlfur Sigmund Feud hefur a segja. ri 1939 kom t merk bk eftir hinn frga austurrska slfring og fair slgreiningarinnar, Sigmund Freud: Der Mann Moses und die monotheistische Religion (“Mses og trin einn gu”). Freud var gyingur, en eins og kunnugt er leikur Mses lykilhlutverk Gamla Testamentinu (Torah) og er v mikilvg persna fyrir bi gyinga og kristna. Sina bls. 55 setur Freud fram kenningu a eftir flttann fr Egyptalandi hafi gyingar teki sr guinn Jahve ea Jhva, sem hafi veri eldfjallsgu. Eins og kunnugt er, fkk Mses boorin tu fr gushendi Snafjalli, en athfnin ber mrg einkenni sem lkjast eldgosi, eins og Freud og fleiri hafa bent . nnur Msesbk (19) Gamla Testamentinu hefur etta a segja um atburinn:“ sagi Drottinn vi Mse: "Sj, g vil koma til n dimmu ski, svo a flki heyri, er g tala vi ig, og tri r vinlega." “ rija degi mun Drottinn ofan stga Snafjall augsn alls lsins. En skalt marka flkinu svi umhverfis og segja: ,Varist a ganga upp fjalli ea snerta fjallsrturnar.' Hver sem snertir fjalli, skal vissulega lta lf sitt.” “ rija degi, egar ljst var ori, gengu reiarrumur og eldingar, og ykkt sk l fjallinu, og heyrist mjg sterkur lurytur. Skelfdist allt flki, sem var bunum. leiddi Mse flki t r bunum til mts vi Gu, og tku menn sr stu undir fjallinu. “Snafjall var allt einum reyk, fyrir v a Drottinn st niur a eldinum. Mkkurinn st upp af v, eins og reykur r ofni, og allt fjalli lk reiiskjlfi.”En vandinn er s a enginn hefur nokkra hugmynd um hvar Snafjall Gamla Testamentisins er raunverulega stasett! Fjalli sem er kalla Sna dag er ekki eldfjall, heldur r granti. Freud hlt v fram a atbururinn hefi gerst Meribat-Qades norvestur hluta Arabu, vi austur strnd Aqaba fla, ar sem Midianitar ba, en Mses var hr fyrrum tleg 40 r. Eitt af eldfjllunum sem hafa veri nefnd essu sambandi er Hala-'l Badr norvestur hluta Saudi Arabu.Harral Khaybara eru tjn eldfjll Arabu og sum eirr hafa veri virk nlega. a m til dmis benda Harrat Lunayyir, sem gaus kringum 1000 AD, og Harrat Khaybar, sem myndin er af til vinstri. Engin alvarleg rannskn hefur veri ger enn v, hvaa eldfjall Arabu gti passa vi jsguna um Sna. Er a ekki dltil kaldhni a gyingar – og margir kristnir – su a gera sna plagrmsfer vitlaust fjall Egyptalandi, en rtta fjalli er Arabu?

Liang Bua og Hobbitarnir Flores

Homosg var kveinn v a komast alla lei austur til eyjarinnar Flores fer minni um Indnesu nvember 2009. Hva er svona spennandi vi Flores? Eyjan er um 375 km lengd, hlend, og full af eldfjllum. Eini vegurinn sem nr eftir eynni endilangri er trlega krkttur, holttur og seinfarinn, en samt urfti g a fara austur til Flores. J, ar bjuggu hobbitarnir ur fyrr. g skal skra etta frekar. anga til september ri 2003 var a lit vsindamanna a mannkyni, .e. flk eins og vi, Homo sapiens, hefum veri ein heiminum san Neanderthal maurinn (Homo neanderthalensis) var tdauur fyrir um 30 sund rum.Hellir september 2003 breyttist allt etta, egar leifar af ur ekktum mannverum fundust hellinum Liang Bua Flores. Hellirinn var fyrst rannsakaur kringum 1955 af hollenskum kalskum presti sem bj lengi Flores, Theodor Verhoeven a nafni. Hellirinn er kalksteini fr Tertera tmanum, en hann er um 14 km fyrir noran binn Ruteng, ar sem g fkk gta nturgistingu hj nunnum kalska klaustrinu. a eru um 25 km fr hellinum og til strandar fyrir noran Flores. Fr hellisopinu er liti yfir fagran dal, sem er akinn hrskrum, og yfir Wae Racang na, um 500 metra h yfir sj.Hli vi hliHellirinn er um 30 m breidd, 25 m h og 40 m langur. a er um 12 metra ykkt lag af sandi, leir og mannvistarleifum hellisglfinu Liang Bua og enn er aeins ltill hluti ess kannaur. Beinagrindin sem fannst ri 2003 er af konu, sem var rtt um einn meter h, en san hafa fundist leifar af alls 14 einstaklingum hellisglfinu. Yngstu beinin eru um 17 sund ra gmul, og ofan eim hvlir ljst lag af eldfjallssku. Fornleifafringarnir hafa gizka , a tdaui hobbitanna hafi ef til vill orsakast af hrifum fr essu eldgosi. Einnig fundust steinaldar tl af msu tagi vi uppgrftinn, sem flest voru unnin r tinnu ea hraunsteini. a er ljst a hobbitarnir voru gfair og hagir og bjuggu til og notuu verkfri, og nttu sr einnig eldinn til matreislu. eir voru v greinilega raur kynttur.KortSamt var heilab eirra mjg smtt, ea aeins um 400 rmsentimetrar. Til samanburar er heilinn hj okkur Homo sapiens kringum 1100 rmsentimetrar. Feralagi var strembi. Fyrst tk a okkur tvo daga a komast til bjarins Ruteng, eftir krkttum vegum. San var eki norur um hlendi, og niur fagran dal ar sem hellirinn er. a er hrifark stund egar maur kemur inn Liang Bua hellinn. Hvelfingin yfir hi manns virist risastr, en niur r henni hanga hundruir af leirsteinskertum, sem gefa hellinum skrautlegt tlit. Glfi er nokku sltt, en g birta fellur inn hellinn innum stra opi. Afmarkair reitir glfinu sna hvar fornleifafringar hafa grafi, og svin eru ferhyrnd, um 2 til 4 metrar kannt. A loknum uppgreftri er moka ofan aftur. a er ljst a miki svi er enn kanna, og er spennandi a ba frekari uppgtvana hr. Agangur var greiur, og ekkert eftirlit var haft me v hvort vi vrum a grska, grafa ea bara taka myndir. En samt er byrja a undirba Liang Bua sem feramannasvi og er lklegt a fjldi flks leggi lei sna hinga framtinni. Ferin er vel ess viri, ekki bara fyrir landslagi og dalinn fagra.Tlbar Flores eyjar hafa jsgur og sgusagnir um lti flk sem br frumskgum eyjarinnar. Umsjnarmaur Liang Bua sagi mr a hann gti fari me mig heim til lifandi flks orpinu sem vri alveg eins og hobbitarnir, og aeins rmlega meter h. egar g sndi mlinu huga, tji hann mr a a myndi kosta mig $20 a sj konuna og $30 manninn. g ttai mi a ferainaurinn er kominn vel af sta Liang Bua, og htt vi a hr veri kominn sirkus eftir nokkur r. g afakkai boi. fyrstu var deilt miki um eli og uppruna hobbitanna meal mannfringa og fornleifafringa. Sumir hldu v fram a eir vru bara dvergvaxnir menn, Homo sapiens, og ekki n tegund. eir sem voru essari skoun bentu a dvergvaxi flk og dr kunna a rast eyjum ar sem frambo fu er takmarka og ar sem litlir einstaklingar komast betur af en strt flk - eir urfa minna matinn. N virast langflestir vera hins vegar eirri skoun a hobbitarnir su n og ekkt tegund, Homo floresiensis, sem engan sinn lka. a er v frlegt a skoa hobbitana samhengi vi Homo sapiens og ara fjarskylda ttingja okkar manna, eins og myndin fyrir nean snir:ttingjarnir1: Homo habilis (verkamaurinn), var uppi fyrir 1.6 til 2.4 miljn rum.2: Homo sapiens (ntmamaurinn), hefur rkt jru sl. 200 sund r.3: Homo floresiensis (hobbitinn), var uppi fra um 95 sund til 13 sund rum.4: Homo erectus (upprttur maur), var uppi fyrir 1.8 miljn til 100 sund rum.5: Paranthopus boisei (hnetubrjturinn), var uppi fyrir 2.3 til 1.4 miljn rum.6: Homo heidelbergensis (Golat), var uppi fyrir 700 til 300 sund rum.7: Homo neanderthalensis (Neanderthal), var uppi fr um 250 sund til 30 sund rum.


Bromo - Eldfjall Guanna

Bromog kleif Bromo eldfjall nlega, en til a kunna a meta mikilvgi ess fjalls, arf a hafa stuttan formla varandi mannkynssguna. mildum var miki rki eynni Jvu Indnensu sem kalla var Majapait keisaraveldi. hrifa ess gtti um allar eyjarnar, en hornsteinn Majapait voru hind trarbrgin. Senilega hefur Majapait rki tt uppruna sinn a rekja til Indlands, en trin, siir og httir voru allir indverska vsu. Hpnktur Majapai veldisins var undir stjrn Hayam Wuruk, fr 1350 til 1389, en ni veldi yfir alla Indnesu, Filipseyjar, Malasu, Singapore, og var. elleftu ld fru kaupmenn fr Arabu fyrst a verzla Indnesu og byrjuu a setjast a helstu hafnarborgum eyjanna. Me eim barst mslimatrin og breiddist trlega hratt t. Caldera 2 sextndu ld voru hrif mslima orin svo mikil, a Majapait veldi hrundi. Aallinn fli til eyjarinnar Bali, en ar er hind trin og menning Majapait veldisins enn varveitt meal 95% eyjarskeggja. Jvu tku mslimar ll vld, en ltill hpur fr gamla Majapait og hind trandi manna fli til fjalla og setist a grennd vi eldfjalli Bromo og ar eru eir enn. jsagan segir, a Majapait prinsessan Roro Anteng og maur hennar Joko Seger hafi stofna ar lti rki undir nafninu Tengger, sem er samansett r nfnum eirra hjna, en hlenda svi Tengger er eitt strsta eldfjall Indnesu. Veldi eirra hjna Tengger var miklum blma en fyrstu var eim ekki barna aui. au klifu eldfjalli Bromo og bu guina a veita eim frjsemi. Guirnir uru vi bninni, en me v skilyri a au frnuu sasta barninu gginn. au eignuust 25 brn, og egar hi sasta fddist, var prinsessan ekki vi skipan guanna. Guirnir hefndu sn me miklu eldgosi, sem vari ar til hn frnai barninu.SemeruSan fra Tengger bar rlega frnir barmi Brmo ggsins enn dag, ar sem eir varpa nautum, geitum og ru ggti niur hyldpi. Enn ba afkomendur Tengger flksins umhverfis Bromo og stunda aallega akuryrkju og reka feraina. eir leigja t hesta fyrir reitra um skjuna, og veita leisgn um fjllin. Tengger askjan er 16 km verml, en hn er venjuleg, ar sem hn er ekki hringlaga, eins og flestar skjur, heldur eins og tgull laginu. Sj loftmynd og gervitunglsmynd sem hr fylgir. Askjan hefur myndast kjlfar miklu sprengigosi, og er tali a a hafi ori fyrir um 2000 rum. Myndin til hliar snir jarlag skjubrninni, sem er aska og vikur fr sprengingunni. Bromo er virkt eldfjall, og er stugt strkur af gufu og brennisteinsgasi uppr ggnum. Bromo gs me frra ra millibili. ru hvoru vera strri sprengingar, en s sasta var jn 2004. frust tveir sem voru ggbrninni og sj arir srust illa. Skammt fyrir sunnarn Tengger skjuna er eldfjalli Semeru sem er hsta fjall Jvu, ea 3676 metrar. BatokSemeru er einnig virkasta eldfjall Indnesu og gs me um 20 mntna fresti. Semeru er mikilvgasta fjall Indnesu a liti hind trarmanna. Hr er mynd sem snir hind drkun hlum Semeru, mean gosi stendur. Oft farast prestarnir vi esskonar athfn. Eldfjalli Agung Bali er miki drka, en Smeru er tali vera fair Agung, og v lang merkast. a er gleymanleg sjn a sj slina koma upp yfir Tengger skjunni, en a gerist um kl. 5 a morgni. Smtt og smtt breiist birtan yfir ggana, hvern eftir rum, fyrst Semeru, Batok, og san Bromo. Vi hliina Bromo er tkulna eldfjall sem nefnist Batok. Eins og sj m myndinni til hliar er Batok venjulegt fjall, vegna rofs og verunar sem hefur mynda djpar rkir og rennur hlar fjallsins. a stafar af v a Batok er mynda af eldfjallssku, sem regn og vindar vera og rfa niur skipulegan htt. Hr fyrir nean er mynd af Bromo og Tengger skjunni sem g tk nvember, 2009. a var gleymanleg sjn a sj slaruppkomu yfir eldfjllunum. Besta mynd sem g hef s af skjunni var reyndar tekin af John Stanmeyer 2007, og m finna hana hr:http://ngm.typepad.com/our_shot/november-30-2007.html

Leirgos Jvu

Sidoarjo Mud Flow lok nvember 2009 tti g lei um eyna Jvu Indnesu, en hn er tluvert strri en sland (um 133 sund ferklmetrar) og hr ba a minnsta kosti 150 miljn manns. Eitt af mrgum furuverkum Jvu er leirgosi sem hefur kaffrt binn Sidoarjo san 2006 og heldur stugt fram a ausa t heitum leir. Myndin til vinstri er tekin r geimfari. Leirgosi Sidoarjo er klassskt dmi um hamfarir af manna vldum, orsakaar af algjrum klaufaskap, en djptk spilling meal yfirvalda Indnesu hefur leyft skudlgunum a sleppa til essa. Forsagan er s, a olufyrirtki og gasrisinn Lapindo Brantas borai holu eftir jargasi ma 2006 nlagt bnum Sidoarjo austur hluta Jvu. egar holan var orin rmlega einn km dpt, fruu eir holuna me stlppum. Borun hlt fram og enn dpra, en n frunar neri hluta holunnar. streymdi heitt vatn, leja og gas upp holuna, bi innan stlrrsins og utan ess og eir misstu alveg stjrn holunni. Gos 3Auk ess byrjai a gjsa leir og gasi 200 m fr holunni og siar einnig um 800 metra fjarlg.Holan vkkai miki og er n orin str ggur, ar sem gs stugt upp heitt vatn og gufa, leja, gas og ola. Gufustrkarnir n nokkur hundru metra h, og svartar lejuslettur kastast tugi metra loft upp. Tali er a um ein miljn rmmetrar af leju komi upp r ggnum degi hverjum. Allt umhverfi er aki leju, sem hefur mynda leirlag sem er meir en tuttugu metrar ykkt. Lejan hefur umluki barhs bnum og frt mrg eirra kaf. Ennig eru margar verksmijur farnar undir leirinn. Meir en fimmtu sund manns hafa ori a yfirgefa heimili sn og leirfjalli er n ori meir en tuttugu metrar h, og ekur svi sem er meir en 24 ferklmetrar. Yfir ttatu sund manns ba rtt utan vi varnargarana og eru stugri httu ef eir bresta. Tjn og kostnaur vi agerir er n meti um $4 milljara.Garur Allt hefur veri reynt til a stva leirgosi og sumt rvntingarfullt. Ein tilraunin var a lta sundir af meter-strum steinsteyptum klum sga niur gginn, von um a a kynni a reka tappann gosi, en ekkert breyttist vi a. Flgarar hafa veri reistir allt kringum svi, og eru eir tu til tuttugu metrar h. a er furuleg sjn a lta risastra leirtjrnina liggja fast a brnum garanna, en barhs nstu orpum eru rtt vi vegginn, og eru miklu lgri en varnargararnir.Framkoma stjrnvalda essu mli hefur veri mjg umdeild Indnesu og er gott dmi um spillingu hr landi. Aal eigandi olu og gas flagsisns Lapindo Brantas er Aburizal Bakrie, en hann er einn af fremstu rherrum stjrn Indnesu. Forseti landsins vill a Lapindo greii allan kostna sem hefur ori af leirgosinu, varandi byggingu varnargara, asto vi flttaflk og fleira.EJ20090930 overview p40 En Lapindo harneitar og segir a hr s um nttruhamfarir a ra, og a gosi hafi orsakast af jarskjlfta sem var meir en 300 km fjarlg. Jarfringar telja a frleitt og hafa snt fram a leirgosi orsakaist af llegum aferum vi borun, en yfirvldin hafa ekki enn gengi hart eftir Lapindo me greislu. Agangur a svinu er mjg takmarkaur, en flttaflk r orpunum sem eru farin kaf hafa reist bir vi jveginn. Reyndar er jvegurinn lokaur, ar sem um 10 km kafli er kominn undir leir. egar vi nlguumst svi, vorum vi strax umkringdir af flttamnnum, sem voru reiir, illir viureignar og heimtuu greislu fyrir a hleypa okkur inn svi. egar vi nlguumst flgarinn tk mti okkur ryggisverir Lapindo Brantas flagsins og neituu okkur um frekari inngang. Yfirmaur ryggisvaranna var viljugur a fara me mig einan mtorhjli inn svi til a taka myndir, egar hann frtti a g vri jarfringur. Vi kum eftir sla sleipum leirnum efst varnargarinum og inn ann hluta svisins ar sem leirinn hefur orna og harna eins og steinsteypa. egar nr kom ggnum var leirdrullan rennandi blaut, og streymdi fram 60oC heit blanda af vatni, olu og leir.LoftmyndUSGSa var strek lykt af brennisteinsgasinu H2S. Mr skildist a hver fjlskylda flttamanna af svinu hafi fengi um $200 btur, sem er skammarlega lti. N hafa fjgur orp fari undir leirinn, og fjrtn manns hafa farist. Mr var sagt a 25 verksmijur hefu fari kaf, og atvinnuleysi er mjg miki. Ekkert lt virist enn vera leirgosinu og jarfringar sp a a muni vara um 30 r. N er mijan leirfjallinu byrju a sga niur, vegna ess a svo miki magn af jarefnum hefur komi upp yfirbori.

Brennisteinsnman Ijen

Ijen eldfjall fer minni um eyna Jvu Indnesu sastliinni viku komst g kynni vi nmurekstur af brennisteini sem engann sinn lka heiminum, en etta minnti mig brennisteinsnmur sem voru reknar slandi fyrir um tv hundru rum. Brennisteinn var eftirstt hrefni Evrpu strax mildum, bi til framleislu byssupri og sprengiefni og ekki sur sem brennisteinssra sem var nausynlegur ttur efnainainum sem var a hefjast. Helstu brennisteinsnmurnar var a finna eldfjallaeyjunum undan strndum talu og Sikiley. Danakonungar hu styrjaldir vi sva og ara ngranna sna Evrpu um etta leyti og hfu v mikla rf fyrir brennistein, en hann er ein aal uppstaan byssupri, sem er blanda af 75% saltptri, 15% koli og 10% brennisteini. egar kveikt er essari blndu vera efnahvrf sem breyta prinu rjr gastegundir sem hafa mrgum sinnum meira rmml en pri og valda v sprengingu:2 KNO3 + S + 3 C → K2S + N2 + 3 CO2Brennisteinn var lengi unninn slandi, og fyrstu heimildir um a eru fr rettndu ld. annig er til dmis geti um brennistein og kol Konungsskuggsj um 1250, sem mikilvgt efni sjorustum.Haraldur  ggnum Danakonungur ttai sig snemma vermti essarar aulindar slandi og reyndi a n undir sig einkartti nmurekstri, tflutningi og verslun me brennistein fr slandi. Brennistein er a finna hhitasvum slands en ar myndar hann skn vi ea rtt undir yfirbori jarar umhverfis hverasvin og var hann ar grafinn r jru vi mjg erfiar astur. Niels Horrebow, danskur feramaur slandi 18. ld, lsti afrunum vi moksturinn: 
"egar heitt er veri ola menn ekki a vinna a brennisteinsgreftrinum daginn. er unni nttunni, sem sumrin er ngilega bjrt til ess. Menn eir, sem a greftrinum eru, vefja vamlsdruslum um sk sna, v a annars myndu eir brenna egar sta, en brennisteinninn er svo heitur, egar hann kemur r jrinni a ekki er unnt a snerta honum, en hann klnar fljtt." Aal nmusvin voru ingeyjarsslu og Reykjanesi, eins og fjlmrg rnefni benda til dag. ingeyjarsslu eru Reykjahlarnmur slttu fyrir nean Nmafjall og einnig nokkrar utan fjallinu og fyrir vestan a. Vi Krflu er og nokku af brennisteini, einnig vi eistareyki, og Fremri Nmur uppi rfum, fyrir sunnan Mvatnssveit. nmuni Reykjanesi eru til dmis Brennisteinsfjll og Brennisteinsnmur. Um 73 tonn af brennisteini fr Krsuvk voru flutt t runum 1755-1763, og rin 1764 til 1786 voru 24 skipsfarmar af brennisteini fluttir t ri fr Hsavk. Yfirmaur brennisteinsverksins Hsavk fr 1783 til 1791 var normaurinn Nikuls Arent Buck, einn forfair minn. Mr var hugsa til Nikulsar egar g kannai brennisteinsnmuna Ijen eldfjalli eynni Jvu lok nvember 2009. Austast Jvu er mikil eldst me nokkrum ggum og raa ggarnir sr upp brnir skju sem er um 20 km verml, en hsti ggurinn er 2799 m. Austast er ggurinn Ijen, sem gaus sast 1999 og er 2386 metrar yfir sj. Ijen er ggvatn sem er um einn km verml og um 200 metra djpt, en vatnsbori er um 200 metrum fyrir nean ggbrnina og mjg bratt niur a fara.NmanVatni er heitt, oftast um 40oC, marglitt og gruggugt, en srustig vatnsins er um 0.5 pH. Vatni er nokku sterk blanda af brennisteinssru, sem trir flesta mlma og brennir strax gt fatna og h. einum sta niur vi vatni er miki hhita hverasvi, ar sem fjldi hvera myndar stran mkk af gufu og brennisteinsgasi. Hitinn hverunum er fr 150 til 500oC. Nmumenn hafa komi fyrir rrum r eldfstum leir hverasvinu og leia heita gasi nokkra metra fr strstu hverunum. Gasi ettist rrunum og t r eim rennur brinn brennisteinn, rauur eins og bl, um 200oC hita. Hann storknar strax og myndar skra gula skn umhverfis hverasvi. Hr rast nmumennirnir klnandi brennisteininn me jrnkarla, brjta hann upp og hlaa stykkjunum krfur, sem eir bera san upp r ggnum og niur af eldfjallinu. Astur vi nmuna eru mjg erfiar og reyndar strhttulegar. Mesta htta nmmannanna eru eldgos, en a sasta var 1999.BurarmennGasmkkurinn sem nmumennirnir vinna daglega er heitur og erfitt a n andanum. Einnig er miki af SO2 gasi, sem fer andfrin og brennir slmhina nefinu og lungum og augum. Sumir eru me gas grmu en flestir eru bara me vasaklt fyrir vitum. g oldi ekki vi lengur en fimm mntur hj eim mkknum. eir eru flestir ungir, og segja a eir elstu, em eru um fertugt, su ornir slappir og veikir. Allir eru shstandi og stgnum upp r ggnum m va sj blbletti vegna blinga lungum. Hver eirra ber tvr krfur fylltar af brennisteini bambus sl yfir xlina. Farmurinn er oftast 60 til 80 kl mann, en sumir taka allt a 100 kl fer. a tekur um einn tma a komast upp r ggnum, og ara tvo tma niur af fjallinu til a afhenda farminn og reykja nokkrar sgarettur fyrir nstu fer. eir fara tvr ferir dag, en vinna yfirleitt annan hvorn dag. BurarmaurAlls munu vera um 300 nmumenn starfandi Ijen, og a mealtali flytja eir alls um 20 tonn af brennisteini dag upp r ggnum. egar niur af fjallinu kemur, fr nmumaurinn 600 rupia ea um $0.06 fyrir kli af brennisteini. a er um 7 krnur, og tekjur yfir daginn hj eim sterkustu og hraustustu, sem burast me allt a 100 kg hverri fer, eru mesta lagi um 700 krnur. Okkur slendingum finnst etta trlega lg laun, en au eru samt betri en kennari barnaskla fr Indnesu. Einnig er atvinnuleysi mjg miki, og egar teki er tillit til ess, er nmuvinnan Ijen ggnum bara g uppgrip fyrir unga menn. Gasi sem streymir t r Ijen ggnum losar um 300 tonn af SO2 dag t andrmslofti, um 720 tonn af CO2 og 4000 tonn af vatnsgufu. Eldfjalli er v fljtt a bta upp a magn af brennisteini sem nmumenn fjarlgja yfir daginn, og nman er me rum orum sjlfbr og tmandi. leiinni niurg dvaldi einn dag ggnum og fylgdist me starfinu. Mr var strax ljst a enginn staur jru er sennilega lkari hugmyndum manna um vti ea Inferno. Hr niri irum jarar fr saman ofsalegur hiti, stkja, sfelldur reykmkkur, hvai fr hvsandi hveraholum, og mikill fjldi fklddra manna sem gengu inn og t r reyknum, vopnair lngum jrnkrlum sem eir brutu brennisteininn me. Jrin umhverfis okkur var algjrlega skrgul lit, og g hef aldrei s svo mrg afbrigi af gula litnum. ru hvoru glitti blrauann leka, ar sem brinn brennisteinn rann fr hvernum, klnai, storknai og var gulur. Vi ftur okkar var rjkandi heitt og undarlega lita ggvatni, sem er hvorki hgt a drekka r n a baa sig . Mr fannst g vera kominn annan heim. WeighingHr var hinn sanni raunveruleiki, en tilveran utan eldfjallsins var eitthva fjarsttt og langt burtu. Mennirnir unnu ltlaust, og eyddu engum tma hangs, v enginn vildi vera lengur mkknum og httusvinu en nausyn krefur. Strax og krfurnar voru fullar, var lagt af sta upp verbratta brekkuna og uppr ggnum. Eins og ur getur, hefur brennisteinn veri mikilvgt hrefni um alda rair. a var ri 1777 a Antoine Lavoisier sndi fram a brennisteinn er eitt af frumefnunum en brennisteinn var egar orinn nausynlegur msum inai. dag er framleisla brennisteini um 40 milljn tonn ri, og er eftirspurnin mest hruum lndum. Brennisteinn er ekki bara byssupri, en er miki notaur vi hreinsun olu, til gerar vottaefni og sem mikilvgur ttur buri. Um 85% af brennisteini fer a ba til brennisteinssru, sem er nausynleg papprsger og llum efnainai. Bandarkjunum er um 38 milljn tonn af brennisteinssru framleidd hverju ri. upphafi var allur brennisteinn unninn r eldfjllum, eins og Nmaskari ea Ijen Jvu. N er ldin nnur, og lang mest af brennisteini er unni uppr borholum, ar sem heitu vatni er dlt niur til a bra brennisteinsrk jarlg, og brinni san dlt upp yfirbori. Jarlgin eru a mestu leyti gifs (CaSO4) sem hefur myndast vi uppgufun sj. En mean vinnuafli Jvu er enn drt, borgar sig fyrir Indnesu a vinna brennisteininn hefbundinn htt, me nmugreftri Ijen eldfjallinu.

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband