Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Krauga Geysi

Skymaster LoftleiaMr hefur ekki tekist a finna ga mynd af Geysi Loftleia, en hr er mynd af Heklu, sem einnig var Skymaster DC-4 vl. H situr Hekla TF-RVH Idlewild flugvelli New York. N er hann kallaur Kennedy flugvllur. Myndina tk Rasmus Pettersen fyrir framan gmlu International Airlines Building. Taki eftir klulaga glugganum ea kpta krauganu aki stjrnklefans. ar gat siglingafringur ea navigator hafnarinnar kkt t, beitt sextantinum og gert staarkvrun. fluginu frga ri 1950 var Gumundur Svertsen siglingafringur Geysi. Vi rannskn brotlendingunni var ljst a hann hafi gefi flugstjranum upp kolranga stasetningu. Hann viurkenndi fyrir rtti a hann og fleiri af hfninni hefu veri vi skl. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3191243 Hann var krur fyrir afglp starfi og hlaut dm. fyrra bloggi minntist g a fjldi hunda hefu veri me farangrinum, rimlabrum. Hundunum 18 var la, nema einum shafer hundi, en hann tndist sar leiinni niur af jklinum.


Geysir undir Brarbungu

Skymaster LoftleiaN egar ll athygli jarinnar beinist a Brarbungu Vatnajkli, er tmabrt a rifja upp merkilegan atbur sem gerist ar ri 1950. Hinn 14. september a r brotlenti Geysir, flugvl Loftleia, suaustanverri Brarbungu (N6436' og W01721'). Geysir var lei fr Luxemburg me sex manna hfn og msan varning, en enga farega. Meal varnings voru 18 hundar rimlakssum, ein lkkista og dr tsku- og vamlsvara. Flugvlin var af gerinni Skymaster DC-4, fjgurra hreyfla og bar merki TF-RVC. ri 1957 flaug g sem ungur skiftinemi me slkri vl fr slandi til New York, me millilendingu Goose Bay Labradorskaga Kanada. essi vl gat bori 46 farega. Hinn 14. september var veur slmt og skyggni ekkert egar Geysir nlgast sland. Flugstjrinn taldi sig ver grennd vi Vestmanneyjar, en allt einu rur risahgg vlina, hn kastast til egar vinstri vngur stingst snjinn og vlin endar hvolfi eftir brotlendingu suaustur hluta Brarbungu. Allir voru lfi, en sumir slasair. Senditki vlarinnar eyilgust brotlendingunni, en tveimur dgum eftir reksturinn tkst hfninni a finna neyarsendi, sem var bjrgunarbt vlarinnar. eir sendu t SOS Morse kerfinu og hinn 18. september heyri loftskeytamaurinn varskipinu gi neyarkalli, en gir var staddur t af Langanesi. Flak GeysisBjrgunarsveit fr Akureyri kom fyrst slyssta hinn 20. september og allir komust niur af jklinum, heilu og hldnu. San hefur flugvlaflaki Geysir grafist smtt og smtt fnn innan skju Brarbungu. Haft er eftir Helga Bjrnssyni jklafring a flaki kunni n ef til vill vera komi niur um 100 metra dpi jklinum http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_bardarbunga_ferdavisir.htm

g tel fremur litlar lkur a gos veri n innan skju Brarbungu, en ef svo verur, er ekki tiloka a flaki af flugvlinni Geysir komi aftur fram dagsljsi. in﷽﷽﷽﷽﷽﷽ Haft er eftir Helga bjrnssyni jklafruember.ins 4 aircraft that phic eruption, resulting in the formatio


Erindi um Brarbungu og gosi

HoluhraunNstkomandi laugardag, 20. september, flytur Haraldur Sigursson erindi Eldfjallsafni Stykkishlmi um Brarbungu og eldvirknina Holuhrauni. Erindi hefst klukkan 14. Allir velkomnir og agangur er keypis.

Hamagangur Gunnuhver

GunnuhverUnfanfarna daga hefur virkni umhverfis Gunnuhver Reykjanesi vaxi miki. essi stri leirhver er skammt fr Reykjanesvita. Leirstrkar kastast n htt loft og gufumkkurinn aukist. Hverinn hefur vkka og a hluta til gleypt sig tsnispallinn, enda hefur agengi veri loka. Myndin sem fylgir er eftir Hilmar Braga, tekin fyrir Vkurfrttir. Gunnuhver er vel lst kynningu ISOR Reykjanesi hr:

http://www.isor.is/9-gunnuhver-hverasvaedi

a er athyglisvert a engin skjlftavirkni virist fylgja essum breytingum hvernum. Ekkir er v sta til a halda a kvika s hreyfingu nr yfirbori. Ef til vill er essi breyting eingngu vegna ess a hveravirkni hefur frst til.


Nornahr og seigja kvikunnar

g hef snt fram hr sasta bloggi a kvikan sem kemur upp Holuhrauni er um 1175 oC hita og hefur mjg lga seigju, ea um 1.54 til 2 Pas. http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1443833/

essar tlur koma fr treikningum, sem byggjast efnasamsetningu kvikunnar. essi afer er styrkt af brslutilraunum basalt bergi og hn er alls ekki umdeild afer meal bergfringa. En a er rtt a taka strax fram, a essar tlur um hita og seigju eiga vi egar kvikan er inni jarskorpunni og egar hn er a gjsa, en ekki hrauninu sjlfu. Meiri hluti kvikunnar gs kvikustrkum, sem eru 30 til 50 metrar h. Nornarhr kvikustrknum mtir kvikan andrmsloftinu og klnun byrjar. San fellur kvikan til jarar og safnast ar fyrir umhverfis ggana ar til hn rennur braut sem hraun. Hrauni er samansafn af hraunkleprum og hraunslettum, sem klessast saman samfellt hraun. a getur veri rautt og glandi heitt, tt hitinn hafi lkka niur fyrir 1000oC. Glin lifir hrauninu allt niur undir 500oC. Nornarhr eru eitt fyrirbri sem styrkir mjg vel treikning minn seigju kvikunnar. Fyrri myndin snir dmiger nornarhr. Nornarhr eru glernlar, oft aeins brot af mm ykkt en geta veri tu cm langar. r myndast kvikustrknum, egar kvikan er svo lapunn a hn dreifist og sprautast upp lofti. snggklna strengir af kvikunni og mynda gler, sem vi kllum nornarhr. etta efni er reyndar alveg eins og steinull. Seinni myndin snir miki stkku nornarhr. Nornarhr

Hawaii eru nornarhr mjg algeng og nefnd Peles hair. a er almennt vita a nornarhr geta aeins myndast r kviku sem hefur seigju undir 10 Pas og passar a mjg vel vi kvikuna Holuhrauni. g hef bori essa seigju saman vi seigju hunangs, en ar g vi ekta hunang vi stofuhita, en ekki hunang, sem er va selt hr landi og ynnt t me vatni ea sykurupplausn.


Kvikan r Brarbungu rennur eins og hunang og er um 1175 stiga heit

hitastigEin helstu einkenni hraunkviku er hitastigi og seigjan. essi atrii ra miklu um hegun kvikuhreyfinga jarskorpunni og eldgosa. a er hgt a reikna t bi seigju og hita t fr efnasamsetningu kvikunnar. g hef notfrt mr efnagreiningar Jarvsindastofnunar Hsklans af Holuhrauni hinu nja til a kvara essa elistti kvikunnar. Fyrri myndin snir a hitinn nja hrauninu er um 1175 til 1180 oC (pnktarnir innan raua hringsins). Til samanburar snir myndin hita kvikum, sem komu upp Fimmvruhlsi (basalt) og r toppgg Eyjafjallajkuls (trak-andest) gosinu ri 2010. Brotna rin snir a kvikan r Eyjafjallajkli var fjlbreytt hva varar efnasamsetningu og flkin. samanburi er Holuhraun einfalt dmi. seigjannur myndin snir seigju kvikunnar. Hn er reiknu einingunni Pascal-second ea Pas fyrir seigju. nnur eining fyrir seigju er Poise, en ein Pas er jafnt og 10 Poise. Kvikan sem kemur upp Holuhrauni n er me seigju um 1.54 Ln Pa Second = 15.4 poise ea 1540 centipoise. Hva ir a? Hr eftir fylgja nokkur dmi um seigju, Pascal-second. Hunang 2-10 Pas, tmatssa 50-100 Pas, hnetusmjr um 250 Pas. Sem sagt: kvikan sem kemur upp Holuhrauni er nlgt seigjunni hunangi ea jafnvel enn meira fljtandi. etta er seigjan kvikunni egar hn kemur t r kvikurnni og rennur ganginum. Strax og hn kemur upp yfirbori klnar hn og verur mun seigari, eins og bla rin lnuritiinu til hgri snir. g hef blogga um seigju kvikunni Fimmvruhlsi og r Eyjafjallajkli hr, til samanburar: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/category/2670/


Kvikurennsli

Gosa er n greinilegt a sig skjunnar undir Brarbungu er tengt kvikurennsli t r kvikur undir skjunni og t ganginn til norurs og a hluta til upp yfirbor Holuhrauni hinu nja. Hvert er samspil kvikurennslis upp yfirbor og sigs botni skjunnar Brarbungu? Vi hfum ekki nkvmar tlur til a vinna me, en getum samt fengi nokkra hugmynd um kvikurennsli. San gosi hfst hefur hraun um 20 ferklmetrar str gosi Holuhrauni hinu nja. a ltur nrri a meal ykkt hraunsins s um 3 til 4 m. eru komnir upp um a bil 60 til 80 milljn rmmetrar af hrauni. etta er framleislan tlf dgum, ea um 5 til 7 milljn rmmetrar dag. etta er a sjlfsgu miki magn, en reyndar sralti kvikurennsli samanburi vi til dmis Lakagosi (Skaftrelda 1783), egar framleislan var um 100 til 200 milljn rmmetrar dag. Enda var gossprungan undir Lakaggum um 25 km lng. Hva er nja hrauni strt samanburi vi sig skjunnar undir Brarbungu? skjusigi Brarbungu er n tali um 0,8 metrar dag. Lauslega tla er flatarml skjunnar um 130 ferklmetrar. Reyndar sgur ekki allur skjubotninn, heldur mija hans mest, en samkvmt essu er sigi lauslega tla um 50 til 100 milljn rmmetrar dag. Ef a er nrri lagi, kemur aeins um 5 til 10% af kvikunni upp yfirbori, en mikill meirihluti kvikunnar fer a stkka ganginn. g held a etta minni okkur enn einu sinni stareynd a er a aeins ltill hluti af kviku sem er hreyfingu jarskorpunni kemur upp yfirbori.


Tilfinningin um eldgos

Rax

a er eitt gtt or til enskri tungu, sem lsir vel upplifunni egar maur stendur fyrir framan gjsandi eldfjall: sublime. a ir eitthva sem er mikilifenglegt ea gifagurt og er atburur ea sn, sem neyir okkur til a horfast augu vi gnardjp tilverunnar. rski tjndu aldar heimspekingurinn Edward Burke (1729-1796) kom fyrst fram me kenninguna um sublime, en Gunnar J. rnason hefur fjalla slensku um hugmyndir Burkes. egar maurinn stendur frammi fyrir slku gnarafli, kemur best fram sm okkar en samkvmt Burke hljtum vi sjlfstraust, hugrekki og snin af eldgosinu neyi okkur til a standa eigin ftum og vera sjlfum sr trr. Vri a ekki einmitt gott n fyrir slensku jina? annig vingar gosi okkur til a standa eigin ftum gagnvart nttrunni. g veit ekki hvort g hef miki plt slkum bollaleggingum, egar g kemst nvgi vi eldgos, eins og Holuhrauni dag, en allavega er augnabliki mikilfenglegt og gifagurt. Myndina tk Ragnar Axelsson.


Efnasamseting kvikunnar r Brarbungu

Efnasamsetning hrauns

Jarvsindamenn f miklar upplsingar um uppruna kvikunnar og innri ger eldfjalla me v a efnagreina sni r hraunum og ru gosefni, alveg sama htt og lknirinn safnar msum vkvum (bli, vagi osfrv.) fr sjklingnum og efnagreinir til a dma um innra stand hans. N hefur Jarvsindastofnun Hskla slands birt efnagreiningar fimm snishornum af hrauni r hinu nja Holuhrauni. a er snt tflunni hr fyrir ofan. a eru tv efni, sem segja mikilvga sgu. Anna er ksill (SiO2), sem er um 50 til 50,8% af kvikunni. Hitt er magnesum ox (MgO), sem er um 6,8 til 7,1%. etta er efnasamsetning basalt kviku, sem hefur seti grunnu kvikuhlfi inni jarskorpunni nokku lengi og rast ar. etta er ekki efnasamsetning frumstrar kviku, sem kemur beint r mttli jarar, af miklu dpi. ar me er kenning sumra vsindamanna dau, a gangurinn s kominn beint r mttli. Jarskorpan er ca. 30 til 40 km ykk undir essu svi og ar undir er mttullinn, sem er 2900 km ykkur. Frumkvikan myndast mttlinum og berst upp jarskorpuna, ar sem hn rast. Hver er efnasamsetning kviku mttlinum? nnur mynd er tekin fr Kresten Breddam og snir dmi um efnasamsetningu kviku sem kemur beint fr mttlinum. etta dmi er basalt, sem gaus til a mynda stapann Kistufell, sem er rtt noran vi Brarbungu. Basalti Kistufelli er venju rkt af magnesum, og er MgO gleri (kvikunni) bilinu 10 til 12%. Eins og Breddam snir fram er etta efnasamsetning kviku (bli kassinn myndinni fyrir nean), sem er kemsku jafnvgi vi mttulinn og hefur v komi upp beint r mttlinum. etta er gjrlkt kvikunni, sem n gs (raui hringurinn myndinni) og er hn greinilega ekki komin beint r mttli. Hins vegar getur frumst kvika, eins og s sem myndai Kistufell, borist upp r mttlinum, safnast fyrir kvikuhlfi og breytst me tmanum raa kviku, eins og , sem n gs. etta er snt me rauri brotalnu myndinni. Breddamessar upplsingar um efnasamsetningu styja v eftirfarandi einfalda mynd um virkni Brarbungu: (1) Frumst kvika (MgO um 10 til 12%) streymir upp r mttlinum og fyllir kvikuhlf grunnt jarskorpunni undir skju Brarbungu. Slkur straumur er sennilega alltaf gangi og gerist ef til vill n nokkurra merkja yfirbori. (2) Frumsta kvikan breytir efnasamsetningu vegna diffrunar, egar vissir kristallar skiljast fr kvikunni. Vi a verur kvikan ru og MgO lkkar ca. 6 til 7%. Ef til vill er kvikurin lagskift, me lag af rari kviku ofan hinni frumstu, sem kemur upp r mttlinum. (3) Kvikurstingur grunnri kvikur fer vaxandi og ru kvika brst t r rnni, inn sprungukerfi, fyrst til austurs og san til norurs og myndar hin margumtalaa kvikugang. (4) Sprungugos hefst ar sem gangurinn sker yfirbor jarar noran jkulsins. (5) Streymi kviku r kvikurnni t ganginn og upp yfirbor veldur v a rstingur fellur inni kvikurnni og ak hennar, ea botn skjunnar byrjar a sga. N nemur sig um 15 metrum. dag hefur hraunbreian n 19 ferklmetrum a flatarmli. Sennilega var v kvikuhlfi fullt egar skjlftavirkni hfst. Gosi hfst me fullan tank. a getur hglega innihaldi tugi ef ekki hundra rmklmetra af kviku, en sennilega kemur aldrei nema lti brot af essari kviku upp yfirbori.


Hafsinn haust

August sea iceFjlmilar greina fr v a hafsekjan norurhveli s a stkka. Frttin er v miur ekki sett fram samhengi vi sgulegan raunveruleika, heldur einblnir frttin eitt r. Myndin til vinstri er lnurit fr gervihnetti NSIDC. a snir flatarml hafsbreiunnar norurhveli gstmnui r hvert, i milljnum ferklmetra. Ggnin n aftur til rsins 1979, en var hafsekjan um 8,5 milljn ferklmetrar. N er hn komin niur um 5,5 til 6 milljn ferklmetra. Hafsbreian er yfirleitt lgmarki lok gst. a er ljst a tluverar sveiflur koma fram r fr ri, en a er einnig llum ljst, a egar heildina er liti, minnkar hafsbreian hratt.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband