Kvikan r Brarbungu rennur eins og hunang og er um 1175 stiga heit

hitastigEin helstu einkenni hraunkviku er hitastigi og seigjan. essi atrii ra miklu um hegun kvikuhreyfinga jarskorpunni og eldgosa. a er hgt a reikna t bi seigju og hita t fr efnasamsetningu kvikunnar. g hef notfrt mr efnagreiningar Jarvsindastofnunar Hsklans af Holuhrauni hinu nja til a kvara essa elistti kvikunnar. Fyrri myndin snir a hitinn nja hrauninu er um 1175 til 1180 oC (pnktarnir innan raua hringsins). Til samanburar snir myndin hita kvikum, sem komu upp Fimmvruhlsi (basalt) og r toppgg Eyjafjallajkuls (trak-andest) gosinu ri 2010. Brotna rin snir a kvikan r Eyjafjallajkli var fjlbreytt hva varar efnasamsetningu og flkin. samanburi er Holuhraun einfalt dmi. seigjannur myndin snir seigju kvikunnar. Hn er reiknu einingunni Pascal-second ea Pas fyrir seigju. nnur eining fyrir seigju er Poise, en ein Pas er jafnt og 10 Poise. Kvikan sem kemur upp Holuhrauni n er me seigju um 1.54 Ln Pa Second = 15.4 poise ea 1540 centipoise. Hva ir a? Hr eftir fylgja nokkur dmi um seigju, Pascal-second. Hunang 2-10 Pas, tmatssa 50-100 Pas, hnetusmjr um 250 Pas. Sem sagt: kvikan sem kemur upp Holuhrauni er nlgt seigjunni hunangi ea jafnvel enn meira fljtandi. etta er seigjan kvikunni egar hn kemur t r kvikurnni og rennur ganginum. Strax og hn kemur upp yfirbori klnar hn og verur mun seigari, eins og bla rin lnuritiinu til hgri snir. g hef blogga um seigju kvikunni Fimmvruhlsi og r Eyjafjallajkli hr, til samanburar: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/category/2670/


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll

Hverning er hitasigi, bi fyrir Fimmvruhls og Holuhraun fengi? g hef ekki s essar mlingar fyrr, finnst r frekar har.

Gsli Gumundsson (IP-tala skr) 14.9.2014 kl. 08:44

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hitastig fyrir basalti Fimmvruhlsi og andesti fr Eyjafjallajkli er kvara me efnagreiningu kvikunni og steindum ea kristllum henni. a er vel ekkt meal bergfringa a efnasamsetning kviku og kristalla er h hitastigi. etta hitastig er nokkurn veginn eins og maur bst vi.

Haraldur Sigursson, 14.9.2014 kl. 11:17

3 identicon

Volgt hunang ea kalt ?

Haukur Brynjlfsson (IP-tala skr) 14.9.2014 kl. 12:18

4 identicon

Sll aftur

Ok, man ekki eftir svona hitamlum fyrir bri berg. g, samt fleirum, mldum hitan hrauninu sem kom upp um hliarsprunguna Fimmv.hlsi ann 31-4-2010 (?), hitinn var 1012 C. etta a vera nokku g mling. Hver er solidus fyrir svona kviku?

Gsli Gumundsson (IP-tala skr) 14.9.2014 kl. 13:18

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hunang vi stofuhita. Ekta hunang, en ekki etta gervihunang, sem fst Bnus og er ynnt t me vatni.

Haraldur Sigursson, 14.9.2014 kl. 13:32

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Gsli: etta er liquidus, en ekki solidus, fyrir basalt. Hiti hrauns yfirbori er tluvert lgri vegna hrarar klnunar. Talan 1012 oC gti vel passa fyrir hraun sem er a kna. Hraun er glandi allt nipur 700oC. Hitinn sem g gef er hitinn kvikunni ur en hn gs og kvikustrknum yfir ggnum.

Haraldur Sigursson, 14.9.2014 kl. 13:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband