Kvikurennsliđ

GosŢađ er nú greinilegt ađ sig öskjunnar undir Bárđarbungu er tengt kvikurennsli út úr kvikuţró undir öskjunni og út í ganginn til norđurs og ađ hluta til upp á yfirborđ í Holuhrauni hinu nýja.   Hvert er samspil kvikurennslis upp á yfirborđ og sigs á botni öskjunnar í Bárđarbungu?  Viđ höfum ekki nákvćmar tölur til ađ vinna međ, en getum samt fengiđ nokkra hugmynd um kvikurennsliđ.  Síđan gosiđ hófst hefur  hraun um 20 ferkílómetrar á stćrđ gosiđ í Holuhrauni hinu nýja. Ţađ lćtur nćrri ađ međal ţykkt hraunsins sé um 3 til 4 m. Ţá eru komnir upp um ţađ bil 60 til 80 milljón rúmmetrar af hrauni.  Ţetta er framleiđslan á tólf dögum, eđa um  5 til 7 milljón rúmmetrar á dag.  Ţetta er ađ sjálfsögđu mikiđ magn, en reyndar sáralítiđ kvikurennsli í samanburđi viđ til dćmis Lakagosiđ (Skaftárelda 1783), ţegar framleiđslan var um 100 til 200 milljón rúmmetrar á dag.  Enda var gossprungan undir Lakagígum um 25 km löng.   Hvađ er nýja hrauniđ stórt í samanburđi viđ sig öskjunnar undir Bárđarbungu?  Öskjusigiđ í Bárđarbungu er nú taliđ um 0,8 metrar á dag. Lauslega áćtlađ er flatarmál öskjunnar um 130 ferkílómetrar.   Reyndar sígur ekki allur öskjubotninn, heldur miđja hans mest, en samkvćmt ţessu er sigiđ lauslega áćtlađ um 50 til 100 milljón rúmmetrar á dag.   Ef ţađ er nćrri lagi, ţá kemur ađeins um 5 til 10% af kvikunni upp á yfirborđiđ, en mikill meirihluti kvikunnar fer í ađ stćkka ganginn.  Ég held ađ ţetta minni okkur enn einu sinni á ţá stađreynd ađ  er ţađ ađeins lítill hluti af kviku sem er á hreyfingu í jarđskorpunni  kemur upp á yfirborđiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Haraldur Sigurđsson greinargóđar skýringar á mannamáli. 

Eins og nú lítur út fyrir okkur einföldum, ţá er í  Bárđarbungu stćrsta bulla sem vitađ er um í gangi nú á Íslandi. 

Aflgjafi bullunnar er ađdráttar afl jarđar og landrek er losun hömlu.  Eđa hvađ?

Vegna landreks ţá ţarf uppfyllingar efni sem jafnar ţrýsting í jarđskorpunni og gos er bara leki vegna yfirţrýsings eđa galla í rörinnu. Eđa hvađ?

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.9.2014 kl. 04:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband