Frsluflokkur: Eldgos

Hva gerist egar heitur reitur fist?

plumes.jpgVi hfum engar rannsknir essu svii, en sennilega berst miki gas upp yfirbor jarar egar heitir reitir fast. a getur v haft afgerandi hrif lfrki og valdi tdaua. Heitir reitir jru eru af msum aldri. Sennilega er slenski heiti reiturinn elsti virki returinn, en hann er um 250 milljn ra. Hr er fingaraldur nokkurra heitra reita: Yellowstone 18 milljn, Samoa 23, Reunion (Deccan) 66, Galapagos 90, Hawaii 87 milljn r. Vi vitum a efni mttulstrknum sem myndar heita reitinn yfirbori kemur af miklu dpi jru. Jarskjlftabylgjur sna a heiti reiturinn nr niur fyrir 660 km undir slandi og sennilega langleiina niur af mrkum mttuls og kjarna (2900 km). Snnun um miki dpi mttulstrksins kemur fr mlingum hlutfalli stpunum af vetni: basalt heitum reitum hefur venju htt hlutfall af 3He/4He sem bendir uppruna miklu dpi.

Hiti venjulegum mttulstrk er talinn um 300oC hrri en mttlinum umhverfis. Myndin snir lkan frimanna af hegun mttulstrks jru. Hann rs upp eins og sveppur, sem breiir r sr nlgt yfirbori jarar. Umml haus mttulstrksins er tali vera um 200 til 400 km. Mttulstrkurinn er heitur, en rstingur mttlinum er svo mikill, a hann byrjar ekki a brna fyrr en nlgt yfirbori jarar, ea um 100 km dpi. verur partbrnun vi um 1300 stig, annig a brin ea kvikan er aeins um 1 til 3% af mttulstrknum. essi br er basalt kvika, en ekki er vita hver efnasamsetning hennar er v augnabliki egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbor, rins og egar heiti reiturinn fddist Sberu. a er hgt a fra nokkrar lkur v a essi fyrsta basaltkvika s mjg rk af reikulum efnum, eins og koltvoxi, vatnsgufu, brennisteinsgasi og rum reikulum efnum.

a er v lklegt a eldvirkni s allt nnur og gas-rkari upphafi heita reitsins, egar mttulstrkurinn kemur fyrst upp yfirbori, en a gasmagn minnki hratt me tmanum. Nlegar greiningar gmlum basalt hraunum Sberu styrkja etta. Benjamin A. Black og flagar hafa snt fram a basalt hraunin sem gusu Sberu fyrir um 250 milljn rum eru venju rk af brennisteini, klr og flor gasi. eir telja a tgsun hraununum Sberu hafi losa um 6300 til 7800 Gt brennisteinsgas, 3400 til 8700 Gt klrgas, og 7100 til 13,600 Gt florgas (eitt GT er einn milljarur tonna). vibt verur tlosun af miklu magni af CO2. Ef etta reynist rtt, er hr hugsanlega skring tdauanum mrkum Perm og Tras jarsgunni.


Afdrifark fing slenska heita reitsins

640px-extinction_intensity_svg.jpgHeiti reiturinn sem n er undir slandi spratt fyrst upp yfirbor jarar samstundis og mesti tdaui lfrkis var jru. Er samband ar milli? a eru merk tmamt jarsgunni, egar Perm tmabilinu lkur og Tras hefst fyrir um 252 milljn rum. d t skyndilega um 96% af llu lfi sjnum og mikill hluti alls lfrkis landi. essi tmamt eru svo mikilvg a steingervingafringarnir kalla au Stra Daua. Myndin snir hrifin lfrki heild, en lrtti sinn eru milljnir ra og lrtti sinn er fjldi tegunda lfrkisins.

Jarfringar eru allir sammla um mikilvgi essa tmamta jarsgunni en a eru mjg skiftar skoanir um hva gerist til a valda essum tdaua. Fyst sta tldu eir a mikill rekstur loftsteins jru vri orskin, svipa og tdauinn mikli mrkum Krtar og Terter fyrir um 65 milljn rum. En enginn str loftsteinsggur hefur fundist sem gti skrt Perm-Tras tdauann. a m ef til vill skra me v a ef til vill hefur s ggur eyst ea horfi af yfirbori jarar niur sigbelti.

nnur kenning og vinslli n um Stra Daua er s, a strbrotin eldgos Sberu hafi svo menga haf og loft a lfrki hrundi jru. Fyrir 252 milljn rum hfust eldgos Sberu sem mynduu hraunbreiu sem hefur sama flatarml og ll Bandarkin. etta er mesta eldvirkni jru og kemur kvikan upp r heita reitnum sem n situr undir slandi. Vi vitum a eldgos geta valdi hnattrnni klnun vegna slu af brennisteinsefnum, sem umlykja jrina eftir mjg str eldgos (Tambora 1815). Sumir frimenn vilja einnig halda fram eirri kenningu a koldox fr eldgosum geti btt grurhsahrif lofthjpsins og valdi hnattrnni hlnun. Enn ein kenning er a hraunvikan sem barst upp yfirbori braust upp gegnum ykk kolalg, me eim afleiingum a miki magn af metan og koldox gasi barst t andrmsloft jarar. a orsakai grurhsahrif og hnattrna hlnun sem aldrei fyrr.

Eins og mlin standa, vitum vi a tdauinn Perm-Tras gerist sama tma og heiti reiturinn fist og Sbera logar ll heitum hraunum, en hinga til hefur ekki tekist a fra sannanir samband ar milli.


Leisgn um Eldfjallasafn - Enska tgfan


egar eldfjallaeyjar hrynja

1_18485.jpgLti ennan stra stein. Er etta ekki Grettistak? Nei, a passar ekki, ar sem hann er a finna Grnhfaeyjum, eynni Santiago, sem er miju Atlantshafi, rtt noran vi mibaug. Grettistk eru flutt af krftum skrijkla, en hr Grnhfaeyjum hefur sld aldrei veri vi vld. essi steinn var frur hinga, upp um 270 metra h yfir sj, af flbylgju ea tsunami, fyrir um 73 sund rum. Flbylgjan myndaist egar tindur og austurhl eldfjallseyjunnar Fogo hrundi. Eldeyjan Fogo Grnhfaeyjum er eitt af hstu eldfjllum Atlantshafi, um 2829 m yfir sj. fogo.pngEn Fogo var ur fyrr mun strri og einnig miklu hrri. nnur mynd er af Fogo dag. ar sst mikill hringlaga dalur toppnum og austur hl eldeyjarinnar. Hr hrundi fjalli fyrir 73 sund rum og risavaxin skria fll til austurs, hafi. Vi a myndaist flbylgjan, sem flutti str bjrg htt upp stendur eyjanna fyrir austan, eins og fyrsta mynd snir. a eru mrg tilfelli um a har eldeyjar hafi hruni ennan htt jarsgunni, bi Kanreyjum, Hawai og var. Enda er a eli eldfjalla a hlaast upp og n mikilli h. vera au stug me tilliti til adrttarafls jarar og hrynja hafi. rija myndin snir lkan af tbreislu flbylgjunnar. Slkar tsunami era flbylgjur ferast me trlegum hraa um heimshfin, en hrainn er beinu hlutfalli vi dpi hafsins. annig fer flbylgja um 500 km klst. Ef dpi er um 2000 metrar. Ef dpi er um 4000 metrar, er hrainn allt a 700 km klst. essi flbylgja hefur borist til slands fyrir 73 sund rum um 5 klukkutmum. En eim tma rkti sld Frni og hafi umhverfis landi aki hafs. cape-verde-fogo-volcano.jpgFlbylgjan hefur broti upp og hranna upp hafs strndinni og ef til vill gengi land. En vegna hrifa skrijkla sldinni eru ll vegsummerki um flbylgjuna horfin. Hafa slensk eldfjll ea eldeyjar hruni ennan htt? Mr er ekki kunnugt um a. Aftur er a sldin, rofi og hrif jkla, sem halda slenskum eldfjllum skefjum og koma veg fyrir a au veri ngilega h til a mynda risastr skriufll og strfl.


klofnai fjalli

Geldingaborg sasta hlskeii saldar, fyrir 135 sund rum, var myndarlegt eldfjall virkt vestanverum Hnappadal Snfellsnesi. r v streymdu allmrg basalthraun, sem n mynda mikla grgrtishamra Geldingaborg og einnig stulabergi fagra Gerubergi. etta hnattrna hlskei, sem er nefnt Eemian meal jarfringa, st yfir um tu til fimmtn sund r, en svo skall anna jkulskei fyrir um 120 sund rum, -- hi sasta. Grgrti Gerubergi og Geldingaborg er hluti af mikilli eldvirkni sem var strax upphafi Eemian hlskeisins, en a hefur veri aldursgreint sem 135 sund ra gamalt af Herv Guillou og flgum (2010). Sennilega var aukin eldvirkni um allt slenska gosbelti, vegna ess a egar fargi jkulsins var skyndilega ltt af landinu, jkst brnun mttlinum undir jarskorpunni. Efst Geldingaborg mynduust tveir miklir ggar, sem n eru greinilegir en nokku jkulsorfnir. sasta jkulskeii gekk jkull aftur yfir Geldingaborg og Geruberg og fri essar jarmyndanir nverandi form. Seint sasta jkulskeii myndaist miki misgengi vert gegnum Geldingaborg, eins og fyrsta myndin snir ( esari innrauu mynd kemur grur fram sem rautt). Geldingaborg hefur jarskorpan noran misgengisins sigi um nokkra metra. saldarinnar, en i r veri virkt el grsgengi skorist . em 2615 kra metra. nni sar jarmyndanir Misgengi hefur austur-vestur ea VNV-ASA stefnu, sem er einkenni sprungum, ggarum og misgengjum eldstvakerfi Ljsufjalla. etta kerfi nr alla lei fr Grbrk austri og til Berserkjahrauns vestri, ea um 90 km veg. Misgengi Geldingaborg er mjg berandi sprunga, sem m rekja um 10 km til vesturs Urardal, rtt noran Hafursfells. Rtt fyrir vestan Geldingaborg hefur misgengi skorist gegnum Nykurhraun og hreyfing misgenginu hefur skapa hr tjrn. Nykurhraun er nokku vel gri og sennilega meir en fimm sund ra gamalt, en hrauni er v eldra en essi sasta hreyfing misgenginu. Til austurs liggur misgengi smu stefnu og ggarnir fjrir, sem mynda Ytri og Syri Rauamelsklur. Hr lglendi hefur v basalt kvika streymt upp sprunguna og mynda tv hraun. Kristjn Smundsson (1966) hefur aldursgreint Syra Rauamelshraun sem 2615 ra gamalt. Sennilega er Ytra Rauamelshraun jafnaldra ess. Misgengi Geldingaborg hefur veri virkt sasta jkulskeii saldarinnar, en a hefur sennilega veri sast virkt fyrir um 2600 rum, egar eldvirknin var Rauamelsklum. Einnig er jarhitasvi Syri Rauamel, me allt a 45oC yfirborshita, essu misgengi (Gumundur mar Frileifsson 1997). Enn austar eru ggarnir Rauhlsar, sem munu hafa gosi skammt eftir Landnm (yngsta eldst Snfellnsness) og virist vera sama misgengi. Ekkert er vita um sjlftavirkni essu misgengi, enda eru engir skjlftamlar stasettir Snfellsnesi.


Brarbunga er blugrafin

Brarbunga radarHvernig ltur Brarbunga t eftir allar essar hamfarir nean jarar? Hefur hn lti sj? Svar vi v fum vi me v a skoa essa mynd, sem TerraSAR-X radar gervihnttur jverja tk. a er German Aerospace Center (DLR) ea Geimrannsknast skalands, sem tk myndina, en Fjarknnun ehf leyfir okkur a birta hana hr. Vi kkum gsti Gumundssyni fyrir. Radarmyndin er srstk, v a upplausn um 1 metri. Hn er tekin hinn 3. mars 2015. a sem maur tekur strax eftir eru sigkatlarnir, sem raa sr eftir brnum skjunnar. eir myndast einmitt ar sem jkullinn er ynnstur. miju skjunnar er ykkt jkuls um 800 metrar, en um a bil 200 metrar brnum skjunnar, ar sem bergi kemur nst yfirbori. Maur tekur stax eftir v a a eru rr strir sigkatlar, og tveir minni. eir raa sr skjubrnina, en sennilega er a vegna ess a hiti leitar upp me berginu og brir sinn fyrir ofan. A llum lkindum hefur hitauppstreymi vaxi mean eldsumbrotunum st, en var mikil hreyfing hringlaga misgengi, sem markar tlnur skjunnar. Mr kir lklegast a n dragi hgt og hgt r v uppstreymi hita og a sigkatlarnir fyllist aftur af snj me tmanum.


Er askjan byrju a rsa aftur?

RisGosinu Holuhrauni er loki, en a fylgdi trlega vel eim einfalda ferli, sem sp okkar Gabrels Slva, dttursonar mns, hafi sagt til um. Sj hr: http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1467963/ Sig Brarbungu er v einfaldur en traustur mlikvari rennsli kviku t r kvikuhlfi undir skjunni og upp yfirbor gosstinni um 50 km fyrir noran. Reyndar er etta frbrt dmi um afer vsindanna. Vsindin byggjast fyrst og fremst athugun einhverju nttrufyrirbri. t fr athuguninni skapar vsindamaurinn lkan, sem hfir athugunum. m beita essu lkani til a sp um framhaldi. Ef spin reynist rtt, eru gar lkur a lkani s rtt. ess vegna getum vi n haft enn meiri tr a lkan, a a s str kvikur undir Brarbungu og a rennsli kviku t r rnni og upp Holuhraun s skringin sigi skjunnar. Vi etta vil g bta a a er mjg sjaldgft a hgt s a sp jarvsindunum yfirleitt.

egar sigi htti, er krvan stu GPS tkisins Brarbungu orin lrtt. myndinni sem fylgir, af vef Veurstofunnar, er a bla krvan sem snir nr enga ea litla lrtta hreyfingu yfirbori Brarbungu fr 7. febrar til 7. mars. g hef sett in lrtta raua lnu til a gera samanbur. sst greinilega a undanfarna daga virist GPS tki aftur byrja a rsa. etta getur orsakast af tvennu: (A) sinn undir tkinu er a renna niur sigsklina og tki hkkar af eim skum. (B) Askjan er byrju a rsa aftur vegna ess a kvika fr mttli streymir innn kvikuhlfi undir Brarbungu. g hallast fremur a seinni skringunni, en tminn mun segja til um a. Ef (B) reynist rtt, er sennilegt a rennsli af kviku r dpinu inn kvikuhlfi taki mrg r, ur en a nr eirri stu, sem Brarbunga hafi fyrir gosi sem hfst ri 2014.


Hvers vegna ykknar Holuhraun?

HoluhraunNjar mlingar sna a flatarml Holuhrauns breytist hgt en hins vegar ykknar hrauni tluvert. Er a n ori um 40 metra ykkt umhverfis ggana. Hver er stan fyrir essari hegun gossins? Af hverju dreifist a ekki t en hlest upp stainn? g tel a a su rjr skringar essu. fyrsta lagi hefur dregi r goskraftinum og minna magn af kviku berst upp yfirbor. ru lagi er landslag fyrir norvestan hrauni me brekkum og lgum klettastllum, sem draga r hraunrennsli ttina. rija lagi er a Jkuls Fjllum. egar hrauni kemur snertingu vi na klnar a hraar og hlest upp kantur af hrauni mefram nni. etta er ekki svipa vatnsklingunni hrauninu Vestmannaeyjum ri 1973. annig er hrauni n a nokkru leyti ramma inn af nni me austur brninni og landslaginu fyrir norvestan og vestan. egar hraunrennsli er ori lti, nr hrauni ekki a brjtast t r essum fjtrum umhverfisins. Myndin sem fylgir er tekin ni norur totu hraunsins 11. september 2014. Hn snir tvo af essum ttum, sem n eru a fjtra tbreislu hransins. Her sst bergstallur a noraustan veru, sem stoppar breislu hraunsins ttin. Einnig sst vel hva hraunkannturinn er hr reyrunum, ar sem rvatni klir hrauni hratt, hleur v upp og hgir rennsli ess.


Gosi heldur fram

sigjan2015.jpgslendingar eru n ornir svo vanir gosinu Holuhrauni a a er varla minnst a lengur fjlmilum. En a heldur samt fram og einnig heldur sigi fram Brarbungu. Reyndar var sambandsleysi vi GPS mlinn Brarbungu um tma, en hann komst aftur samband gamlrsdag og hefur sent fr sr ggn ar til sustu viku, en datt hann t aftur, samkvmt vef Veurstofunnar : "Ekkert samband n sem stendur". Eins og g hef fjalla hr um ur, er sigi 800 metra ykku shellunni, sem fyllir skju Brarbungu bein afleiing af rennsli kviku t r kvikurnni og inn kvikugang, sem nr meir en 50 km til norurs. ar kemur kvikan loks upp yfirbori Holuhrauni. Eldstin sem er a gjsa er Brarbunga, tt athyglin hafi mest beinst a virkninni yfirbori Holuhrauni. Lnuriti sem fylgir hr me snir a sig Brarbungu hefur veri trlega reglulegt fr upphafi. Jafnan sem fylgir lnuritinu snir a a er mjg nrri v a vera hrein lna, me R2 = 0,99968. a gerist ekki betra nttrunni. Samkvmt essu verur lnan orin lrtt (sig httir) eftir um 160 daga fr v a mlingar hfust (12. september 2014), ea byrjun mars mnaar 2015, eins og vi hfum ur sp hr blogginu. er lklegt a gosinu ljki, v a rstingur kvikurnni verur kominn jafnvgi. Blu pnktarnir eru allir af athugunum siginu, nema sasti punkturinn vi dag 160, sem g leyfi mr a setja inn sem lkleg goslok mars.


Mesti tdaui jarar markar uppruna slenska heita reitsins.

tdauiEins og g hef fjalla um hr pistlum undan, er a lit margra jarvsindamanna a heiti reiturinn sem n er virkur undir slandi eigi sr langa sgu, sem byrjar undir Sberu fyrir um 250 milljn rum. Hann er langlifasti heiti reiturinn jrinni dag. Enn merkilegra er s kenning a egar heiti reiturinn fyrst kom upp yfirbori Sberu, hafi hann orska mesta tdaua lfrkis jru, mtum Perm og Tras timabila jarsgunni. a er almennt tali a heitir reitir su kraftmestir fyrstu en san dragi r gosmagninu og raftinum. a getur vel passa essu tilfelli.

Lfrki jarar hefur veri a rast um 500 milljn r. En a hefur ekki alltaf veri dans rsum, v essum tma hafa ori fimm stratburir, sem hafa eytt nr llu lfrki jru hvert sinn. S ekktasti var fyrir um 65 milljn rum, egar risaelurnar og mest allt lfrki jarar d t risastrum loftsteinsrekstri. Fyrsta mynd snir fjlda tegunda sem du t vi hvern tdaua jarsgunnar. En strsti og mesti tdaui lfrkis jarar var fyrir um 252 milljn rum, egar um 96% af llu lfrki frst. hrifin voru svo djptk a jafnvel kralrifin hafinu du og engir krallar rifust um tu milljn r eftir. Allt lfrki sem n lifir jru eru afkomendur hinna tvldu 4% sem lifu essar hamfarir af. essi mikli tdaui markar skilin milli Perm og Tras tmabila jarsgunni.

Hva er a sem gerist jarsgunni essum tma, sem kynni a hafa valdi essum mikla tdaua? Var a strkostlegur loftsteinsrekstur, mikil eldgos ea einhverjar arar nttruhamfarir? Vsindamenn hafa lengi velt v fyrir sr og ekki enn komi me ngilega sannfrandi svr.

a hefur ekki fundist nein vitneskja um stran loftsteinsrekstur essum tma, en hins vegar verur tdauinn eiginlega nkvmlega sama tma og mesta eldgosatmabil jarar tekur yfir, .e.a.s. gos blgrtismyndunarinnar Sberu. essi blgrtismyndun nr yfir meir en 2,5 ferklmetra, er va meir en 3 km ykkt og me rmml um ea yfir 4 milljonir rmklmetra. Myndin til vinstri snir hraunstaflann. Ofan allt saman btist a etta trlega magn af basaltkviku gubbaist upp mjg stuttum tma. Steingervingafrin snir a tdauinn var mjg stuttum tma, sennilega innan 200 sund ra. Um 90% af llum tegundum hafinu frst og um 70% af llum tegundum landi. Smu leiis sna steingervingarnir a tdauinn var samtma eldgosunum. a tk meir en 5 milljn r ur en lfrki tk a n sr.

Siberian trapsetta er n gott og blessa, en hver eru tengslin milli eyingu lfrkis og eldgosanna ? Ea er a einungis tilviljun? Hraunrennsli hefur auvita haft engin hrif, en er a leita skringa sambandi vi magn og tegundir af gasi, sem kom upp essum gosum. a eru fyrst og fremst gastegundirnar CO2, H2O, SO2 HF og HCl. B,A, Black og flagar (2012) hafa mlt magn essara gastegunda kvikunni sem gaus Sberu essum tma.

eir finna a kvikan sem kom upp sumum gosunum hefur trlega htt magn af gastegundum, me allt a 0,5% S (brennistein), upp undir 1% Cl (klr), og nr 2% F (flr). Magni af essum gastegundum sem kann a hafa borist t andrmslofti skiftir sundum ggatonna (Gt), en eitt Gt er einn milljarur tonna. eir telja a magni af brennisteinsgasi hafi veri um 5300 til 6100 Gt S, af klri 100 til 2700 Gt Cl og af flri bilinu 3800 til 5400 Gt Cl. Brennisteinn veldur klnun loftslagi jarar ef gasi berst htt upp heihvolf. Klr gasi gti eytt sn laginu heihvolfi, sem ver jrina fyrir httulegum geimgeislum. a kann a orskaka stkkbreytingar og ill hrif erfefni llu lfrki. Flr orsakar gadd ea florsis og fall bpenings, eins og vi ekkjum vel hr eftir Skaftrelda 1783. a er v af ngu a taka essu dmi varandi hugsanlegar httur t af essum strgosum.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband