Færsluflokkur: Jarðskjálftar
Dýpi skjálfta undir Jöklinum
19.4.2012 | 06:34
Jarðskjálftar | Breytt s.d. kl. 06:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jarðskjálftar undir Snæfellsjökli kalla á skjálftamælanet
17.4.2012 | 13:37
Ég hef fjallað áður hér um nauðsyn þess að setja upp jarðskjáftanet á Snæfellsnesi http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1198670/
Nú eru komin fram gögn sem sýna að það er skjálftavirkni í gangi undir Jöklinum og við vitum bókstaflega ekkert um hvað er að gerast hér í jarðskorpunni, hvorki undir Ljósufjöllum né undir Snæfellsjökli. Gögnin koma frá nokkrum jarðskjálftamælum sem Matteo Lupi and Florian Fuchs frá Bonn háskóla í Þýskalandi settu upp í um tveggja mánaða bil á nesinu í fyrra sumar. Þá kom fram jarðskjálfavirkni bæði undir Ljósufjöllum og Jöklinum. Rauðu hringirnir á myndinni fyrir ofan sýna staðsetningu jarðskjálfta á þessum tíma. Þeir eru dreifðir mest á um 9 til 13 km dýpi, og flestir beint undir jöklinum. Nú er ljóst að Veðurstofu Íslands ber skylda til að setja upp varanlegt net af jarðskjálftamælum á Snæfellsnesi, sem nær bæði yfir Ljósufjöll og Snæfellsjökul. Það er rétt að benda á rétt einu sinni í viðbót, að Ljósufjöll hafa verið virk eldstöð eftir landnám (Rauðhálsahraun um 900), en Jökullinn hefur sennilega ekki gosið í um 1750 ár.
Jarðskjálftar | Breytt 20.4.2012 kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Skjálftavirkni undir Öskju
5.4.2012 | 06:53
Jarðskjálftar | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Dýpi skjálfta undir Kötlu
30.12.2011 | 14:30
Friður í jarðskorpunni
25.12.2011 | 14:38
Mesti viðburður ársins
24.12.2011 | 16:45
Jarðskjálftar | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bíður eftir Kötlu
21.12.2011 | 21:14
Vantar Jarðskjálftamæla á Snæfellsnesi
18.10.2011 | 12:04
Skjálftarnir tengdir Hellisheiðarvirkjun
16.10.2011 | 21:04
Jarðskjálftar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Óróinn á ný undir Kötlu
7.9.2011 | 12:14