Frsluflokkur: Hafi

Blmgun eykst um 47% hafinu

phytoplankton_0001.jpgSjrinn umhverfis okkur Norur Atlantshafi er grnn. Sjrinn Karbahafi og Mijararhafi er fallega blr, en hann er blr vegna ess a hann er dauur, snauur af grnrungum. Sjrinn norri er hins vegar fullur af grnrungum, sem gefa honum lit og eru grundvllur fukjejunnar og alls lfrkis hafsins. Mlingar me gervihnttum gera kleift a kvara framleini lfrkis hafinu og fylgjast me v hvernig framleini breytist me tmanum. a eru aallega mlingar blagrnu. N egar hafsekjan dregst hratt saman norurslum, nr slarorkan til enn meiri hluta hafsins og framleini rkur upp. rungar blmgast. Fr 1997 til 2015 hefur framleini hafinu norurheimsskautinu hkka um 47% af essum skum. a er ekki vita hve lengi framleini getur vaxi ennan htt, en hn mun takmarkast af v hva miki nringarefni er fyrir hendi hafinu og hve lengi a dugar. Miki nringarefni berst til sjavar me slenskum jkulm og einkum me jkulhlaupum kjlfar eldgosa. En stra breytingin er a gerast n, egar hafs hverfur, en nr ljs a geisla yfir n hafsvi og blmga au. Myndin snir slka blmgun Norur-Atlantshafi og shafinu.


Hiti lofti og sj

cx96kuawgaax2pu.jpgVi tkum vel eftir hitabreytingum loftinu umhverfis okkur, en gleymum hitanum hafinu. a er mrgum sinnum meiri hiti sjnum en lofthjp jarar, eins og myndin snir. Og hitamagni hafinu fer hratt vaxandi dag. Hitaorka yfirbori jarar skiftist nokkra tti, en allur essi hiti kemur fr slu. Einn er s ttur, se varar hitann loftinu (bltt mynd). a er hitinn, sem vi ekkjum best. Annar er hitinn, sem geymist hafinu, en hann er um tu til hundra sinnum meiri a magni til en hitinn llu andrmsloftinu (svart mynd). riji er hitinn yfirborslgum jarar, annar en jarhitinn. Einingin fyrir hitann er joule, en hitinn hafinu hefur aukist fr um 50 ZJ kringum 1980, upp um 250 ZJ dag (1021 J = ZJ ea zettajoule). Um 90% af hitanum fer hafi – enn. ar eigum vi ekki aeins um yfirborshitann, heldur einnig hitann dpri lgum hafsins. Meiri parturinn af essum hita er efri hluta hafsins, fyrir ofan 2 km dpi, sem er um helmingu af llu hafinu. Eins og myndin snir, er essi hlnun heimshafana eitt sterkasta merki um hnattrna hlnun dag.


Hafsinn hrapar

zack.jpgHafsmyndun norurslum r er um 2 til 3 milljn ferklmetrum eftir venjulegu ri. Suurheimsskautinu brnar hafs hraar en ur. Myndin snir umfang af hafs samtals fyrir Norur Plinn og Suurheimsskauti, fr 1978 til 2016. Alls er flatarml hafss jru milli 14 og 22 milljn ferklmetrar. En a er augljst a ri 2016 er allt ruvsi en undanfari, hva snertir hafs (raua lnan). N er kominn nvember mnuur og smyndun tti a vera hmarki norri og brnun suri. En n ri 2016 er hafsinn langt undir meallagi. Vi erum a nlgast toppinn, sjlfan vendipnktinn, hnattrnni hlnun.


Sjvarbor hkkar stugt

sja_769_varhae.jpgSjvarbor hkkar um heim allan vegna hnattrnnar hlnunar. g er staddur Newport, Rhode Island, austur strnd Bandarkjanna. Hr hafa menn almennt vaxandi hyggjur af hkkandi sjvarbori, sem veldur vatni kjallaranum, rofi strndinni og fli yfir suma vegi mefram sjnum. etta er reyndar vandaml, sem allir berjast vi austur strnd Amerku dag. Hr Newport hkkar sjvarbor a mealtali um 2,72 mm ri.

Reykjavk hefur sjvarbor einnig hkka a mealtali um 3,6 mm ri fr 1956 til 2007, eins og myndin snir. Sustu r hefur hkkunin veri meiri, og er um 5,5 mm ri fyrir tmabili 1997 til 2007. g hef ekki s nrri mlingar en vi getum fastlega gert r fyrir a hkkunin s ekki minni dag. Hluti af hkkun sjvarbors Reykjavk er tektnsk, .e. hn stafar af v a jarskorpan sgur stugt undir hfuborginni, um a bil 2,1 mm ri.

a er athyglisvert a hkkun sjvarbors virist gerast hraar n Reykjavk en ur. a sama kemur fram ggnum fr austur strnd Amerku og var. Hkkunin getur ori mjg hr ef sinn umhverfis Suurskauti brnar. Sumir vsindamenn telja a ninni framt ( 22. ldinni) geti sjvarbor hkka um jafnvel 30 cm ratug, egar sbreian vestur hluta Suurskautsins losnar fr meginlandinu og brnar heitari sj.

Fyrir remur rum tldu flestir vsindamenn a hkkun sjvar strndum Amerku veri mesta lagi 30 cm ri 2100 mia vi sjvarbor dag. En dag telja margir eirra a hkkunin geti jafnvel ori 180 til 210 cm vi nstu aldamt. Ef svo fer, eru a einhverjar mestu nttruhamfarir, sem mannkyn hefur ori fyrir. Milljnir vera a flja heimili sn og margar borgir me strndum landsins vera yfirgefnar. rtt fyrir essar grafalvarlegu niurstur vsindanna, neita ingmenn Repblikana Bandarkjunum a viurkenna hnattrna hlnun, og stinga hausnum sandinn, eins og strturinn. En framundan kunna a vera einhverjir mestu landflutningar, sem mannkyni hefur upplifa, egar bar yfirgefa skkvandi strborgirnar og leita inn hrri landsvi meginlandanna.


Framt hafssins

hafis_1290654.jpg

Vibrg mannkyns vi loftslagsbreytingum ea hnattrnni hlnun eru n allt of mttltil til a stemma stigu vi brnun hafss og jkla. a er vaxandi magn af CO2 andrmslofti, sem keyrir fram hnattrna hlnun, en n er CO2 andrmslofti komi yfir 400 ppm. Almennt er tali a httustand muni rkja jru ef mealhiti yfirbori jarar hkkar um 1.5 til 2oC mia vi ri 1990. Lkn sna a a verur um 2C hlnun fyrir vibt af hverjum 1000 GtC (ggatonn af kolefni) andrmsloftinu (ggatonn er einn miljarur tonna).

dag inniheldur andrmsloft jarar um 775 GtC, ea 775 milljara tonna af kolefni. San inbyltingin hfst um ri 1751, hafa alls um 356 ggatonn af kolefni bttst vi andrmslofti vegna notkunar eldsneyti og vegna framleislu sementi (um 5%). En helmingur af allri tlosun af CO2 hefur ori san ri 1980.

Fundur Sameinuu janna um loftslagsml Pars ri 2015 setti sr a markmi a halda mealhita jarar innan 2oC mia vi hita fyrir inbyltinguna, og ar me a skuldbinda sig um a halda tlosun af CO2 innan vi 1000 GtC mrkin. Til a n essu settu marki arf a draga r tlosun CO2 strax, og htta algjrlega allri CO2 tlosun ri 2050. etta er mjg erfitt markmi og sennilega ekki kleyft nverandi jflagi jru.

run tlosunar CO2 heiminum hefur bein hrif hafsekjuna norurslum og framfarir essu svi. Hinga til hefur svi umhverfis Norurheimsskauti reynst erfitt fyrir landnema, ina, landbna og alla run, sem vi vestrnir menn kllum einu nafni framfarir. Loftslag, kuldi og hafs hafa valdi v a run er mjg hgfara essu svi til essa. En n er etta stand allt a breytast vegna hnattrnnar hlnunar og mun a hafa mikil hrif allt Norurheimskautssvi, einnig grennd vi sland komandi rum og ldum. N hlnar um helmingi hraar Norurskautssvinu en maaltali jru. Allt bendir til a shafi veri a mestu laust vi allan hafs allt sumar og meiri hluta rsins innan frra ra.

a eru margar spr ea lkn vsindanna um framt hafssins Norurslum nstu ratugina, eins og snt er myndinni. Allar sna r mikla minkun og jafnvel a hafs hverfi a mestu kringum ri 2050. Svarta lnan snir raunverulegan samdrtt hafssins, og a er eftirtektarvert, eins og oft ur me spr um hlnun, a svartsnasta spin er nst raunveruleikanum. Samkvmt henni verur svi nr slaust sumrin kringum 2040.

opnast frekar rjr siglingarleiir milli Kyrrahafa og Atlantshafs yfir plinn. Norvestur leiin er ekktust eirra en erfi og fremur grunn (minnst 11 metra dypi). Noraustur leiin undan strnd Sberu er einnig fremur grunn. Tali er a hn veri opin um 6 vikur hverju sumri eftir ri 2025. Loks er a leiin yfir plinn, sem er stytst og yfir djuphaf a fara. Hn verur opin amk. 2 vikur ri eftir 2025.


Hafsinn hverfur norri

2016.jpg

ri 1970 var flatarml hafss og umhverfis norur heimskauti essum tma rs um 8 milljn ferklmetrar. N sumar er a aeins um 3.4 milljn ferklmetrar og fer hratt minnkandi. Sustu 30 rin hefur hafsinn einnig ynnst sem nemur um 40%. Vi erum n vitni af v a hafsinn er nstum allur a hverfa einni mannsvi. Lnuriti sem fylgir hr me snir sveifluna tbreislu hafss norurhveli yfir ri og einnig undanfarin r. Brnunin nr hmarki september r hvert og er flatarmli lgmarki, um ea undir 4 milljn ferkm. sinn nr mestri tbreislu mars hvert r.

Mealtalstlur fyrir ll rin fr 1981 til 2010 eru sndar me svrtu ykku lnunni myndinni og gra belti umhverfis a er frvik ea skekkjan fyrir essi r. Seinni r sna mun minni hafs, einkum ri 2012, sem er frgt sem ri egar hafsinn nstum hvarf. a r er snt me svrtu brotalnunni. ri 2016 er snt me rauu lnunni og a er greinilega mjg svipa og ri 2012.

Minnkandi hafs hefur margt fr me sr. fyrsta lagi drekkur dkkur sjrinn mikinn hita sig, sem venjulega endurkastast t geim fr hvtum snum. ar me vex hnattrn hnun kejuvirkun. ru lagi dregur r myndun vissri tegund af sj norurhveli. a er sjr, sem myndast egar hafs frs. S sjr er saltur og ungur og sekkur til botns, rennur eftir botninum gegnum sundi milli Grnlands og slands og langt suur Atlantshaf. essi straumur er reyndar mtorinn fribandi heimshafanna. Svrun vi essum straum er Golfstraumurinn. N telja sumir vsindamenn a Golfstraumurinn s a hgja sr af essum skum. Ef svo fer, getur hnattrn hlnun leitt af sr stabundna klnun framtinni vissum svum norurhveli, eins og hr Frni.


Er Grnlandshkarl elsta lifandi hryggdr jarar?

ha_769_karl.jpg

g var hkarlasafninu Bjarnarhfn dag me hp fr Bandarkjunum. eir gddu sr hkarl. egar g kom heim, las g grein ess efnis, a hkarlinn umhverfis sland og Grnland er sennilega langlfasta hryggdr jarar. Samkvmt njustu rannsknum getur hann n um 400 aldri. Hann er samt ekki langlfasta dri. a er kfskel, sem fanst hafsbotninum undan Norurlandi fyrir nokkrum rum, en hn reyndist vera 517 ra gmul, egar vsindamenn drpu hana me v a skera hana tvennt. Aldursgreining hkarlinum er ger me v a mla geislavirk efni (geislakol) augasteininum. Mija augasteinsins er elst, og svo hlaast utan hann yngri og yngri lg. S elsti, sem er hkarl yfir 5 metrar lengd, reyndist vera um 392 ra gamall, samkvmt rannskn Julius Nielsen og fleiri danskra lffringa. Ef i eru a smjatta hkarlsbita og skola honum niur me Svarta Daua nsta orrablti, eru tluverar lkur a i su me nokkur hundru ra gamlan fiskbita kjaftinum.

Er a tilviljun, a hkarlinn og kfskelin, sem bi lifa mjg kldum sj, su langlfustu drin jru? Sennilega er a engin tilviljun, heldur tengt kuldanum sem au lifa vi. Kuldinn hgir allri lkamsstarfsemi og gefur eim lengra lf.


egar orskurinn hverfur

_orskur1.jpgMaine flinn, undan noraustur strnd Bandarkjanna, var lengi mesta forabr landsins hva varar fiskveiar, einkum Georgesbanki. arna mtast Golfstrumurinn r suri og Labrador straumurinn a noran. Af eim skum er lfrki mjg blmlegt hr, einkum fyrir svif, sem nrir fiskstofna. Tali er a Baskar fr Spni hafi byrja orskveiar Georgesbanka fyrir meir en sund rum, en eir geru etta me mikilli leynd. ri 1497 uppgtvai John Cabot essi gjfulu mi fyrir Bretakonung og eftir a var saltfiskur mjg mikilvg fa Evrpu og var. Borgin Boston var snemma reist sem mist fyrir fiskveiar Georgesbanka.hiti.jpg

En svo kom a merki um ofveii fru a koma ljs. Fyrst hvarf lan af miunum kringum 1850. Sar komu togararnir fr msum lndum og byrjai san a hverfa snemma tuttugustu ldinni. ri 1976 var erlendum togurum banna a veia hr, og Amerkanar hfu n ll miin fyrir sig, nema ltinn hluta norur endanum. ar fiskuu Kanadamenn. ri 1994 var lti eftir og loks n var meiri hluta bnkans loka fyrir allar veiar, egar nr enginn orskur var eftir. Fyrsta mynd snir hvernig orskveiar hafa dregist saman fr 1982 til 2013, tonnum. N rfst skata vel Georgesbank.

Frimenn halda a ofveii s aeins ein hli mlsins og skri ekki hvarf orsksins. eir halda hins vegar a hlnun hafsins s enn mikilvgari ttur. Hiti sjvar hr hefur risi stugt essu tmabili, eins og kemur fram annari myndinni. Reyndar fer hiti hkkandi llum hfum heims, en hr Maine fla hkkar hann risvar sinnum hraar. Hlnun a essu marki er talin mjg neikv fyrir afkomu orsksins og nliun minnkar hratt.

hafi_hly_769_nar.jpgSagan er dlti nnur norar Kanadsku miunum vi Labrador og Nfundnaland. ar virist orskurinn vera a jafna sig eftir a miin voru friu tuttugu r. rija myndin snir hvernig yfirbor sjvar hefur hitna milli 2013 og 2014. Mesta hlnunin (rautt) er Maine fla og Georgesbnka, eins og sj m, me meir en 0,2 gru hlnun milli ra. Hafsvi umhverfis sland er enn bltt a mestu myndinni (ekki mikil hlnun enn), en vi hverju megum vi bast, og hvaa hrif hefur hravaxandi hnattrn hlnun orskstofn slendinga?


Noraustur leiin er a vera vinsl

image-535557-galleryv9-pmps.jpgMiki hefur veri fjalla um norvestur leiina, .e.a.s. siglingarleiina milli Norur Atlantshafs og Kyrrahafs, sem liggur milli Grnlands og Kanada. essi lei verur sfellt greifrari, ar sem hafsekjan norurslum minnkar r fr ri. En a er noraustur leiin, sem er ekki sur athyglisver og kann a vera mikilvgari framtinni, fjarri slandi. Hn er snd fyrstu myndinni, en s sigling rir um shafi austanvert, mefram norur strndum Noregs, Rsslands og Sberu, og inn Kyrrahafi. Siglingin fr Hamborg til Shanghai um noraustur leiina styttist til dmis um 6 sund km, mia vi hina hefbundnu syri siglingu um Sez skurinn. ri 2014 fru 53 skip essa lei, en sama tma sigldu 17 sund skip venjulegu syri leiina, gegnum Sez skurinn. En umferin um noraustur leiina vex r fr ri san hn var fyrst farin ri 2010 (fjgur skip), eins og nnur mynd snir. nor_austurlei_in.jpgEn n hefur oluver lkka og sparnaurinn vi a sigla noraustur leiina ekki jafn mikill. Framtin er v ljs essu mli. En eitt er srstaklega athyglisvert: allt bendir til a umfer skipa um noraustur leiina muni framtinni vera n vikomu hfnum leiinni; non-stop traffic. a sama mun gerast noraustur leiinni: sland er og verur aldrei mikilvg millilending slkum siglingum, rtt fyrir bollaleggingar sumra sveitarfelaga hr landi.


egar eldfjallaeyjar hrynja

1_18485.jpgLti ennan stra stein. Er etta ekki Grettistak? Nei, a passar ekki, ar sem hann er a finna Grnhfaeyjum, eynni Santiago, sem er miju Atlantshafi, rtt noran vi mibaug. Grettistk eru flutt af krftum skrijkla, en hr Grnhfaeyjum hefur sld aldrei veri vi vld. essi steinn var frur hinga, upp um 270 metra h yfir sj, af flbylgju ea tsunami, fyrir um 73 sund rum. Flbylgjan myndaist egar tindur og austurhl eldfjallseyjunnar Fogo hrundi. Eldeyjan Fogo Grnhfaeyjum er eitt af hstu eldfjllum Atlantshafi, um 2829 m yfir sj. fogo.pngEn Fogo var ur fyrr mun strri og einnig miklu hrri. nnur mynd er af Fogo dag. ar sst mikill hringlaga dalur toppnum og austur hl eldeyjarinnar. Hr hrundi fjalli fyrir 73 sund rum og risavaxin skria fll til austurs, hafi. Vi a myndaist flbylgjan, sem flutti str bjrg htt upp stendur eyjanna fyrir austan, eins og fyrsta mynd snir. a eru mrg tilfelli um a har eldeyjar hafi hruni ennan htt jarsgunni, bi Kanreyjum, Hawai og var. Enda er a eli eldfjalla a hlaast upp og n mikilli h. vera au stug me tilliti til adrttarafls jarar og hrynja hafi. rija myndin snir lkan af tbreislu flbylgjunnar. Slkar tsunami era flbylgjur ferast me trlegum hraa um heimshfin, en hrainn er beinu hlutfalli vi dpi hafsins. annig fer flbylgja um 500 km klst. Ef dpi er um 2000 metrar. Ef dpi er um 4000 metrar, er hrainn allt a 700 km klst. essi flbylgja hefur borist til slands fyrir 73 sund rum um 5 klukkutmum. En eim tma rkti sld Frni og hafi umhverfis landi aki hafs. cape-verde-fogo-volcano.jpgFlbylgjan hefur broti upp og hranna upp hafs strndinni og ef til vill gengi land. En vegna hrifa skrijkla sldinni eru ll vegsummerki um flbylgjuna horfin. Hafa slensk eldfjll ea eldeyjar hruni ennan htt? Mr er ekki kunnugt um a. Aftur er a sldin, rofi og hrif jkla, sem halda slenskum eldfjllum skefjum og koma veg fyrir a au veri ngilega h til a mynda risastr skriufll og strfl.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband