Eyjafjallajkull og flugi: Var Lokun Norur Atlanshafsins ekki rttmt?

Dagana 15. og 16. september 2010 var haldin aljarsefna Keili Keflavkurflugvelli um hrif eldgossins Eyjafjallajkli flugsamgngur. a er best a byrja v a taka strax fram, a ekkert slys var lofti af vldum gossins, og einnig er a mikilvg stareynd a ENGIN faregaota var fyrir neinum hrifum skum eldfjallasku fr gosinu. Mr tti etta merkar upplsingar, en auvita auskildar, ar sem nr llum faregaotum essu svi var lagt og r teknar r umfer lengri tma. Alls voru um 300 ttakendur fr msum lndum rstefnunni, og ar meal yfirmenn helstu flugyfirvalda, fulltrar flugflaga, jarvsindamenn, veurfringar, og einnig fulltrar fyrirtkja sem sma otuhreyfla. g tk tt rstefnunni, flutti fyrirlestur um sprengigosi, og stri eim hluta fundarins sem fjallai um eldgos. a er n vel ljst a langmesta httan fyrir otur sambandi vi eldgos er aska sem sogast kann inn otuhreyfilinn, en hn brnar ar og myndar glerh sem stflar inntak fyrir eldsneyti og srefni. Af eim skum kann a drepast hreyflinum, eins og gerst hefur sambandi vi sprengigos Indnesu ri 1982 og Alaska ri 1989. Rolls-Royce hreyflar og aska

tmabilinu fr 15. til 21. aprl tku yfirvld sem ra flugstjrn Evrpu kvrun a loka og leggja niur nr allar flugsamgngur yfir Norur Atlantshaf og Evrpu. etta voru vibrg yfirvalda vi sprengigosinu Eyjafjallajkli sem hfst hinn 14. aprl. Yfir 104 sund flugum var aflst, um 10 miljn faregar voru strandaglpar vs vegar um Evrpu og Norur Amerku, flugflgin tpuu um $1.7 miljrum, 313 flugvellir voru lokair, aeins um 20% af flugsamgngum lfunni voru enn gangi, og tekjutap flugvalla var yfir $317 miljnir. etta er mesta fall sem flugsamgngur hafa ori fyrir heiminum san flugvlin var uppgtvu af Wright brrunum ri 1903. a er lklegt a hrifin af essarri truflun flugsamgngum efnahag heims su ekki innan vi $5 miljarar. Var etta nausynlegt ea voru etta rng vibrg? Eldgosi Eyjafjallajkli og askan loftinu var alvarlegur raunveruleiki, en voru vibrg yfirvalda rtt og rttmtanleg, ea voru ger strfeld og mjg drkeypt mistk? upphafi kom yfirlsing fr flugstrn Evrpu a ekkert mtti fljga innan svisins ef minnsti vottur um sku vri fyrir hendi: “zero tolerance”. Var a ef til vill allt of strng regla? Auvita er ryggi mikilvgasta atrii flugsins, en margir ttakendur rstefnunni litu svo a lokunin hefi veri langt t r hlutfalli vil hugsanlega httu. Ulrich Schulte-Strathaus, fulltri sambands flugflaga Evrpu, taldi til dmis a “lokunin hefi alls ekki veri hlutfalli vi httuna” ea “closures were disproportionate to safety risk”.

Lokun flugsvinu var ger samkvmt rgjf fr VAAC London, sem er eitt af nu stofnunum heiminum sem gefa t yfirlsingar og veita rgjf um dreifingu sku fr eldgosum. VAAC London bj til reiknilkn um dreifingu skunnar, sem voru bygg upplsingum fr veurstvum um loftstrauma yfir Atlantshafi. essi lkn voru ekki bygg neinum mlingum skumagni loftinu. a var ef til vill eitt mikilvgasta atrii rstefnunnar a menn byrjuu a tta sig v a lokunin var eingngu bygg lknum um hugsanlega dreifingu skunnar, en alls ekki mlingum. Einnig kom a fram, a reiknilkn fr VAAC London voru ekki sammla VAAC Tolouse um smu svi.

a er auvita ein spurning sem skiftir llu mli varandi flug gegnum skudreif eins og fr Eyjafjallajkli. HVA mikla sku ola otuhreyflarnir? Framleiendur hafa af elilegum stum ekki vilja til essa gefa svr vi essari spurningu. otuhreyflar fyrir flugvlar heims eru smair aallega af tveimur fyrirtkjum: General Electric Bandarkjunum og Rolls-Royce Bretlandi. a kom fram erindi Patrick Emmott fr Rolls-Royce a eir hafa kvara a magn af sku loftinu sem hreyflar eirra geta ola. Myndin til hliar er af lnuriti v sem Emmott sndi rstefnunni, og hefur a aldrei sst fyrr. a er vita a hreyflar Rolls-Royce fljga oft gegnum ryksk af finum sandi og ryki yfir flugvllum Kar Egyptalandi og Rydiah Arabu og var eyimerkursvum. ar er magni af ryki og sandi loftinu um 10 til 2000 mkrgrmm rmmeter af lofti (a er ein miljn mkrgrmm einu grammi). Rolls-Royce telur v htt a fljga me hreyfla eirra essu magni af sku lofti, a er a segja undir 2000 mkrgrmm. a ltur nrri lagi a a samsvarar tveimur kornum af matarsalti hvern rmmeter af lofti sem otan dregur inn hreyfilinn. Ekki getur a talist miki magn af sku. Efri mrkin, ar sem otuhreyflar drepa sr, setur Rolls-Royce vi um 0.1 gramm. a er tla skumagn lofti egar tvr risaotur lentu skskum me eim afleiingum a allir otuhreyflarnir stvuust. Fyrra tilfelli var flug BA-09 Indnesu ri 1982 og hi seinna var KLM-867 yfir Alaska ri 1989. Loks fengust mlingar skumagninu lofti yfir Evrpu og Atlantshafi, til dmis mlingar yfir Zurich hinn 17. aprl, en r sndu aeins um 50 til 80 mkrgrmm af sku hverjum rmmeter af lofti, ea um rj prsent af leyfilegu magni, samkvmt memlum Rolls-Royce. Varandi frekari umfjllun um mistk flugumferastjrna sambandi vi gosi Eyjafjallajkli bendi g hr forsugrein eftir David Learmount, ritstjra Flight International hinn 16. september, ar sem deilt er harlega mefer mlsins. Kapt Moody og lafur Forseti

g tk myndina sem er til hliar Bessastum lok rstefnunar. ar stendur flugstjrinn Eric Moody vi hli forseta slands. Moody er frgasti flugstjri heims, en hann flaug risaotu inn skusk Indnesu ri 1982, ar sem drapst llum fjrum hreyflum, en samt hfn sinni tkst honum a koma hreyflunum aftur gang eftir hrap vlarinnar 15 mntur og lenda otunni eynni Jvu. g hef ur bloga um etta frga flug hr. Moody flutti frbrt erindi rstefnunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Takk fyrir etta, Haraldur.

mar Bjarki Smrason, 19.9.2010 kl. 17:42

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Allur er varinn gur en manni finnst a nokkurnveginn blasa vi a arna hafi allt of varlega veri fari.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.9.2010 kl. 20:59

3 identicon

Flug- og ferajnustuflk vissi ekki, hvaan a st veri, egar fyrsta flugbannflugsgunnar lokai nstum heilli heimslfu. etta var ekkert anna en efnahagshryjuverk, sem enginn m komast upp me. Yfirvld og embttismenn, sem gerust sek um etta rugl, vera a standa fyrir mli snu fyrir dmi. Hrlendis hefur etta alvarlega ml ekki hlotineina srstaka umfjllun fyrr en n. feramlaingi hinn 4. ma 2010 Radisson Hotel Hiltongagnrndi aeins einn maur,jverji, ltillegaessa skiljanlegu framkvmd, sem m.a.dr verulega r tekjum ferajnustunnar slandi. Svona m aldrei gerast aftur!

Fririk Haraldsson (IP-tala skr) 20.9.2010 kl. 06:49

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Fririk: g hef teki sama streng. Tryggingaflg hafa tala um hrif eldgosa sem "acts of god". Aftur mti bentu sumir rumenn rstefnunni a hrif eldgossins Eyjafjallajkli flugsamgngur vri rttar a kalla "acts of government".

Haraldur Sigursson, 20.9.2010 kl. 07:59

5 identicon

Mig grunar a ger svifryksins skifti mli, ekki sur en kornastrin. segir pistli num: „a er n vel ljst a langmesta httan fyrir otur sambandi vi eldgos er aska sem sogast kann inn otuhreyfilinn, en hn brnar ar og myndar glerh sem stflar inntak fyrir eldsneyti og srefni.“

Sar etta: „a er vita a hreyflar Rolls-Royce fljga oft gegnum ryksk af finum sandi og ryki yfir flugvllum Kar Egyptalandi og Rydiah Arabu og var eyimerkursvum. ar er magni af ryki og sandi loftinu um 10 til 2000 mkrgrmm rmmeter af lofti (a er ein miljn mkrgrmm einu grammi). Rolls-Royce telur v htt a fljga me hreyfla eirra essu magni af sku lofti, a er a segja undir 2000 mkrgrmm.

Svifryki brnar og myndar glerh sem stflar. g veit ekki hvaa hitastigs er a vnta otuhreyflum, en hefur engum dotti hug a samsetning skunnar ea svifryksins hafi hrif? Brslumark sku r Eyjafjallajkli og rum svipuum gosum er um ea undir 1000C. Ef sandurinn Arabu er kvarssandur, er brslumark hans mrghundru grum hrra. getur svifryk lka veri r sti, sem hegar sr enn annan htt.

Kristjn Jnasson (IP-tala skr) 21.9.2010 kl. 20:43

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er alveg rtt a ryk og korn sem berast lofti fr eyimerkursvum hefur ara efnasamsetningu en eldfjallaaskan. En rannsknir sna a eyimerkurryki er ekki yfirgnfandi kvartz, heldur er miki af kalst, gypsi, haematti og leirmnerlum v. Mig grunar a mest af kvartzinu su strri korn sem vera eftir sandinum eyimrkinni. Brslumark eyimerkurryksins getur v veri svipa og eldfjallasku.

Haraldur Sigursson, 22.9.2010 kl. 04:29

7 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Sll Haraldur. egar g las um Brarbungu var mr ljst a eldstin sem g er bin a sj gjsa n nstunni er Brarbunga og mun gosi n allt niur a Eyjafjallajkli v er sprungan mun lengri en mig rai fyrir og a hn geti ori allt a 200 klmetrar er nokku svakalegt en a mun samt vera lklegra en hitt v a gosi sem g s er hamfaragos sem vi nlifandi menn hfum ekki s ea upplifa sem betur fer en egar gosi hefst munum vi ekki ra vi a verjast v og munu vera miklir flksflutningar af landinu og milli sva a er sn minni og bi a vera lengi! Hrauni mun n sj fram og gosi stendur allt a r essu gosi fylgir ma og aska miklu mli! Gott vri a myndir vera sambandi vi mig ef trir einhverju af v sem g s. Viringarfyllst Sigurur Haraldsson Fellsenda ingeyjarsveit.

Sigurur Haraldsson, 26.9.2010 kl. 00:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband