siglingu me heimsskipinu The World

The Worldg hef ekki haft miki samband vi aumenn um vina, en en sumar var g sj grennd vi sland tveimur og mjg einstkum skipum aumanna. Hr ur fyrr, mnum rttku rum, hefi a ekki komi til mla a vera slkum flagsskap rgustu kaptalista, en ar er vst rtt sem sagt er, a maur mildast me runum. Fyrri ferin var tlf daga sigling glsisnekkjunni M/Y Octopus, fr 30. jl til 12. gst, en varandi fer er g bundinn agnarskyldu. Sari siglingin var M/V The World, og hr er stutt frsgn af eirri sjfer, sem var dagana 26. til 30. gst. Fyrir um einu ri var mr boi a halda fyrirlestra um sland og eldfjll The World. g tk essu flega, af v a g hef alltaf haft lti lit svoklluum skemmtiferaskipum, sem eru flest fljtandi spilavti ar sem allt er floti fengi um bor. g afakkai v boi. Eftir stugar hringingar og mikinn straum af upplsingum var g loks sannfrur um, a hr vri ekkert venjulegt skemmtiferaskip, j, reyndar ekki skemmtiferaskip, heldur eiginlega fljtandi orp ea samflag. The World er eigu um eitt hundra manna og kvenna, fr um 40 lndum. Eigendurnir ra rekstrinum, feratlun og llu skipulagi. Skipi siglir um ll heimsins hf, og hefur ru hvoru um 2 til 5 daga vidvl hfnum hr og ar. Feratlun 2010Landakorti til hliar snir feratlun eirra fyrir ri 2010. Um bor essu risastra skipi, sem er vel yfir 200 metrar lengd, eru 165 bir sem eru allar einkaeign. r drustu og strstu eru 300 fermetrar, og kostar ein slk b um $13.5 miljnir. Mnaargjld fyrir hverja b eru um $20 sund. a er v ekki fri hvers sem er a taka tt bskap, lfinu og siglingum me The World. Yfirleitt eru um 200 manns um bor, en nokkrir eigendur, einkum kamlir og einhleypir karlar nrisaldri, ba um bor allt ri, nema egar skipi fer urrkv einn mnu ri. Skipi var sma Noregi ri 2001 og v var hleypt af stokkunum ri sar. Skipstjrinn er norskur, en annars er meiri hluti af hfninni, um 200 manns, fr Filippseyjum og Bretlandi. Um bor er allt sem mann getur dreymt um til a gera lfi gilegt. a var gleilegt a sj hva bkasafni var strt og vel skipulagt og greinilega miki nota. Fimm veitingahs hafa upp a bja besta mat sem g hef komist . Flki var einstaklega vikunnanlegt og hafi mikinn huga a frast um sland, um eldfjll, jarfri og reyndar allt sem g hafi upp a bja, en um bor er auvita fyrsta flokks fyrirlestrasalur. a vakti srstaklega eftirtekt mna, a allir kynna sig einungis me fornafni, en eftirnfn eru ekki notu. g s mrg andlit sem g ttist kannast vi sem frgt flk r blum og fjlmilum, og fkk aeins a heyra fornafni, en ennan htt reyna aumennirnir a vernda sitt einkalf. Hr er ferinni flk sem lifir eingngu snum verndaa og vel vara heimi, lur fram um heimsins hf, situr ti svlum fyrir utan bina sna og sr rfajkul og Surtsey la framhj essa vikuna en sar grnu eyjarnar Karbahafi nstu viku, um lei og jnninn kemur me anna glas af kampavni. Um lei og g fer land vi Skarfaklett Reykjavk reyni g a telja mr tr um, a svona lf hljti n a vera skp leiinlegt til lengdar, en g er n bara ekkert svo viss…


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Aalsteinn Agnarsson

Gaman a lesa etta, Haraldur.

Aalsteinn Agnarsson, 9.9.2010 kl. 21:46

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skemmtileg frsgn, takk! En gerir mann heldur betur forvitinnum fyrri ferina, leyndardmsfullu

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2010 kl. 23:37

3 identicon

egar a menn eru komnir visst aldursskei lfinu, bnir a hlaupa af sr hornin og ornir lnir, held g a a s ansi gilegt a liggja leti svlunum og horfa Surtsey la hj og vera ekki fyrr binn a sleppa kampavnsglasinu egar a anna er komi bori.

Takk fyrir skemmtilegan pistil.

Rafn Haraldur Sigursson (IP-tala skr) 10.9.2010 kl. 01:00

4 Smmynd: Ragnheiur

etta hefur veri flott feralag, bum tilvikunum

Ragnheiur , 12.9.2010 kl. 22:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband