Hva er Magn af sku Loftinu?

Flug inn skuskAlja flugmlastofnunin (ICAO) hefur skr um 80 atvik sastliin 15 r ar sem flugvlar flugu vnt inn skusk. Aska fr sprengigosum er greinilega alvarlegt vandaml fyrir flugsamgngur um allan heim. Myndin til hliar snir til dmis fjlda af tilfellum ar sem otur rekast skusk fr 1973 til rsins 2000. a er gosi Pnatb eldfjalli Filipseyjum sem veldur toppnum ri 1991.

Hinga til hefur veri mjg lti til af ggnum um skumagn loftinu flugleium, og enginn hefur virst hafa haft hugmynd um hva er leyfilegt magn fyrir flugsamgngur. Af eim skum var strax kvei af yfirvldum Evrpu a flug skyldi stva strax og VOTTUR af sku finnist hloftum. N hefur breska flugmlastofnunin (CAA) lst v yfir a flug s leyfilegt ef skumagn lofti er undir 2000 mkrgrmmum (0,002 g) rmmeter af lofti. Zurich askaUndir essu marki eru otuhreyflar engri httu, segja srfringarnir, eftir a hafa teki sundur fjlda af hreyflum sem hafa fari grennd vi skusk. Eins og g hef blogga um hr, er aal httan tengd v a askan brnar inni hreyflunum, myndar glerh sem lokar fyrir eldsneyti til hreyfilsins. En brnun sku er h brslumarki hennar. llum fyrri tilfellum var a lpart aska, me htt ksilmagn og lgt brslumark (um 700 stig), en til samanburar er andest askan fr Eyjafjallajkli sennilega me brslumark um 1000 stig, og v seinni a brna, og ekki eins httuleg.

a er trlega lti vita um magn af sku hloftum, og mlingar eru far og llegar til essa. Sennilega myndast n n vsindagrein til slkra mlinga. Rannsknir yfir zkalandi sna a sku er a finna um 4 km h, og er ar um 60 mkrgrmm rmmeter, sem sagt langt undir mrkum sem CAA setti. Loftslagsrannsknast ETH sklans Zurich hefur mlt skuski me LIDAR tkni og loftbelgjum yfir Svisslandi 16 og 17. aprl. Myndin til hliar snir ggn eirra. var ski um 4 km h. Svarta lnan snir hita sem fall af h, en raua lnan snir breytingar sem eru sennilega af vldum skunnar, og me topp 4 km h. eir telja a askan hafi veri um 80 mkrgrmm rmmeter, einnig langt undir httumrkum. Ein mling sndi miklu meira skumagn, allt a 600 mkrgrmm rmmeter, en mealtal mlinganna var um 50 mkrgrmm rmmeter. etta er mjg lkt og ryki sem berst oft til Evrpu fr eyimrkum Sahara, og enginn flugmaur kippir sr upp vi a. St Helens askaMeal str skukornanna yfir Zurich var um 3 mkrmetrar, en meal str skunnar sem Jarvsindastofnun Hskla slands hefur safna jru um 55 km fr Eyjafjallajkli er um 30 mkrmetrar. g hef ekki s stkkaa mynd af skukornum r Eyjafjallajkli, en hr til hliar er mjg stkku mynd af skukorni fr Snkti Helenu eldfjalli Washington fylki, sem gaus ri 1980. Auvita fellur grfari askan til jarar fyrst, en s fna berst til fjarlgra landa.

Sem sagt: n er kominn nr staall, amk. Bretlandi, um leyfilegt skumagn um 2000 mkrgrmm rmmetra. a er ekki auvelt a gera sr grein fyrir essu magni, en vi skulum bera a saman vi teskei af sykri. Teskei af sykri vigtar um 4 grmm. Leyfilegt magn af sku, 2000 mkrgrmm rmmeter, er v um einn tvsundasti af teskei. tli a s ekki um a bil eitt korn af sykri hvern rmmeter? En ess ber a gta a a er gfurlegt magn af lofti sem fer gegnum otuhreyfil. g tla a um 500 sund rmmetrar af lofti streymi inn otuhreyfil klukkustund. Ef lofti inniheldur 0,002 g af sku rmmeter, er um eitt kg. af sku bi a streyma inn hreyfilinn. Miki af skunni kann a fara beint gegn, en hluti af essu brnar og klessist sem gler innan hreyfilinn. a verur frlegt a fylgjast me v hvernig mlitkjum verur komi fyrir vs vegar um heiminn til a fylgjast me skuskjum framtarinnar. Str sprengigosaTil a tta sig framtinni er gott a lta aeins til fortarinnar. Myndin til hliar snir grafskan htt str sprengigosa sem hafa ori msum tmum. Str gosanna er hlutfalli vi glandi heita boltann sem snir kvikurnna undir eldfjallinu. Str gossins ri 2010 Eyjafjallajkli er minna en minnsta gosi sem snt er essarri mynd. framtinni koma gos af essari str einhverstaar heiminum. Hvernig hrif munu au hafa flugsamgngur, loftslag, smasamband og ll fjarskipti?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir allan frleikinn, dr. Haraldur. a vri gaman ef vildir segja okkur ltillega fr essum forsgulegu gosum Yellowstone-svinu og tengslum vi a fr mguleikanum strgosi essu svi framtinni? Mig grunar a essi ml hafi veri umrunni vestra? Manni snist skringarmyndinni hr a ofan a strargran s me eim skpum a a er eiginlega ofvaxi skilningi venjulegs flks.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 24.4.2010 kl. 09:43

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Frlegur pistill hr a vanda.

M til ma a koma me lttvga leirttingu. otuhreyflarnir jst af srefnisskorti, fremur en eldsneytisskorti, vegna "glerungsins" sem myndast inn hreyflunum, af brinni sku

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.4.2010 kl. 11:30

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

J, Gunnar, en er ekki srefni einmitt eldsneyti essu sambandi?

Haraldur Sigursson, 24.4.2010 kl. 11:44

4 identicon

gegnum strstu otumtra (Airbus A 380)-fara ca 6.500.000 m3/klst af lofti. Mia vi 0.002 gr/m3 fara 13.000 kg/klst. 13 tonn af sku. a er ekki lti???

http://en.wikipedia.org/wiki/Rolls-Royce_Trent_900

lafur Sveinsson (IP-tala skr) 24.4.2010 kl. 12:19

5 Smmynd: Haraldur Sigursson

V! Er etta gegnum hvern mtor? Mn gizkun er allt of lg.

Haraldur Sigursson, 24.4.2010 kl. 12:40

6 identicon

vi hvern mtr.
Mtrinn er tpir 3000 mm verml og flughrai ca 930 km/klst ?
Fyrir rmum 40 rum lri g Q=Areal x v----?
etta er allt til gamans gert. Mr er ef til vill fari frlast.

lafur Sveinsson (IP-tala skr) 24.4.2010 kl. 13:18

7 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En ar sem otuhreyfillinn fr ekki ngilegt srefni rttu hlutfalli vi eldsneyti, kviknar elsneytinu egar a kemur brunni, aftur r hreyflinum.

.... ea annig skil g etta

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.4.2010 kl. 15:16

8 Smmynd: Arnr Baldvinsson

lafur:g er n ekki frur um otuhreyfla, en ef reiknar etta me flatarmli * hraa held g a srt a f of lgar tlur v hverflarnir soga loft inn sem ir a hrai loftsins inn hreyfilinn er sennilega talsvert hrri heldur en flughrainn einn gefur til kynna. a eina sem g finn um etta er a lofti sem kemur inn jppuna hreyflinum verur a vera undir hljhraa, jafnvel hljfrum otum.

Arnr Baldvinsson, 24.4.2010 kl. 22:03

9 identicon

Burts fr litaefnum ykkar um otuhreyfla akka g frleikinn. Klassasa hj r Haraldur

Gylfi Gylfason (IP-tala skr) 25.4.2010 kl. 01:21

10 Smmynd: KRISTJN SVEINBJRNSSON

essi grein er mjg athyglisver og upplsingar henni hnekkja forsendum flugbannsins evrpu og n hr slandi.

Samkvmt mlingum Reykjavkurborgar http://www.loft.rvk.is/ rykgnum lofti var rykmengun mest um hdegi 150 til 400 g/m gr en fr fljtt niur fyrir 100 g/m.

etta magn er margfalt minna en otumtorar ola sem er 2000 g/m

Engar mlingar eru til um skumagn hr slandi mismunandi hum en slkar mlingar tkju vntanlega af allan vafa um a flugbann hfuborgarsvinu er stulaust mia vi nverandi stand en skyggni var gr yfir 50 km til austurs svo ekki var mikil gjska v svi.KRISTJN SVEINBJRNSSON, 25.4.2010 kl. 08:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband