Eldfjallasafn Opnar 1. maí með Sýningu um Eyjafjallajökul

RAXEldfjallasafn í Stykkishólmi hefur annað ár sitt með opnun hinn 1. maí 2010.  Sérstök sýning hefur verið sett upp í safninu varðandi gosin í Eyjafjallajökli árið 2010. Þar á meðal eru stórbrotin listaverk eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara af gosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli.  Einnig ljósmyndir eftir Jóhann Ísberg og vatnslitamynd af sprengigosinu í Eyjafjallajökli eftir Vignir Jóhannsson.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband