Til athugunar fyrir ţá, sem vilja skera niđur skatta

 

Ţađ er eitt hneyksli, sem vekur vaxandi eftirtekt í Bandaríkjunum ţessa daga.  Veđurspár gefnar út af hinni opinberu veđurstofnun stórţjóđarinnar, NOAA, klikkuđu algjörlega í tveim mikilvćgum tilfellum. Ţađ fyrra var fellibylurinn Sandy í lok október 2012. Ţegar Sandy fór ađ mjakast norđar, út úr Karíbahafinu, ţá var ţađ ekki NOAA, heldur Evrópuveđurstofan, sem benti á hćttuna fyrst, fjórum dögum áđur en stormurinn tók land og gerđi hér meiri usla en nokkur annar stormur sögunnar.

Sagan endurtók sig hinn 7. febrúar í ár,  ţegar stór snjóbylur fćrđi allan norđaustur hluta Bandaríkjanna á kaf í snjó og truflađi umferđ, vinnu og viđskifti í marga daga.  Ţá voru kanar viđbúnir, ţví ţeir höfđu lesiđ veđurspána frá Evrópu.

Ţađ er góđ og gild ástćđa fyrir ţví ađ Evrópuspárnar eru nákvćmari og betri en ţćr frá NOAA. Veđurstofa Evrópu gerir spár á mun ţéttara neti (16 km) og međ miklu kröfturgri tölvum en NOAA, sem er međ 28 km net. En grundvallarástćđan er niđurskurđur á fjármagni til NOAA, eins og allra ríkisstofnana Bandríkjanna í dag.  Nú súpa ameríkanar seyđiđ af ţessum niđurskurđi á margan hátt, á međan ţjóđin tapar smátt og smátt stöđu sinni sem ein fremsta ţjóđ jarđar á sviđi vísinda og tćkni.  Nú fá margir Bandaríkjamenn sína veđurspá frá Evrópu, í stađin fyrir NOAA.

Ţannig fer ţegar menn vilja skera stórlega niđur skatta. Er ţetta stefnan, sem nú blasir viđ í íslenskum stjórnmálum? Ég vona ekki ađ svo fari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er sitt hvor hluturinn ađ lćkka skatta og ađ skera niđur mikilvćga ţjónustu.

Ríkisstjórn S og VG hefur hćkkađ skatta stórlega en samt skoriđ niđur ţjónustu til ţess ađ borga um 90 milljarđa á ári í vexti.

Jon G (IP-tala skráđ) 15.3.2013 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband