Strandsiglingar er svari

a er furulegt a strandsiglingar hafa lagst niur umhverfis sland. mean spna strri og strri trukkar upp vegum landsins, eins og kom best fram vetur. Vegir okkar eru alls ekki byggir fyrir slka ungaumfer.Hr eru nokkur dmi um flutningskostna Bandarkjunum:

Strandsiglingar eru mikilvgar rennan htt. Flutningur me skipum er drari, hann dregur r vegskemmdum og hann er vistvnni.

Skip flytur eitt tonn af vrum 576 mlur einu galloni af olu.

Jrnbrautarlest flytur eitt tonn af vrum 413 mlur einu galloni af olu.

Vrubll flytur eitt tonn af olu aeins 155 mlur einu galloni af olu.

Losun koltvoxs t andrmslofti fr vrublum er um 172 tonn milljn tonn mlur af fragt.

Strandsiglingar losa til samanburar um 16 tonn af koltvoxi milljn tonn mlur af fragt.

Strsta ml okkar tma er hnattrn hlnun og a ber a stula a v allan htt a draga r losun koltvoxs. Vrubll losar tu sinnum meira koltvox t andrmslofti hvert tonn af vrum heldur en flutningur sama magns me strandsiglingum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

J, r v a vi hfum ekki lestarkerfi. Vandamli er a stjrnmlamenn sem skilgreina sig sem umhverfissinna eru margir hverjir uppteknari af v brega fti fyrir hreina hreina orkuframleislu en a gera sitt til koma veg fyrir yfirvofandi nttruhamfarir.

Torfi Hjartarson (IP-tala skr) 14.3.2013 kl. 21:40

2 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Sll Haraldur.

etta er ekki svona einfallt. Hvernig tlar kjrbin a f snar vrur hs og hver er lftmi vrunnar egar hn kemur? Hsmirin kaupir vottavl, me skipi kemur hn eftir viku, me bl morgun.

raun er etta eingngu nothft fyrir frosnar afurir. sfiringar eru a flytja t ferska hnakka, fiskvinnslur suurnesjum kaupa fisk fr norurlandi. Krafan er a etta fari fljtlegasta mta fr a til b. Skip sem eftir a koma vi fleiri hfnum er ekki fljtlegasta leiin.

Sast egar etta var reynt voru kvenar reglur, ef lgmarksfjlda gmaeininga hfn var ekki n var gmunum keyrt nstu hfn og san koll af kolli.

Er ekki lausnin a gera alvru vegi?

Sindri Karl Sigursson, 14.3.2013 kl. 22:00

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er ekki spursml a hafa flutningum eftir v hva hentar hverjum og einum, heldur hva er vistvnast og farslast fyrir framt mannkyns. Betri vegir gera strum trukkum frt a aka hraar og bera meiri byrgar og brenna meira eldsneyti kostna vistkefis og loftslags jarar. Betri vegir eru v alls ekki lausnin.

Haraldur Sigursson, 15.3.2013 kl. 03:55

4 Smmynd: Jsef Smri smundsson

Sindri.a eru ekki margar vrur kjrbarinnar sem ola ekki geymslu rlti lengri tma en tekur a sigla me r fr tlandinu.etta eru dagvrurnar,mjlk og arar landbnaarafurir sem ekki ola frost.essar vrur koma n yfirleitt landleiina.En Torfi kemur me arfa bendingu.g held a a eigi a kanna hvort ekki s hagkvmt fyrir jflagi a koma lestarkerfi milli landshluta.lestir sem flyttu vrur,flk og ferjuu bla.

Jsef Smri smundsson, 15.3.2013 kl. 11:02

5 identicon

etta er rf bending sem g tek heilshugar undir Haraldur.

tli a s af hreinni jnustulund sem skipaflginn yfirtku landflutninganna og annast a mestu nna? Ekki held g a.

Lestar myndu eir einnig girnast ef r kmu.

Vandamli vi lestar er a fir ekkja r hrna. drar lestar fara hgt og bera ekki mjg miki hverjum vagni en hralestar (td. Bullet Train) kosta meira en flugvlar enda miki smu verksmijur sem framleia hvorutveggja.

Teinar fyrir dra flutningslest, sem gti a sjlfsgu flutt flk lka, kosta ekki miki meira en einbreiur vegur me brm og v sem til arf. Hrai eirra er 60 til 80 km. klst. og m f rval af eim nota en uppgert fyrir ltinn pening. Ekki ngu gott fyrir slendinga.

Alvru vruflutningalestar eru me oluvagna sem taka 80 rmmetra hver vagn. a arf dra og sterka teina fyrir r. Minni tankar myndu alveg duga okkur.

Okkar flutninga teinar eru sjrinn kringum landi og notum hann endilega.

Gumundur Bjarnason (IP-tala skr) 15.3.2013 kl. 12:53

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

g er ekki bjartsnn jrnbrautakerfi fyrir sland. Bi er landi fjalltt og fmennt. a eru msar leiir til a rva strandsiglingar og draga r strflutingum me vrublum. Sennilega eru veggjld slka bla allt of l. Stporu flutningablarnir eru allt of strir fyrir okkar vegi. g hef hva eftir anna lent vandrum egar g hitti slka trukka Mrunum og via annars staar vegum slands.

Haraldur Sigursson, 15.3.2013 kl. 13:31

7 Smmynd: Gumundur Jnsson

annig er a vrur sem eru fluttar me skipi eru oftast fluttar tvisvar me vrubl ( skip og r skipi) mean vrur sem fluttar eru me vrubl eru bara fluttar einu sinni. slandi hagar v lka annig til a sjleiin er of verulega lengri en landleiin. Til dmis Vesmanneyja x2 og til Akureyrar x1,8. Kostnaur (olueysla ) vi uppskipun ea umskipun er mjg mikill. etta geri a a verkum eitta er ekki svona einfalt Haraldur. (svipa og me grurhsahrifin og CO2).

v er lklega best a eir sem urfa a koma vrumm milli staa geri a me snu nefi.

Gumundur Jnsson, 15.3.2013 kl. 13:49

8 Smmynd: Jsef Smri smundsson

Anna sem mr hefur dotti hug sambandi vi strandsiglingarnar er a tengja r vi ferajnustuna.Gefa feramnnum tkifri siglingum milli strjlblla staa fara land mean lesta er ,skoa og taka myndir,halda san fram fr ea vera eftir.ir ruvsi skipakost en gti veri aukabgrein fyrir skipaflgin og og gera siglingarnar hagkvmari.

Jsef Smri smundsson, 15.3.2013 kl. 13:52

9 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hr ur fyrr var til fyrirtki, sem ht Rkisskip. a annai strandsiglingum me farangur, fragt og flk. g tel a strandsiglingar me erlenda feramenn gti tt mikla framt og slkt er vinslt meal feramanna um heim allan.

Haraldur Sigursson, 15.3.2013 kl. 15:23

10 identicon

Sll Haraldur. Var strandsiglingum hj Eimskipum fyrir margt lngu, man vel t egar Rkisskip silgdu og oftast miki af faregum. Normenn halda ti nokku sterkri strandsiglinu og get g ekki s afhverju a tti ekki a ganga upp. Geymsluol mjlkur er ca. 6 dagar .e.a.s. stimplun fyrir sasta sludag, en hn er fyllilega geymslu og notkunarhf 3-4 daga vibt ef kling er rtt.

Kjartan (IP-tala skr) 15.3.2013 kl. 15:34

11 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Allt rtt en samt rangt.

Hverjar eru arfir eirra sem flytja? Hverjar eru arfir eirra sem kaupa jnustuna?

eir sem dsama rkisskip ttu n aeins a staldra vi og athuga sinn gang og auvita hljmar vel a fara hring me strandferaskipi sem trhestur en a hljmar bara vel. Hverjar haldi i a su kvair og skyldur eirra sem flytja vrur og tala n ekki um flk skemmtifer?

Af hverju er Eimskip undir smsj Kanans egar kemur a flutningum til USA? Af hverju eru sett upp hli og umfer takmrku og vi tskipunarhafnir?

Gullfoss er lngu sokkinn!

Kv.

Sindri Karl Sigursson, 15.3.2013 kl. 21:21

12 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Aeins a setja etta betra samhengi og htta a spyrja spurninga sem ekki er gott a svara. Hr er ein auveld:

Ef vali vri a taka Akraborgina til Akranes ea vera komin sama feratma til Borganes gegnum Hvalfjarargng, hvort vri vali burt s fr kostnai?

Sindri Karl Sigursson, 15.3.2013 kl. 23:32

13 Smmynd: Hrur rarson

Er ekki frjls markaur slandi? Ef strandsiglingar vru hagkvmari en flutningar me blum myndu stransiglingar vera notaar. Eins og Gumundur bendir er gallinn vi strandsiglingar s a a arf a setja vrurnar bl tvisvar, og einu sinni skip, sta ess a setja vrurnar bara einu sinni bl.

Auvita vri langa hagkvmast ef allir byggju sama svi en ekki hinga og anga kring um landi. yrfti ekki alla essa flutninga....

Hva varar losun koltvsrings, virist mr ein besta lausnin a virkja fallvtn og nota rafmagni til a knja farartki. Gallinn vi a er hins vegar s a margur svokallair "umhverfisverndarsinnar" sj svo skammt a eir berjast um hl og hnakka gegn slku. Vilja lklega frekar a raforkan s framleidd me v a brenna kolum, olu ea kjarnorku. Sennilega halda eir a a s betra fyrir umhverfi. Skyldu eir virkilega vera svona vitlausir ea skyldu einhverjar arar hvatir liggja a baki?

Ef eim vri virkilega annt um umhverfi myndu eir til dmis gera einfalda hluti eins og a banna blhgl. g vri ekki hissa v ef notkun eirra hafi valdi meira tjni nttru slands en allar r virkjanir sem hafa veri byggar...

Hrur rarson, 16.3.2013 kl. 14:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband