Grafi enn dpra eftir gulli

gullmarkaurinnGullmarkaurinn hefur veri upplei undanfarin r. nsan hefur hkka fr $400 ri 2003 upp um $1700 dag, en n virist ef til vill toppnum n, eins og sj m fyrstu mynd til hgri. Samt grafa menn dpra og dpra eftir gula mlminum. TauTona nman Suur Afrku er til dmis komin niur um 4 km dpi. ar er hitinn berginu um 58 stig og eir nota lyftur sem fara yfir 50 km hraa klukkustund til a komst niur vinnuna.

En gullgrftur veldur msum vandamlum. a eru umhverfishrifin af gullnmugreftri, sem valda mestum hyggjum. a er tali a vinnsla 10 grmmum af gulli skapi 20 tonn af nmurusli. Bandarkjunum eru nmuflg talin orsaka mesta mengun allra infyrirtkja. Skalegast sambandi vi gullnmi er samt notkun blsru, en essi baneitrai vkvi er notaur til a leysa upp gulli r berginu. Blsra ea vetnissan HCN er baneitra efni, sem gufar upp vi stofuhita og myndar httulegt gas. Sran hefur alvarleg hrif allt lfrki grennd vi gullnmurekstur.

N er vaxandi hugi fyrir v, a vinna gull r gmlum raftkjum. Tlvudrasl, ntir farsmar og nnur raftki innihalda a jafnai um 250 til 350 grmm af gulli hverju tonni, ea miklu meira en au 2 til 5 grmm af gulli bergi sem n er unni flestum gullnmum.

Gull kemur fyrir msan htt jarskorpunni. a er nokku algengt a gull finnist um bergs, ar sem skorpuhreyfingar hafa mynda sprungur ea misgengi. gullMyndin snir sprungu, sem inniheldur kvarts og gull. Slkar sprungur myndast a sjlfsgu vi jarskjlfta. Nlega kom fram s kenning, a egar jarskjlftar gerast, veri miki rstingsfall slkum sprungum, jafnvel a rstingur minnki um sundfallt broti r sekndu sprungunni. Vkvi sprungunni getur veri a300 til 400 stiga hta, og egar rstingsfalli verur, breytist vkvinn skndilega anna stand, jafnvel gufu. Vi a falla t msar steindir og nir kristallar myndast r vkvanum og jafnvel gull fellur t sprungunni.

En a arf meira til a mynda gull en jarskjlfta. A sjlfsgu verur vkvinn a vera rkur af gulli upplausn. Gullrkur vkvi er lklegri a myndast meginlandsskorpu ea jarslkorpu sigbeltanna, en sur svum ar sem thafsskorpa rkir, eins og slandi.

Kanadskt fyrirtki, Icelandic Gold, hefur leita gulls ormsdal Mosfellssveit. Hr er kerfi af sprungum berginu, sem eru um 700 metrar lengd og n niur um 450 metra dpt. Hr var bora ri 1996, alls 1,4 km nu borholum til a kanna bergi. Holurnar sna a eitthva af gulli finnst sprungum, sem eru um 50 metra dpi. Bergsni r gryfjum sna a a er a mealtali 4,77 grmm af gulli hverju tonni berginu. etta er magni, sem gefi er upp af fjrfestinum sjlfum Icelandic Gold, en ekki 400 grmm, eins og kom fram einhverjum fjlmilum nlega. Fyrirtki og stofnanir sem lagt hafa f essa rannskn eru Ksilijan, Orkustofnun, Intknistofnun og Rannsknarr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd:  rsla Jnemann

Fjlmilar geta veri afar frjlslega me tlum stundum. Nokkrum nllum af og fr skipta sennilega ekki mli.

rsla Jnemann, 21.3.2013 kl. 17:44

2 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Krar akkir fyrir essa gtu og upplsandi frslu, Haraldur.

mar Bjarki Smrason, 22.3.2013 kl. 22:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband