Drekasvi: hva er kolvetni ori roska?

roskun oluOla myndast sennilega nr llum tegundum setlaga hafsbotni. Hvernig hn rast og hvort olan varveitist setinu er h v, sem jarfringar kalla maturation ea roskun. Fyrsta myndin snir roskun setlgum vissu svi, ar sem kveinn hitastigull rkir. Taki eftir a hr er olan aallega 2000 til 4000 metra dpi setinu. ar fyrir nean hverfur ea minnkar olan og gas tekur vi dpra. Vi hrri hitastigul hverfur essi ola og hennar sta kemur metan gas.

Olan myndast r lfrnum efnum setinu milli 60 og 150 stiga hita. egar hitinn fer yfir um 150 stig, breytist olan og roskast metan gas. “Oluglugginn” er v ltill og rngur og algjrlega hur hitastigul jarlgunum. Kolvetni jarlgunum roskast v me hkkandi hita. Fyrst eru lfrnar leifar rkjandi setinu vi lgan hita, en egar hitinn vex myndast olan “oluglugganum” fr 60 til 150 stigum, og me frekari hitun setlaganna brotnar olan niur metan og nnur gas sambnd.

Ef hitastigull er hr, roskast olan snemma og breytist hratt metan gas. San getur gasi haldist setinu ea risi upp vi og sloppi t hafi fyrir ofan hafsbotninn. N eru i sjlfsagt a velta v fyrir ykkur, eins og g, hve hitastigull er hr setlgum Drekasvinu. a er von a i spyrji, v hr hitastigull ir engin ola og ef til vill eitthva gas, ea jafnvel ekki einu sinni gas! g hef leita va, en mr hefur ekki enn tekist a finna neinar upplsingar um hitastigul essu svi. Ef til vill hefur hann aldrei veri mldur.

a er alekkt a hitastigull er hr grennd vi gosbelti og nlgt jarmyndunum sem hafa myndast vi eldgos. Undir slandi er til dmis oft mldur hitastigull sem er um 200oC km dpis, en sennilega er hitastigull undir slandi vast hvar um ea yfir 80oC km. Af eim skum er mjg sennilegt a ola finnist til dmis hinni feikna ykku setmyndun, sem fyllir upp Eyjafjararl. Seti hefur sennilega hitna svo miki, a ll lfrn efni hafa breyst metan gas ea kolagas og gufa brott. olurku setlgunum undir Norursj er hitastigullinn hins vegar aeins um 30C/1000 m, sem er kjri fyrir myndun og verndun olu setinu. Htt er vi a hitastigullinn s mun hrri llum svum grennd vi sland. Vonandi fum vi a heyra um mlingar hitastigul Drekasvinu fljtlega, ea bum vi ekki einmitt jflagi, ar sem allt er opi og agengi greitt a llum slkum opinberum skjlum? g vona stranglega a svo s.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

"ea bum vi ekki einmitt jflagi, ar sem allt er opi og agengi greitt a llum slkum opinberum skjlum?" g vona stranglega a svo s.

essari setningu br eitthva undir, lklega me hitastigul sem er hrri en 30C/1000 m. En getur bist vi v a heit rk n bti ekki kalda karla plitk og bisness, sem aldrei hlusta rk og fara alla lei tt ekking og fri mli gegn v. a eru til margir slkir strlaxar slandi og etta draumravintri er eftir a kosta slendinga drt.

SOR veit rugglega miklu meira en egar orkuhugamaur eins og Ketill Orkublogginu var a skrifa um Drekasvi hr um ri:

En vi erum aftur mti svo ljnheppinn a eiga lgsgu norur Jan Mayen hrygginn. Sem sst svo prilega myndinni hr til hliar. Hluta hans svipar mjg til bi landgrunns Noregs og Grnlands. Oluaulindir norska landgrunnsins eru alkunnar og einnig er gert r fyrir mikilli olu vi austurstrnd Grnlands. Sama gti einmitt veri upp teningnum Jan Mayen hryggnum – a.m.k. kvenum hluta hans. Eftir v sem sunnar dregur hryggnum, hverfur hann undir landgrunn slands, sem er miklu yngri jarfrimyndun.

Sj bjartsnina ri 2008 http://askja.blog.is/blog/askja/entry/717613/

Maur arf ekkert anna a sj en essa mynd til a skilja a jrin(hafsbotninn)umhverfis Jan Mayen ber merki mikilla umbrota og er ekkert lk hafsbotni eim sem er yfir eim svum sem Normenn dla upp aufum snum:

dreki_sildarsmuga_732186

akka r fyrir essa grein, Haraldur! Vonandi er a sem flestir lesi hana. slendingar eiga ekki neinn mguleika olu ea gas, Freyingar og sar Grnlendingarvera nstu olgarkarnir.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 2.3.2013 kl. 07:41

2 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Takk fyrir essar gtu upplsingar Haraldur, sem geta samt fleiri slkum frt okkur nr stareyndum um lkur um olu Drekasvinu. Reyndar mun frekar en hrrahrp og svartsnisraus, ea upphrpanir um gratlur sem hinga til hafa veri a eina sem hefur veri boi fjlmilum, eim llum til skammar.

Hrlfur Hraundal, 2.3.2013 kl. 08:52

3 Smmynd:  rsla Jnemann

Takk fyrir etta blogg me gum frilegum upplsingum. Vonandi gleyma menn sr ekki ofurbjartsni og hlusta srfringa essu svii.

rsla Jnemann, 5.3.2013 kl. 11:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband