egar Vilhjlmur Stefnsson stakk af

Fer KarluksFyrir um eitt hundra rum, rin 1913 og 1914, uru ttarskil sgu heimskautarannskna. essi r lgu af sta tveir sustu leiangrarnir trskipum, fyrir daga loftskeyta, sendistva og flugvla. Annar leiangurinn var skipinu Endurance, undir Stjrn Ernest Shackleton. Hann stri tt a Suurplnum, og veitti mnnum snum frbra forystu gegnum skipsbrot og arar miklar hrmungar, en honum tkst a koma eim llum aftur heim, heilu og hldnu. Hinn leiangurinn var skipinu Karluk tt a Norurskauti, undir stjrn Vilhjlms Stefnssonar. Vestur slendingurinn stakk af: hann yfirgaf bi skip og hfn egar reyndi. Ellefu af tuttugu og fimm tttakendum leiangurs hans frust.

A minnsta kosti rjr bkur hafa n komi t, ar sem fjalla er um Karluk leiangurinn. Ein eirra er eftir skotann William Laird McKinlay (1976) sem var einn af vsindamnnum leiangursins. nnur bkin er eftir sjlfan skipstjra Karluks, Robert Bartlett (1916, 2007), og s rija eftir Jennifer Niven (2000). g las nokku af essu merkilega efni n yfir htirnar. essar reianlegu heimildir um afdrif leiangursins, hafnarinnar Karluk og undarlega framkomu Vilhjlms Stefnssonar er ekki fallegur lestur.

Karluk var 39 metra langt trskip, me 13 manna hfn. Um bor voru auk eirra voru 10 vsindamenn og 7 eskimar, sem voru veiimenn leiangurins. eir sigldu fr Alaska og san inn shafi um Beringssund. byrjun gst voru eir komnir lausan og gisinn reks, en Vilhjlmur gaf skipun um a sigla norur, inn sinn. Hann var a leita a nju og ur ekktu meginlandi, sem hann taldi vera grennd vi Norurplinn. Skipi sat nr strax fast snum, sem teygist eins langt og auga eygi. Vilhjlmur var fljtlega rlegur um bor og oldi ekki biina. Hinn 20. september yfirgefur hann skipi Karluk og lsir yfir a hann tli a skreppa veiifer hafsnum nokkra daga. Hann tekur me sr tvo eskima veiimenn, nokkra hundaslea, rj vsindamenn og miklar birgir. Vilhjlmur sagist munu koma til baka eftir viku til tu daga.

Karluk var enn fastur snum og rak fyrst til austurs en sar nokku hratt til vesturs. mean hlt Vilhjlmur yfir sinn til suurs og tk land Alaska me fmennt li sitt. Hann geri enga tilraun til a hafa aftur samband vi skipi Karluk. Nstu mnui rak skipi me hafsnum stugt til vesturs. ti var hrkufrost, vetur og myrkur. Stugt x ttinn um, a skipi myndi brotna vegna hins gfurlega rstings. sinn kreisti skipsskrokkinn og miklir brestir dundu yfir ru hvoru. Bartlett skipstjri geri sr grein fyrir a innan skamms myndi skipi brotna og flaki skkva hafi. Hann skipai v hfninni a fytja birgir t sinn og reisa ar bir skammt fr skipinu. Karluk  snumEftir nokkra daga var kominn str bingur af birgum snum: 250 kolapokar, 6 kassar af saltfisk, 114 kassar af kexi, 9 hundaslear, 3 kolaofnar, 33 kassar af benzni, 2000 fet af timbri og fleira. Jlin gengu gar og enn var hfnin um bor, en tilbin a yfirgefa Karluk ef httu bri a gari. Enn rak skipi til vesturs, tt til Wrangeleyjar shafinu fyrir noran Sberu.

Hinn 10. janar braut sinn a lokum skipi og hfnin flutti birnar sbreiunni, sem voru um 73oN breiddargru. mean skipi skk tku eir kvrun a ganga yfir sinn me hundaslea og birgir til Wrangeleyjar, sem var n um 200 km fjarlg. En fyrst var standra vi bunum snum og ferin vel undirbin. Fyrsta tilraun til a gang yfir sinn til Wrangel hfst hinn 21. janar. Hpurinn lenti strax mikilli fr, ar sem sinn hafi hrannast upp mikla hryggi og milli voru strar vakir. Sumir sneru aftur til sbanna. Nstu daga fru fleiri hpar af sta yfir sinn og rangurinn var svipaur: miklar svailfarir, kal fingrum og tm, slys og daui. Smtt og smtt tkst eim a merkja fra lei og nlgast eynna.

Loks var landi n Wrangel hinn 12. mars. ar er alger aun, bygg eyja, en nokku af rekavii, selveii og fuglabjarg. Bartlett skipstjri geri sr strax ljst a n vri nausynlegt a koma boum til bygga Sberu. Hann s a enginn af hfninni var fr um slka olraun nema hann sjlfur og einn eskiminn. eir lgu af sta fr Wrangel yfir sinn hinn 18. mars og eftir miklar raunir ni Bartlett til Sberu byrjun aprl og komst til bygga innfddra. a tk n Bartlett skipstjra einn mnu vibt a komast yfir Sberu til hafna austri, ar sem von var a f bt til Alaska. Hann var starinn a gera t bjrgunarleiangur til hjlpar mnum snum, sem eftir stu Wrangeleyju.

egar Bartlett komst loks til Alaska hinn 28. ma hf hann strax undirbning til a senda bt til Wrangel. mean kom ljs a Vilhjlmur hafi ekkert ahafst varandi leit a hinni horfnu ahfn og skipinu Karluk. mean versnai standi Wrangel. Sumir ltu n lfi af nringarskorti og einn skipbrotsmannanna var myrtur. Allir mannasiir og sifri var n farin land og lei meal hafnarinnar og deilur um matarleifar uru heiftlegar. Aeins eskimarnir hldu snsum og hldu reyndar lfinu mannskapnum me veium.

Meal hinna sj eskima sem Vilhjlmur valdi leiangurinn Karluk var ein fjlskylda: fairinn Kuraluk, kona hans Kiruk og dturnar Helen (8 ra) og Mugpi (3 ra). Fjlskydan komst ll af, en Mugpi lifi lengst allra leiangursmanna. Hn ltst Alaska ri 2008, 97 ra a aldri. Kurruluk fjlskyldanLoks kom sumar eynni en a var kalt og byrjun gst gekk vetur aftur gar. a var loks hinn 7. september a hjlp barst egar skip fr Alaska ni loks til eyjarinnar gegnum sinn. Ellefu hfu n farist af eim 31 sem upphaflega tku tt leiangrinum.

Frttin um bjrgun hafnarinnar af Karluk barst t um allan heim inn 14. september 1914, sama tma og fyrstu strorustur fyrri heimsstyrjaldarinnar byrjuu a geisa Evrpu. Fjrtn mnuir hfu n lii fr v a Karluk sigldi fyrst r hfn. Vilhjlm Stefnsson var hvergi a sj, en ritari hans reyndi a taka vitl vi skipbrotsmennina me a fyrir augum a birta birta greinar blum og ritum, sem Vilhjlmur hafi samband vi. And hafnarinnar Vilhjlmi var n svo mikil, a enginn eirra fllst a veita sendimanni Vilhjlms vital.

En Vilhjlmur var ekki af baki dottinn. ri 1922 geri hann t leiangur til Wrangeleyjar eim tilgangi a eigna Kanada eynna. ennan leiangur sendi hann fjra menn og eina eskimakonu, en htti sjlfur vi ttku sustu stundu. Allir mennirnir frust en eskimakonan Ada Blackjack komst ein af r eirri fer tveim rum sar.

Hver er n arfleif Vilhjlms? Eftir hrmungarnar Karluk og Wrangeleyju var Vilhjlmur strax mjg umdeildur. Einn nefndi hann an explorer-cum-swindler. Norski landknnuurinn Roald Amundsen hafi ekki miki lit honum og kallai Vilhjlm the greatest humbug alive. Einnig var gert grn af fullyringu hans a hann hefi uppgtva ljshru eskimana. En slandi er minningu Vilhjlms hampa e v a setja laggirnar ri 1998 rannsknastofnun sem ber hans nafn, af v a hann var frgur. Rannsknir sari tma sna n a hann er frgur a endemum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Spennandi efni en skortur greinarskilum gerir etta illlesanlegt. Flk les ruvsi af tlvuskjm en blasu og v arf jafnvel tari skil en su.

li Gneisti (IP-tala skr) 17.1.2013 kl. 20:33

2 identicon

li,hva ert a tala um ?,Vilhjlmur var skthll.

V.Jhannsson (IP-tala skr) 17.1.2013 kl. 23:11

3 identicon

Hafu kk fyrir essa grein sem og flestar greinar nar. Las sherrann nlega og a var dapur vitnisburur um lygi sem haldi hefur veri a okkur slendingum varandi Vilhjlm.

Alma Jenn Gumundsdttir (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 01:13

4 identicon

Takk fyrir etta, miklu gilegra.

li Gneisti (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 07:41

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

akka r fyrir Haraldur- upplsandi.

Hskuldur Bi Jnsson, 18.1.2013 kl. 08:33

6 identicon

Sannarlega satt a Vilhjlmur var frgur af endemum en g er sammla a essi vitneskja s a koma fram nlegum rannsknum. etta hafa allir vita sem vilja hafa vita. a hefur enginn haldi neinu ru a slendingum nema eir sjlfir. Var sjlfur vi rannsknir heimskautasvum Kanada og samflagi arlendra frimanna og innfddra ykir hann ekki merkilegur pappr. esu sambandi m nefna a Vilhjlmur hvatti kanadsk stjrnvld til ess a flytja inta nauungarflutningum norlgar eyjar heimskautasvanna til a styrkja tilkall eirra til svanna sem og eir og geru. etta leiddi til daua hundraa. a er hreint trlegt a Hskli slands skuli nefna stofnun eftir essum manni.

kristinn gujnsson (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 10:20

7 identicon

essar sgur heyri g sem barn og lst upp vi a Vilhjlmur vri n kannski ekki eins "trverugur" ea "gfugur" og einhverjir vildu halda fram.

g get ekki varist eirri hugsun hvort a einhverjum slenskum framapoturum hefi ekki bara vanta athygli hrna um ri egar a safni var sett stofn og maurinn var settur ennan stall sem hann er kominn ? Vi, essi j, erum j dldi gjrn a skja a vera frg t "afrek" annarra..

Anna Kristn Ptursdttir (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 20:12

8 identicon

g las eina af essum bkum (lklega sgu Bartlett skipstjra) og eftir ann lestur missti g allt lit Vilhjlmi Stefnssyni. Skildi ekki og hef ekki skili san hva honum er miki hampa af slendingum.
essi bk sem g las var slensku og hafi mikil hrif mig.

Lki (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 21:41

9 identicon

Las essa bk fyrir mrgum rum - tti a koma fram hj mr.

Lki (IP-tala skr) 18.1.2013 kl. 21:42

10 Smmynd: mar Bjarki Smrason

a hvarflar a manni eftir lestur essa gta pistils, Haraldur, hvort sari tma trsarvkingar hafi ekki a sumu leyti starfa anda Vilhjlms landknnus?

Hafu akkir fyrir a halda essu til haga og upplsa okkur fvsari.

mar Bjarki Smrason, 18.1.2013 kl. 22:50

11 identicon

etta var hugavert, aldrei vita miki um Vilhjlm eins og kannski hinn almenni slendingur, bara heyrt um hann tundan mr og a jernislegum hillingum, hefi vonast til a heyra e- betra og merkilegra, a hann hefi veri harur af sr og hinn mesti kappi en v miur er greinilega ekki svo (hafi gaman af essari kenningu um blndun vkinga og eskima snum tma egar g heyri hana en ekkert kom meira og stafesti a).

p.s. Heimstti annars kr Tom Creans (sem var me Endurance) sumar smbnum Annascaul SV-rlandi, fkk mr Guinness ar ogskoai krnna sem er eiginlega safn lka, tk svo mynd af styttu hans, a var alvru nagli, traustsins verur og hgvr. r Ardada leiangri Scotts wiki: "With only one or two days' food rations left, but still four or five days' man-hauling to do, they decided that Crean should go on alone to fetch help. With only a little chocolate and three biscuits to sustain him, without a tent or survival equipment, Crean walked the distance to Hut Point in 18 hours, arriving in a state of collapse. He reached safety just ahead of a fierce blizzard, which probably would have killed him, and which delayed the rescue party by a day and a half. The rescue was successful, however, and Lashly and Evans were both brought to base camp alive. Crean modestly played down the significance of his feat of endurance. In a rare written account, he wrote in a letter: "So it fell to my lot to do the 30 miles for help, and only a couple of biscuits and a stick of chocolate to do it. Well, sir, I was very weak when I reached the hut."

http://en.wikipedia.org/wiki/Tom_Crean_(explorer)

Ari Egilsson (IP-tala skr) 21.1.2013 kl. 00:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband