Skipsbjallan HMS Hood

HMS Hood gust 2012 var g um bor snekkjunni M/Y Octopus, egar fjarstrur kafbtur var sendur niur flaki af breska herskipinu HMS Hood Grnlandssundi. Flaki hvlir um 2848 metra dpi og ar um bor og hafsbotninum umhverfis er nr ll 1418 manna hfnin. Aeins rr komust af egar strsta herskipi breta var skkt hr rfum mntum orustu vi ska herskipi Bismarck hinn 24. ma ri 1941. a skk um 500 km beint vestur af Reykjanesi. Markmi okkar var a kanna flaki og a fra upp yfirbori skipsbjlluna, eitt helsta einkenni skipsins. Bygging HMS Hood hfst fyrri heimstyrjldinni ri 1916 og a var fullbi ri 1920. Hood var hvorki meira n minna en 48 sund tonn, og 262 metrar lengd. rtt fyrir strina gat etta trllvaxna skip samt siglt um heimshfin 28 til 31 hnta hraa. Utan skrokk skipsins var tlf tommu ykk brynvrn r stli, og fallbyssur ess skutu sprengiklum sem voru fimmtn tommur verml. Bretar vissu a jverjar hfu hleypt af stokkunum ru risavxnu skipi Hamborg, sem skrt var Bismarck, eftir kanslaranum frga. Hinn 5. ma 1941 kom sjlfur Adolf Hitler til Hamborgar til a skoa etta nja vopn, sem tti a granda skipalestunum milli Norur Amerku og Rsslands. Aal hlutverk Bismarck var a rast skipalestirnar sem fru milli Norur Amerku og Norur Evrpu. Bretar geru sr etta ljst og vissu a Bismarck myndi stefna t Norur Atlantshafi um eitt af remur sundum grennd vi sland, anna hvort Grnlandssund, ea sundi milli Freyja og slands ea sundi milli Skotlands og slands. Breski sjherinn vissi vi ekki hvaa sunds eir ttu a gta. mean sigilir Bismarck sur fr Bergen hinn 21. ma ofsa hraa 25 til 30 hntum (56 km klst.), t Atlantshafi undan vestur strnd Noregs og beint norur fyrir sland. Bismarck kemur inn Grnlandssund um kl 10 a morgni hinn 23. ma. a var hr sem breska herskipi Suffolk fyrst s Bismarck siglingu. Suffolk hafi veri inni safiri en var n kominn t sundi. Skmmu sar s Bismarck breska herskipi Norfolk birtast t r okunni og skaut a en hfi ekki. Norfolk slapp aftur inn okuna og tilkynnti strax flotastjrninni London um a Bismarck vri fundinn. N hfst eltingarleikurinn fyrir alvru. Hood og fleiri skip sigldu fyrir sunnan sland og stefnu Grnlandssund til a hefja sjrustuna. Hlutverk Bismarcks var a skkva fragtskipum skipalestanna, en ekki a h orustu vi bresk herskip. Bismarck og hitt ska skipi Prinz Eugen hldu v beint fram til suurs og tt a skipalestunum, en Suffolk elti fast eftir. a var skmmu eftir mintti hinn 24. ma a Hood s Bismarck um 17 sjmlna fjarlg. Klukkan 0552 var fjarlgin 23 klmetrar milli skipanna og fallbysur Hood og breaska skipsins Prince of Wales byrjuu a skjta vininn. essi fyrstu skot hfu engin hrif. En fyrstu skotin fr Bismarck lentu hins vegar mjg nrri Hood. Auk ess var astaan erfiari fyrir breta, sem sigldu beint upp vindinn. Skot fr Prinz Eugen hfi Hood og a kviknai ilfari um miju skipsins.Bjallan  ilfariN var klukkan 0555 og aeins rjr mntur linar fr v a orustan hfst. a hafi kvikna birgum af pri af eirri tegund sem nefnist cordite. Fljtlega breiddist eldurinn t og skotfrabirgir byrjuu a springa dekkinu. N var bili milli skipanna um 12 mlur. breytti Hood um stefnu og sigldi n samhlia Bismarck svo a hgt vri a skjta af llum fallbyssum einu jverjana. En einmitt kemur fallbyssuskothr fr Bismarck og hittir alveg mark. essar sprengiklur eru hvorki meira n minna en 38 cm verml. Myndin fyrir nean snir versni af einni slkri. Risastr sprenging verur n um miju Hood og eldslan stendur upp meir en fjrum sinnum hrra en mimastri, upp til himins. Skipi veltur strax og skuturinn byrjar a skkva. Stuttu sar stendur stafninn beint upp, og Hood hverfur hafi. Orustunni er loki. Fjrtan hundra menn farast og aeins rr af hfninni komast af. Allt bendir til ess a skoti fr Bismarck hafi fari niur gegnum ilfari og beint ofan skotfrageymslu Hood. Klukkan 0613 siglir Prince of Wales brott fltta, aeins 21 mntu eftir a orustan hfst. Breska sjhersstjrnin fr svohljandi skeyti: Hood hefur sprungi loft upp. remur sjlium af 1418-manna hfn Hood var bjarga. eir komu til Reykjavkur me bresku skipi seinni part dags hinn 24. ma. Fallbyssukla af eirri tegund sem grandar HoodA tapa HMS Hood, flaggskipi breska flotans, var trlega miki fall fyrir breska herinn og reyndar jina alla. Churchill forstisrherra ttai sig strax essu og skipai: Sink the Bismarck! Skkvi Bismarck. Allur sjherinn var n gerur t til a n hefndum. Bismarck hafi ori fyrir ltilshttar skemmdum tkunum Grnlandssundi og var a tapa tluverri olu hafi. Bismarck stefndi v beint ttina til Brest Frakklandi til vigerar. Tveimur dgum sar tkst breskum herflugvlum a varpa tundurskeytum ska risann, sem var 251 meter lengd. Fljtlega tkst a skemma stri skipsins og var a n nr stjrnlaust. nnur tundurskeyti hfu beint mark og Bismarck skk hafi hinn 27. ma um 650 km fyrir vestan Brest Frakklandi. Bismarck hafi veri aeins 9 daga jnustu ska hersins fr vi skipi var teki notkun og ar til a skk. ri 2001 fannst flaki af HMS Hood Grnlandssundi um 2849 metra dpi. gst 2012 var gerur t leiangur M/Y Octopus til a n upp skipsbjllunni af Hood, me samykki og tttku breska sjhersins. HugmyndinBjallan  hafsbotnivar a fra bjlluna til minjasafns sjhersins Bretlandi. Skipsbjallan hafi veri upphaflega ilfari skipsins, eins og gamla myndin snri. Vi sendum fjarstran kafbt niur og fljtlega fannst bjallan, en hn var ofan haug af miklu rusli r skipinu og hvldi undir stlili, sem sltti yfir. etta geri okkur erfitt a n til hennar. Kafbturinn hefur tvo vlarma, sem geta veri furu fimir. a tkst a koma jrnkrk gati efst bjlluni, en egar taki kom krkinn, rttist r honum og bjallan slapp af og seig lengra niur rusli. N fr veur versnandi og var v a htta fekari kfun egar vindur fr yfir 30 hnta og sjr var orinn nokku mikill. Vi skildum v vi bjlluna botninum, eins og myndin snir. rin raua bendir bjlluna hliinni. Af kafbtnum er a a segja, a hann er tengdur vi skipi me rmlega 3 km lngum kapli, sem sendir rafmagn niur og sendir san rafrn ggn, myndefni og anna upp til skipsins. Kafbturinn hefur tvo arma og miss nnur tki. Fylgst er nkvmlega me stasetningu kafbtsins um bor skipinu og reyndar furulegt hva kafbtsstjrinn getur strt honum nkvmlega gegnum allar r httur sem vera vegi hans grennd vi og jafnvel inni essu risastra skipsflaki, ar sem stlvrar, jrnbitar og anna brak eru alltaf fyrir hendi sem httulegar gildrur.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Haraldur og bestu akkir fyrir mjg skemmtilega frsgn um orustuskipin Hood og Bismarck. g vona a ykkur takist a n skipsbjllunni r Hood ruslinu. - Varand sustu stundir Bismarck voru orrustuskip komin lka kompani og farin a skjta Bismarck. Meira a segja Prince of Wales var kominn kompani, en hann var j slagtogi vi Hood og var fyrir skotum ur enn hann slapp fltta. En hann ni a komast lokaorustuna. - n voru komin flugvlamurskip (Royal Ark) ngrenni og aan komu flugvlar me tundurskeyti. - etta skrifa g eftir minni, en g las bkina um etta ml eftir Forrester. Me krri kveju, Jnas

Jnas Bjarnason (IP-tala skr) 29.8.2012 kl. 17:01

2 identicon

Sll Haraldur og akkir fyrir essi skrif. ykir mr etta hugavert efni og merkilegt a einkaaili eins og P. Allen fi leyfi til slkra verka fr DOD. En a hafa kannski rugglega veri fleiri vsinda og frimenn veri um bor til a tryggja a grf essi s ekki vanhelgu ea truflu t fyrir a sem telst vera elileg rannsknar ea bjrgunarvinna (salvage). Bestu akkir kv Arnar

Arnar (IP-tala skr) 30.8.2012 kl. 21:13

3 identicon

Krar akkir fyrir ennan frlega pistil. Merkilegt ykir manni a sj myndinni af skipsbjllunni hafsbotni a svona mikill grur skuli vera essu mikla dpi svona kldum sj, eins og manni skilst a s essum slum.

Margt hefur veri skrifa og skrafa um sustu stundir Bismarcks. Einn vildi halda v fram a Adm. Ltjens sjlfur hefi lti skkva skipinu svo Bandamenn nu ekki a, enda hefu veri mis tl og bnaur um bor sem yfirmenn ska hersins vildu ekki a Bandamenn kmust yfir.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 1.9.2012 kl. 21:51

4 identicon

Sll Jnas, Prince of Wales tk engan tt lokaorrustunni enda strlaskaur eftir viureignina vi Bismarck. Systurskiphans King George V og orrustuskipi Rodney eltu Bismarck uppi og gguu endanlega niur byssum Bismarck. Bismarck kom ekki einu einasta skoti bresku skipin mean viureigninni st. Vegna ess a a var ekki hgt a beina byssum bresku skipana niur fyrir sjlnu skrokknum Bismarck var lttvopna beitiskip kalla til sem tbi var tundurskeytum og rak a ska skipinu narhggi. jverjar hafa lengi vel vilja veg Bismarck sem mestan og v lengi tt erfitt me a viurkenna a Bismarck hafi veri skkt af breskum herskipum. a hefur eflaust tt draga r skmm jverja a halda v fram a eir hafi skkt skipinu sjlfir. Flaki af Bismarck fannst 1989 og hefur a veri rannsaka gaumgfilega einnig nnurherskip sem a hafnir eiga a hafa skkt sjlfar. Niursturykja sna a hfn Bismarck kom hvergi nrri v a skkva v. Bismarck var skkt af breskum orrustuskipum eftir a hafa veri einungir 9 daga sj. Mr finnst persnulega "dr" essa skips hafa veri strlegakt. vi ess var mjg endasleppt og ess verur seint minnst fyrir afrek sjhernai.

Egill orfinnsson (IP-tala skr) 8.9.2012 kl. 14:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband