Haraldur Heiđursdoktor

Haraldur og dćturHinn 22. janúar 2011 veitti Háskóli Íslands mér nafnbótina heiđursdoktor, sem ég tók viđ úr hendi Magnúsar Tuma Guđmundssonar, forseta Jarđvísindadeildar. Hér fyrir neđan er upphaf erindis ţess, sem ég flutti viđ ţessa hátíđlegu athöfn í Hátíđarsal Háskólans.  Erindi mitt fjallađi um:  Orsakir sprengigosa og gjóskuflóđa.

„Kćrar ţakkir, Rektor Kristín Ingólfsdóttir og sviđsforseti Kristín Vala Ragnarsdóttir.  Ég vil ţakka ţennan mikla heiđur sem mér er sýndur hér í dag.  Um leiđ vil ég óska Háskóla Íslands til hamingju međ aldarafmćliđ! Áđur en ég flyt erindi mitt, ţá langar mig til ađ minnast stuttlega á ţá jarđvísindamenn, sem hafa veriđ heiđrađir á sama hátt: Ţorvaldur Thoroddsen 1921, Sigurđur Ţórarinsson 1961, Ţorbjörn Sigurgeirsson 1986, Gunnar Böđvarsson 1988, GPL Walker 1988, Guđmundur E. Sigvaldason 2000, Kristján Sćmundsson 2006, Sigfús Johnsen 2010. Ţeir hafa allir komiđ nćrri eldfjallafrćđum.  Ţađ mun hafa veriđ Groucho Marx, sem sagđi: Ég vill ekki vera í klúbb,  sem veitir mönnum eins og mér inngöngu.  En ţetta er vissulega félagsskapur sem ég er mjög hreykinn af ađ taka ţátt í.  Ţegar ég fór í nám í jarđfrćđi áriđ 1962 varđ ég ađ halda til útlanda, ţar sem jarđfrćđi var ekki kennd viđ Haskóla Íslands, nema sem aukanám innan Verkfrćđideildar. Jarđvísindin ţróuđust seint, og ađ mestu leyti innan Verkfrćđisviđs Háskólans.  Atvinnudeild Háskólans var stofnuđ áriđ 1937  og er ţađ fyrsta bygging á Háskólalóđinni.  Hún ţróađist síđar í Rannsóknastofnun Iđnađarins 1965, ţar sem ég starfađi á námsárum mínum.    Ţađ tók Háskólann meir en sextíu ár ađ stofna deild í Jarđvísindum (1968).”  Síđan flutti ég erindi mitt um sprengigos og áhrif ţeirra. Ţađ var mikiđ tekiđ af myndum viđ athöfnina, en uppáhaldsmyndin mín er međ dćtrum mínum, Bergljótu Önnu og Áshildi.  Ţađ kom mér skemmtilega á óvart ađ Áshildur  tók ríkan ţátt í athöfninni međ frábćrum flautleik.  Sjá frekar um athöfnina á vefsíđu Háskólans hér: http://www.hi.is/verkfraedi_og_natturuvisindasvid_deildir/jardvisindadeild/jardfraedi_og_jardedlisfraedi

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Til hamingju međ nafnbótina, ţú átt hana skiliđ.

Höskuldur Búi Jónsson, 11.2.2011 kl. 08:17

2 identicon

Sćll Haraldur og hamingjuóskir međ nafnbótina.

Vil bara segja líka, ađ ţađ er mikiđ ánćjuefni ađ sjá aftur pistil eftir ţig á blogginu, hélt ađ ţú vćrir hćttur ađ frćđa okkur, en vonandi sjáum viđ áfram ţína góđu pitsla hérna á moggablogginu.

Kristján Sig. (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 11:15

3 identicon

Innilega til hamingju og gott ađ sjá ađ ţú sért mćttur í bloggheima aftur.

Vilhjálmur Bjarnason (IP-tala skráđ) 12.2.2011 kl. 22:17

4 identicon

Hamingjuóskir, ţú ert vel ađ ţessu kominn :)

 Ég hlakka til ađ lesa meira frá ţér ... var hrćdd um ađ ţú vćrir alveg hćttur hér inni!

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband