ri er Tnninn Eldgosinu

SpektrumHva er ri? Vi ekkjum hann vel litlum krkkum, en hva er essi ri sem menn tala um sambandi vi eldgosi Fimmvruhlsi? Mr finnst best a lkja honum vi tn. Hvert gos gs me snu lagi, og spilar sinn tn. Jarskjlftafringar Veurstofu stilla mla sna til a skr bylgjur sem eru tninni 0,5 til 1 Hz, 1 til 2 Hz, og 2 til 4 Hz. Hz er skammstfun fyrir mlieininguna fyrir tni ea bylgjulengd, nefnd eftir ska elisfringnum Heinrich Hertz. a m segja a allur heimurinn s binn til r bylgjum, en af mjg mismunandi tni. Eitt Hz ir a tni bylgjunnar er endurtekin sekndu fresti en Hz er oft nefnt ri slensku. Hr til hliar er mynd sem snir msar bylgjulengdir. a sem vi sjum eru bylgjulengdir mjg rngu svii, og einnig a sem vi heyrum. Allra lengst til hgri myndinni eru innhlj. Infrasound ea innhlj eru bylgjur sem eru fyrir nean 10 Hz, og er margt skrti og skemmtilegt a gerast v svii. Sum dr heyra innhlj, og annig geta flar sent hlj sem eru tninni 12 til 35 Hz, og heyra arir flar essi hlj allt a 15 km fjarlg. riHeyrn okkar mannanna er g fyrir htni, en vi heyrum ekkert fyrir nean 20 Hz, en a er djpur bassi. Vi heyrum hins vegar upp 20,000 Hz. annig getum vi ekki heyrt rann gosinu Eyjafjallajkli, sem er bilinu 0,1 til 4 Hz. Hins vegar gtum vi “heyrt” rann, ef vi spilum hann til baka um sextu sinnum hraar en hann er tekinn upp. g hef prfa a rum gosum, og kemur fram mjg skemmtilegur takt.

Lgtni er einkennandi fyrir vissa tegund ra ea jarskjlfta (1 til 5 Hz) og er tali a eir myndist vegna kvikuhreyfinga jarskorpunni ea jafnvel vegna rennslis kviku tt a yfirbori jarar. rinn myndast vegna breytilegs rstings egar kvikan streymir. a er oft sagt a ri lkist titringi sem heyrist stundum vatnslgnum heimahsum. mean ri er fyrir hendi, er lklegt a kvikan s hreyfingu og gos jafnvel gangi. a er v einkum athyglisvert dag Eyjafjallajkli a rinn heldur fram og er nokku hr (sj mynd til hliar), tt skuframleisla s ltil og sprengingar frri og smrri. a bendir sennilega til ess a kvika s a streyma upp gginn og a n s gosi komi stig sem m kalla blanda gos. a ir a gosi einkennist af bi sprengingum vegna samspils kviku og brsluvatns r jklinum, og einnig kviku sem er a byrja a safnast fyrir ea rtt undir ggnum. Eftir nokkra daga kann vel a vera a hraun byrji a renna fr ggnum ef essu heldur fram. verur endurtekning eim atburum sem mynduu Skerin vestanverum Eyjafjallajkli ri 920 e.Kr. Taki eftir hva rinn er enn hr sustu dagana, jafnvel eftir a dr miki r sprengingunum og skuframleislu. Vonandi bjargar hraunrennsli flugsamgngum um Norur Atlantshaf, egar kvikan breiist t sem hraun yfir Ggjkul stainn fyrir a springa upp sku. a kann a ykja furulegt ef glandi heitt hraun rennur yfir s. a er ekkert undarlegt, og hefur gerst fyrr hr landi. Til dmis minnist g a hafa s ljsmynd bk lafs Jnssonar um dahraun, sem snir ykkt lag af s undir ungu hrauni skju. Undir hraunum er ti miki gjalllag sem myndar ga einangrun milli ss og heita hraunsins. v getur hraun auveldlega runni nokkra vegalengd yfir jkulinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll, og takk fyrir hugaveran pistil.

Veurstofunni hafa borist tilkynningar um "dynki" ea "drunur" fr flki sem br svinu fr Slheimatungu og austur Mrdalinn. egar g var svinu mnudaginn ann 19 aprl var eki me mig a Htel Dyrhlaey og ar frum vi t r blnum og heyrum etta hlj. a sem g heyri var lgvr bassatnn, s dpsti sem g hef nokkru sinni heyrt. Feraflagar mnir lstu essu mismunandi htt, sumum fannst "ferin" minna lduni sjvarstrnd, - arir nefndu otu a rjfa hljmrinn. Hlji var mun meiri bassi en bi essi hlj (mrgum ttundum near). Feraflagar mnis samsinntu v a hljinu hefi fylgt einhver firingur, sem g tlka sem svo a ng orka hafi veri undir 20Hz, .e. sem heyranlegt innhlj.

Mr er sagt a etta hafi raska svefnr flks svinu, en styrkur tnsins ku vera mjg stugur.

egar g heyri etta datt mr strax hug einhverskonar resnans gosrsinni, en a er bara giskun bygg dpt bassans og ess a mr fannst a hlj sem g heyri of samfellt til a vera einstakar sprengingar.

San hef g hinsvegar s myndir af hljbylgjum sem virast eiga upptk sprengingum ggnum. Fyrsta dmi s g myndskeii sem mr var sent ar sem bylgjurnar ferast um klsiga (cirrus sk; sj http://www.youtube.com/watch?v=1lo3NtsjhJ8 ). San s g lka sprengjur myndum fr mari Ragnarssyni sjnvarpinu (sj http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/vefur/20042010_myndir_omar.wmv)

dag talai g svo vi kvikmyndgeramann sem var upp fjallinu gr. Hann sagi mr a hann hefi s essar sprenginga bylgjur og eim hefu fylgt mikil hgg (sambrilega lsingu hef g fr yrluflugi a gosstvunum). etta eru lklegast rstibylgjur, sambrilegar vi hljbylgjur.

Mr fannst hinsvegar hugavert a Kvikmyndagerarmaurinn sagi mr a egar hann hefi s essar bylgjur, hefi hann prfa a telja hgt, og komst iulega upp 3 - 4 ur en gosefnis-sletta kom upp r ggnum. a finnst mr benda til ess a sprengingarnar eigi sr sta ofan gosrsinni en ekki yfirbori.

g velti v jafnframt fyrir mr hvort tilkynningar um drunur og dynki vsi raun til tveggja fyrirbra, annarsvegar hvella fr strjlum (discrete) sprengingum, og hinsvegar undirliggjandi bassa & innhljs fr gosrsinni.

Af v sem skrifar hr a ofan virist vera til nokkur litteratr um "hljfri eldgosa" geturu bent mr einhverja agegnilega heimild?

Kveja

Halldr Bjrnsson

Halldr Bjrnsson (IP-tala skr) 22.4.2010 kl. 22:23

2 identicon

Sm ggl eftir a g skrifai athugasemdina hr a ofan gaf mr eftirfarandi krkju:

http://bit.ly/96ePHv

essi grein tskrir margt, en veistu um einhverja betri?

Halldr Bjrnsson (IP-tala skr) 23.4.2010 kl. 00:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband