Gosmökkurinn

 

Jóhann ÍsbergMyndin til hliđar er tekin af Jóhanni Ísberg, en hún sýnir dćmigerđan gosmökk yfir toppgíg Eyjafjallajökuls.  Ţađ er margt ađ gerast í mökknum og mikil litbrigđi.  Breytingarnar í útliti gosmökksins orsakast einkum af breytingum á hita, magni af ösku, og gufu og magni af andrúmslofti sem dregst inn í eđa blandast í mökkinn.  Viđ skulum líta á ţessi atriđi og byrja söguna ţegar sprenging verđur og aska eđa gjóska ţeytist fyrst upp úr gígnum. Önnur mynd sýnir ţessi fyrstu augnablik, ţegar gjóskan rís mjög hratt upp fyrir gígbrúnina og ţá er gosmökkurinn mjög dökkur, annađ hvort dökkgrár eđa nćstum svartur á lit. MökkurGígurinn er beint undir mökknum lengst til vinstri á myndinni.  Takiđ eftir ađ lengra til hćgri er mökkurinn farinn ađ verđa ljósari á lit, fyrst dökkbrúnn og síđan enn ljósari.  Hér er ţađ hiti í mökknum og hegđun vatnsgufu  sem rćđur litnum.  Af hverju er mökkurinn svo dökkur í fyrstu?  Fyrst er mökkurinn mjög heitur  og allt vatn í mökknum er í gas formi, eđa yfirhitađ (superheated).  ketill2.jpgŢiđ kannist viđ ţetta fyrirbćri ţegar ketillinn sýđur á eldavélinni. Ţá kemur gufustrókur út úr stútnum á katlinum, en fyrstu sentimetrana fyrir ofan stútinn sést gufan ekki, eins og myndin sýnir.  Fljótlega kólnar og ţéttist vatnsgufan og verđur sýnileg.  Ţannig er einnig ástandiđ fyrst í mökknum fyrir ofan gíginn.  Hann er gýfurlega heitur, og allt vatn er í gas formi. Strax og mökkurinn ţenst út,  ţá blandast hann ađ einhverju leyti viđ andrúmsloft og kólnun byrjar. Ţá ţéttist vatnsgasiđ og gufa verđur sjáanleg: mökkurinn byrjar ađ litast brúnn og ljósbrúnn.   Ţá fer mökkurinn ađ fćrast frá gígnum vegna vindsins.  Hér byrjar grófari askan ađ falla til jarđar, en einnig ţéttist gufan í mökknum og myndar annađ hvort regn eđa ískristalla sem kunna ađ falla til jarđar sem snjór.  Ţađ er ţví ótrúlega margt sem gerist í mökknum, eins og sjá má af hinum ýmsu litbrigđum hans.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

Ég hef veriđ ađ fylgjast međ skjálftamćlum á veđurstofuvefnum út af báđum ţessum eldgosum og mig langar ađ vita hvort ţađ er eđlilegt svona í "venjulegu árferđi" ađ ţađ séu skjálftar frá Reykjanesi um suđurland, upp í gegnum Vatnajökul og norđur í land eins og mađur er búin ađ sjá núna síđustu vikurnar?

Guđný (IP-tala skráđ) 22.4.2010 kl. 23:48

2 identicon

Sćll Haraldur,

Hvađ finnst ţér um aukinn virkni samtímis međ stórum gufustrókum frá Gígjöklinum núna? Gćtir ţađ kannski veriđ ađ ţar er ađ opnast nýr gígur undir ísnum eđa gossprunga?

 Bestu kveđju, Ingeborg

Ingeborg Breitfeld (IP-tala skráđ) 2.5.2010 kl. 15:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband