Gosmálarinn í Vestmannaeyjum: Guđni A. Hermansen

Hefnd HelgafellsFjalliđ hafđi ekki gosiđ í meir en fimm ţúsund ár.  Ţá kom Guđni og málađi ţađ gjósandi og  -  viti menn: tćpu ári seinna kom gos.  Eyjamenn hafa orđiđ meira fyrir barđinu á eldgosum en flestir ađrir íslendingar.  Fyrst var ţađ öll taugaspennan sem fylgdi Surtseyjargosinu frá 1963 til 1968, og svo gosiđ áriđ 1973 sem hófst í útjađri Vestmannaeyjakaupstađar, og hlóđ upp gígkeilunni Eldfelli á örstuttum tíma.   Húsamálarinn, jazzistinn og listamađurinn Guđni A. Hermansen (1928-1989) gerđi margar merkar myndir af umhverfinu í Vestmannaeyjum og sérkennilegu landslagi ţar.  Ţađ er ein mynd eftir Guđna sem er ef til vill sérkennilegust, en hún heitir Hefnd Helgafells og er hér fyrir ofan.  Um sumariđ 1972 málađi Guđni ţessa mynd en tilefniđ var ađ Guđni var reiđur út af ţví ađ malartaka var ţá stunduđ í gryfju í austurhlíđ Helgafells. Helgafell og Eldfell Hér var tekin rauđamöl og gjall sem var notuđ sem uppfylling í nýja flugbraut í Eyjum.  Ljósmyndin sýnir austur hlíđ Helgafells, til vinstri, og Eldfell til hćgri. Malargryfjan er nú ađ mestu gróin. Takiđ eftir svörtu eđa dökkgráu línunni af gjallgígum í forgrunni, en ţađ er hluti af sprungunni sem gaus áriđ 1973.  Guđni og margir ađrir Eyjamenn reiddust ţví ađ ljótt sár hafđi myndast í fjalliđ helga og taldi Guđni ađ náttúran myndi hefna sín fyrr en síđar.  Ţađ reyndist rétt: gosiđ 1973  hófst rétt norđar, rúmum sex mánuđum seinna.  Hér međ fylgir ljósmynd af Guđna ađ vinna ađ gerđ myndarinnar Hefnd Helgafells, tekin 24. maí 1972 af Sigurgeir.  Málverkiđ Hefnd Helgafells er nú í eigu Jóhönnu Hermannsdóttur í Bandaríkjunum.Guđni málar    Helgafell er 227 metrar á hćđ og hefur myndast í eldsumbrotum fyrir um fimm ţúsund árum.  Ţetta var mikiđ gos, sem byrjađi sennilega í sjó en hlóđ upp mikla hraundyngju.  Fyrir gosiđ voru hér tvćr eyjar.  Ţegar ţví lauk  hafđi hraunbreiđan tengt saman norđurkletta og suđurkletta í Eyjum, og myndađ ţannig hina stóru Heimaey.  Helgafell og Eldfell eru gígar í megineldstöđinni sem viđ nefnum Vestmannaeyjar, og einnig tilheyrir Surtsey ţeirri miklu eldstöđ, ásamt mörgum öđrum eyjum allt í kring.  Gígar og brjóst Á vefnum Heimaslóđ eru nokkrar af myndum Guđna sýndar, og sumar ţeirra eru tengdar eldvirkni hér    Ţađ er ekki laust viđ ađ sumar myndir hans séu súrrealískar og töluvert erótískar.   Sumar mynda hans, eins og ţessi hér til hliđar, gera skemmtilega samlíkingu á eldfjallinu og ţrýstnu konubrjósti.  Ási í Bć minntist oft á listaverk Guđna í pistlum sínum í Morgunblađinu, til dćmis 7. nóvember 1976:  “Guđni Hermansen er heimamálari ţeirra eyjamanna og ţađ fer ekki á milli mála ađ kveikjan ađ myndgerđ Guđna er sótt í landslag og náttúruumbrot ţar í eyjum. Gosiđ í eyjum virđist hafa haft mikil áhrif á list hans, og er ţađ ekki nema eđlilegt. Heimaey Ţađ eru ekki margir listamenn í veröldinni sem upplifa ţađ ađ jörđin springur og eys eldi viđ fćtur ţeirra.” 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband