Eldfjalli Ararat og rkin hans Na


Baghdasarian1922 Eldfjallasafni Stykkishlmi snum vi olumlverk af eldfjallinu Ararat Tyrklandi, eftir armenumanninn H. Baghdasarian, fr 1922, en myndin er hr til hliar. Ararat er eitt af hinum frgu fjllum heims, vegna orrms sem komst kreik fimmtu ld um a ar hefi rkin hans Na stranda egar syndaflinu fjarai t. Araratg tel a g geti sanna a etta mlverk er af eldfjallinu Ararat, sem er landamrum Armenu, Tyrklands of ran. Beri mlverki saman vi myndina fyrir nean, en hn er af Ararat eldfjalli, eins og a kemur fyrir Google Earth. Niurstaan er augljs. Ararat hefur reyndar tvo fjallstoppa. Annar, og s hrri, nefnist Agri Dagi tyrknesku, sem er 5165 metrar h og ar me hsta fjall Tyrklands, en hinn toppurinn er miklu reglulegra eldfjall ea keila, sem nefnist Kucuk Agri Dagi (Litla Ararat), og er 3925 metra htt. Eftir forminu a dma er Litla Ararat yngra og virkara eldfjall. Sgusagnir eru um a sast hafi gosi hr ri 1840. Christies

Baghdasarian virist hafa mla ara mynd af Ararat ri 1920, en hn er snd hr fyrir nean. Hn var seld uppboi hj listaverkasalanum Christies London ri 2003. Christies taldi myndina vera af Mexkdalnum, og sna eldfjllin Ixtlahuacn og Popocatepetl. a er v rangt, eins og snt er hr fyrir ofan. Vi vitum ll a a er ekki alltaf hgt a treysta listaverkaslum.

Biblan segir a rkin hans Na hafi stranda landinu Ararat ea Armenu. Ekki er ar minnst fjalli Ararat. egar klerkurinn Philostorgius (ca. 364 – 425 e.Kr.) skri sgu kristinnar kirkju Konstantnpel, taldi hann a rkin hefi stranda Ararat fjalli. a er hinn eiginlegi uppruni sagnarinnar um Ararat. Mikill fjldi leiangra hefur veri gerur t til a finna leifar af rkinni Ararat, og allar tilraunir eru rangurslausar til essa. Flekarnir  TYRKLANDI

Austur hluti Tyrklands er eitt af flknustu svum jarar hva snertir flekahreyginar og jarfri, eins og korti snir. Hr eru strir jarskjlftar tir, enda er jarskorpunni skift marga litla fleka, sem nuddast stugt saman eins og sjakar straumvatni. Arabuflekinn sgur undir Evrasuflekann og ran til norurs, og ein afleiing ess er eldvirknin sem hefur mynda Ararat. Fyrir um 20 rum hafi einn af ritstjrum National Geographic tmaritsins samband vi mig, og vildi f lit mitt ljsmynd sem var tekin grennd vi Ararat. Hn snir fyrirbri sem er eins og btur laginu. g taldi a etta vri jarmyndun, ar sem hrnu setlg hafa mynda fellingu, eins og sar kom ljs. National Geographic kva a lta mli niur falla og birti ekki myndina ritinu. rkin


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: lafur Eirksson

akka fyrir marga frlega pistla Haraldur. Bloggi itt er me v albesta sem gerist slensku.

lafur Eirksson, 13.3.2010 kl. 15:44

2 identicon

Takk fyrir etta, lafur.

Kveja

Haraldur

haraldur sigursson (IP-tala skr) 13.3.2010 kl. 17:00

3 Smmynd: Arinbjrn Kld

Takk fyrir allan inn frleik. Les ig vallt.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 13.3.2010 kl. 17:15

4 identicon

Takk fyrir hugavera pisla, a eru svona skrif sem fr mann til a gleyma argarrasi hversdagsins sem er a gera alla vitlausa.

Sigurur lafsson (IP-tala skr) 13.3.2010 kl. 23:10

5 Smmynd: Arnar

Getur a veri Haraldur, a hafir tt tt a agga niur einn merkilegasta fornleifafund veraldar, egar Ron Wyatt fann rkina hans Na?

Gti hugsanlega veri hann arna myndinni:

Arnar, 15.3.2010 kl. 15:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband