Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
Hafísinn hverfur
20.5.2011 | 08:37
Línuritið sýnir örlög hafíssins í Íshafinu og umhverfis Norður pólinn. Hér er sýnt flatarmál íssins í hverjum mánuði, og spá. Hann er auðvitað minnstur í lok sumars, eða í september, þegar sumarbráðnun hefur náð hámarki. Samkvæmt þessu verður allur sumarís horfinn af Íshafinu í september 2016. Vorís (maí) hverfur síðastur, í kringum árið 2032. Eftir það verður hafið algjörlega íslaust. Er virkilega enn til fólk, sem neitar að hlýnun jarðar sé raunveruleiki? Sjá frekar hér:
http://neven1.typepad.com/blog/2011/05/piomas-april-2011.html
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Útibú Eldfjallasafns í Arion banka
14.5.2011 | 08:12
Eldur Niðri fær fimm stjörnur!
13.5.2011 | 15:46
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)