Io og Hgmagirnd mn

Io er ekki pizzaVinkona mn er stjrnufringur sem starfar hj Jet Propulsion Laboratory Kalfornu og vinnur a rannsknum Io, en a er eitt af fimm tunglum sem svfa umhverfis plnetuna Jpiter. Io er dlti strra en tungli okkar, og hefur ekki neitt andrmsloft, en Io hefur a sem meira er: mrg virk eldfjll! Strkostlegar uppgtvanir voru gerar Io eftir a bandarsku geimfrin Voyager 1 og Voyager 2 sigldu grennd vi a fyrst 1977 og hafa sent san grynni af upplsingum til jarar. essi geimfr eru enn virk og ferinni um geiminn. a var kringum 1995 a vinkona mn sagi mr a fundist hefi fjldi af ur ekktum eldfjllum Io og n yrfti a gefa eim llum nafn. Hn vildi endilega skra eitt hfui mr, en s er reglan a Io vera allir ggar a bera nafn goa ea gua ea jsagnapersna.Sigurur FfnisbaniHaraldur gekk ekki upp, en Sigurd gti gengi, hfu Siguri Ffnisbana. Eins og kunnugt er vi lestur Vlsungasgu, er Sigurur ein af stru hetjunum fornnorrnum jsgnum. Hann drap til dmis drekann Ffnir, baai sig bli hans, drakk a lka og steikti hjarta og t. Hr me fygir trrista sem snir Sigur drepa drekann Ffni. annig kom til a eldfjall Io heitir Sigurd Patera og er skrt hfu mr, og a er bara gott fyrir hgmagindina, ekki satt? Patera er lsing eldfjalli sem stjrnufringar nota, egar a er flatt t eins og str spudiskur hvolfi ea a form sem vi nefnum dyngja slensku. Myndin fyrir nean snir eldfjalli Sigur Io.Sigurd PaterNafni Io er reyndar nokku srstt, en grsku goafrinni var Io mr sem var stfangin af Zeus (sem er s sami og Jpiter), og breyttist Io k til a fela sig fyrir Heru, hinni afbrissmu eiginkonu Zeusar. Tngli Io var uppgtva af sjlfum Galileo Galilei ri 1610, eftir a hann hafi fundi upp og sma fyrsta sjnaukann. nnur slensk heiti Io eru Vlund og Surtur, og svo auvita Loki, sem er ef til vill strsta og virkasta eldfjall slkerfinu okkar. Sigurur hefur ekki gosi san athuganir hfust, en aftur mti er Loki kraftmesta eldfjalli slkerfinu, og er stugt gjsandi san hann var uppgtvaur ri 1979. Mynd tekin af Io a nttu til er snd hr fyrir nean, og snir vel a allt er glandi eldgosum. Hitinn sem streymir fr Loka er meiri en fr llum eldfjllum jarar. Nttin  Io Loka er risastr askja sem er yfirleitt full af heitum hraunum og er etta sennilega virk og fljtandi hrauntjrn. Eftir Voyager leiangrana var tungli Io kanna af geimfarinu Galileo, sem hafi innrauan geislahitamli um bor. kom ljs a sum hraun sem renna Io dag eru 1400 til 1700 stig celcus, ea tluvert heitari en hraunkvika sem rennur yfirbori jarar (heitasta hraun sem vita er um slandi var um 1240 stiga heitt). Hvernig stendur essum mikla hita Io? jru runnu 1500 stiga heit hraun mjg snemma jarsgunni, ea fyrir um einum til tveimur miljrum ra. Slk hraunkvika er kllu komatit, me mjg htt innihald af magnesum, og hn er talin myndast vi miklu hrra brslustig mttli jarar. Sem sagt: egar jrin var heitari en dag. Leifar af fornum komatit hraunum finnast Suur Afrku og Kanada dag. J, en hvers vegna er Io heitari og me fleiri eldgos en nokkur nnur plneta ea tungl? Hitaorkan er sennilega tengd breytilegum krafti sem myndast af adrttarafli Jpiters Io. Tungli Io er sporskjulagari braut umhverfis risann Jpiter, og hverri hringfer kreistir Jpiter Io eins og egar vi kreistum safarka appelsnu milli handanna. Mikill hiti myndast inn Io vi etta, sem veldur hita og eldgosum yfirbori. En gos Io eru ekki aeins mjg t, heldur stendur strkurinn hrra en nokkur nnur gos heimi. Tv gosStrkarnir ea gossk fr eldfjallinu Pele Io hafa mlst 300 til 460 klmetrar h, en Pele gs nr stugt. Hsti gosstrkur jru var egar Tambora Indnesu gaus ri 1815, og ni hann 42 klmetra h. Skringin er a hluta til tengd v a adrttarafl Io er aeins einn sjtti af adrttarafli jarar. Gosin Geysi mundu fara upp 20 klmetra h ef adrttarafl jarar vri svo lgt. En strkarnir Io eru ekki myndair vi venjuleg sprengigos, heldur eru eir a mestu leyti brennisteinsefni. San fellur brennisteinn niur yfirbori og gefur Io sinn srkennilega litarhtt, eins og ofbku pizza. Eitt merkilegasta atrii varandi Io er a hr sjst mjg fir ggar yfirbori, sem hafa myndast vegna rekstra vi loftsteina. Ef vi ltum tungli okkar, til dmis, finnast loftsteinaggar llu yfirbori ess. Skringin er s, a yfirbor Io er mjg ungt og alltaf a endurnjast, eins og yfirbor jarar, en yfirbor tunglsins er gamalt, og hefur ekki endurnjast um rj miljara ra. Tungli varveitir alla sguna um loftsteina rekstra, en jrin og Io eru eins og sklatafla sem er strokin og hreinsu eftir hvern tma. Io eru a stug eldgos sem hreinsa tfluna og endurnja yfirbori; jru eru a flekahreyfingarnar.Tvashtar gosstrkurUppgtvanir og rannsknir Io og rum undrum geimsins eru a mestu leyti vegna geimskota sem voru ger fyrir nokkrum ratugum. a hefur teki mrg r a taka mti og vinna r upplsingunum sem eru enn aberast til jarar. v miur verur n langt hl framundan, ar sem mannkyni hefur dregi miki r geimrannsknum undanfari. Barnabrn okkar munu vafalaust saka okkur um vanrkslu essu svii framtinni.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brjnn Gujnsson

til hamingju me nafnann

Brjnn Gujnsson, 29.12.2009 kl. 20:12

2 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Vinkona n er vntanlega Rosaly Lopez, ekki satt?

Annars skemmtilegur pistill. er einstaklega forvitnilegt tungl, eins og reyndar hin Galletunglin lka.

g s a g arf a uppfra grein mna um slensk rnefni slkerfinu!

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 29.12.2009 kl. 21:13

3 identicon

J, en raun er eldfjalli skrt hfui fur mnum. tlendingar tta sig ekki v a eftirnfn okkar slendinga eru ekki ttarnfn, heldur aeins vibtarupplsingar.

Eftir a g hef kkt Stjrnufrivefinn, er g alveg hissa v hva a eru mrg slensk n-fn ti slkerfinu! Eitt slenskt met vibt, til a stta sig af?

Haraldur

vulkan (IP-tala skr) 30.12.2009 kl. 13:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband