A klfa Rinjani

Moska byrjun desember 2009 fr g eina af mnum erfiustu fjallgngum vinni. g kleif Rinjani eldfjall eynni Lombok Indnesu, sem er 3726 metrar h. Jja, kannske var hn ekki s erfiasta; g kleif Popocatepetl Mexk sem er 5426 metrar h, ri 1982, og Nevado del Ruiz eldfjall Kolumbu ri 1985, en a er rmir 5300 metrar. En var g yngri… Rinjani gaus sast ma 2009 og eftir gosi var allur agangur a fjallinu lokaur feramnnum, en a var nopna egar okkur bar a gari. g hafi einkum mikinn huga a sj skjuna Rinjani, sem er ein af yngstu skjum jarar. Vi hfum ferina Bayani orpi, sem er nlgt norur strnd Lombok eyjar. Af tilviljun rakst g mjg merkilega forna byggingu orpinu, sem er moska fr fimmtndu ld. Kuno Bayan moskan er s elsta eynni Lombok, og er bygg sennilega ri 1470 af fylgjendum wetu telu, sem er frekar frjlslegt afbrigi af mhamestr. a var hr sem mhammestrin barst fyrst til Lombok, en eyjaskeggjar voru allir hind trar fyrir ann tma. Moskan er eins og virki, reist um tu metra hum grunni sem er hlainn r strum steinhnullungum. var reist ferhyrnd grind r harvii, sem stendur enn. Klning a utan er a mestu ger me bambus, sem er klofinn eftir endilngu og vandlega raa saman til a mynda tt ak og veggi. Umsjnarmaur leyfi okkur a kanna moskuna, en hn er ekki notkun heldur varveitt sem fornminjar, og ein s elsta allri Indnesu.RinjaniTil fjallgngunnar Rinjani rum vi leisgumann og tvo burarmenn r orpinu. etta er nokkra daga fer og arf gan undirbning, mat og drykkjarvatn. Lagt var af sta klukkan 4 a morgni, og gengi fyrst eftir gum stg sem l um regnskginn. Burarmennirnir vildu ekki nota bakpokana, heldur kusu a bera farangurinn tveimur krfum, sem eir bera bambus sl yfir xlina. g k eftir v a hna hkk hvolfi spotta utan einni krfunni – lifandi. “Ayam hutan” skgarhna, sagi leisgumaurinn, “Makan malam” kvldmatur. Burarmennirnir eru lttir spori, tt ll yngslin bambus stnginni hvli beint einum pnkti xlinni. Fljtt var brattann a skja, og undir fti var ekki lengur eldfjallaska heldur gamalt hraun. Um hdegisbil var numi staar, og burarmenn kveiktu fljtt eld, suu hrsgrjn og hituu te. San var lagt af sta sasta splinn ann daginn, upp brn skjunnar sem hefur myndast vestur hluta Rinjani eldfjalls. leiinni hfu burarmenn safna eldivi, v nr allur trjgrur hverfur egar ofar kemur. Eftir miki erfii komumst vi loks upp skjubrnina um rj leyti um 2000 metra h, og vi blasti strfengleg sjn. Askjan er um 8,5 klmetrar verml og henni er strt ggvatn sem ber heiti Segara Anak, ea Barn Hafsins. austur hluta vatnsins er gjsandi eyja sem stkkar sfellt og hraun fr eynni hefur n n alla lei til austur strandar skjunnar. Eyjan nefnist Gunung Baru, ea nja fjalli, en ggurinn, sem hefur veri stugt virkur san athuganir hfust 1847, er kallaur Barujari, nji fingur. Vi tjlduum skjubrninni, efst um 200 metra hum hamri, og hr var tsni eins strfenglegt og hugsast getur. En gosi Barujari sendi fr sr miki sk og brennisteinsma l yfir vatninu llu. a var fari snemma httinn, v miki verk og erfii var framundan nsta dag. En kuldinn var trlegur, v nttinni fer hitinn niur undir frostmark og kvarta burarmenn miki. eir liggja tt saman hrgu miju tjaldinu til a halda hita hvor rum. g var nokku vel tbinn og me gan svefnpoka. Um rj leyti er eim ori of kalt til a sofa og byrja a kveikja bl fyrir utan tjaldi til a hita kaffi og sja hrsgrjn. Svo drgu eir fram nokkur hlfldin sli r farangrinum, brytjuu niur og hrru saman vi hrsgrjnin, samt sterkum pipar. etta var ekki svo slmur morgunmatur. Vi erum bnir a binda bggla og komnir af sta ur en fyrstu slareislarnir byrja a skna. Reyndar gengur ferin best eldsnemma daginn, ur en hitinn verur gilegur. a var enn myrkur egar vi byrjuum a klifra niur hamrana og niur skjuna, ar til vi komum a vatninu. Askjan myndaist miklu sprengigosi rettndu ld, egar kvikurin tmdist og fjalli hrundi saman.ASTER VatniVatni er yfir 22 stiga heitt vegna jarhita botni ess, og yfir 200 metar dpt. a er allt gulbrnt lit, og smu leiis strndin umhverfis, vegna tfellinga af jrnhydrox efnum sem myndast vi jarhitann. Nstu tveir dagar voru erfiir, en vi fikruum okkur hgt og sgandi upp r skjunni a austanveru og upp tind Rinjani, 3726 metra h. Aal vandaml okkar var stugur vindur, og svo kuldinn nttinni. Burarmennirnir uru eftir efstu tjaldbum mean vi frum toppinn. Til allrar hamingju gekk allt vel, en ekki hafa allir veri svo heppnir og margir ori ti Rinjani. A mealtali farast um tuttugu manns fjallinu hverju ri. ri 1977 fundust til dmis fimm lk rtt fyrir nean toppinn, og ri 2007 frst sj manna hpur. langflestum tilfellum vera menn einfaldlega ti vegna llegs tbnaar og matarskorts. Annars sagi leisgumaur okkar a mesta httan vru stigamenn ea rningjar, sem gera feramnnum fyrirstur tjaldbum umhverfis skjuvani. ri 1999 rust til dmis sex stigamenn a nttu til tjaldbir ar sem tlf fjallgngumenn voru sofandi vi skjuvatni. eir voru vopnair strum svejum og hnfum, og rndu llum vermtum af hpnum. eir voru af sasak ttblknum, sem er frgur fyrir jfna og glpi. N hefur veri auki eftirlit san Rinjani var gerur af jgari og rningjum kasta steininn. En Rinjani er samt varasamt fjall margan htt.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Enn nnur frbr frsla hj r, Haraldur. Mann fer n a gruna a hafir nokkurn huga eldfjllum! Vri ekki rtt a safna essu saman grein ea bk....? Og ekki hefur ryga okkar ylhra mli rtt fyrir a dvelja alla na starfsvi erlendri grundu....

Bestu kvejur,

mar Bjarki Smrason, 27.12.2009 kl. 14:49

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Bestu akkir, en satt a segja er g ekki mjg sleipur slenskunni og stundum erfitt fyrir mig a koma orum a ltt ekktum ttum jarfrinni. En etta er bara g fing! g lt svo , a allt megi segja og allt megi birta bloggi.

Haraldur Sigursson, 27.12.2009 kl. 15:06

3 Smmynd: mar Bjarki Smrason

ert sleipari en ig grunar og a er hgt a birta flest hr blogginu og alltaf hgt a ra og leirtta ef eitthva er missagt.

g vona bara a sem flestir ni a lesa etta og er hissa ef Morgunblai birtir ekki eitthva af essu Lesbkinni....

mar Bjarki Smrason, 27.12.2009 kl. 17:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband