Afdrif víkinga á Grćnlandi á miđöldum  

 

Landnám norrćnna manna frá Íslandi á Grćnlandi á tíundu öld og landkönnun ţeirra í vestri er einn af höfuđstólpum norrćnnar menningar almennt. Grćnlenska nýlendan blómgađist um skeiđ á fyrri hluta Miđalda, bćđi í Eystribyggđ og Vestribyggđ, en af einhverjum óţekktum ástćđum leiđ byggđin undir lok í kring um 1450 e.Kr.  Ţađ hefur lengi veriđ óstađfest skođun frćđimanna (fyrst Hans Egede 1721) ađ hnignun loftslags hafi ráđiđ förinni og gert Grćnland óbyggjanlegt fyrir bćndur, sem stunduđu akuryrkju og búskap ađ íslenskum siđ.  Síđasta lífsmarkiđ frá norrćnum mönnum á Grćnlandi er tengt brúđkaupi íslenskra hjóna í steinkirkjunni á Hvalsey áriđ 1408. 

LasherFig2

Rannsóknir loftslagsfrćđinga hafa sýnt fram á ađ um skeiđ ríkti tiltölulega mjög milt loftslag á norđurhveli jarđar á Miđöldum (Medieval Climate Anomaly, MCA), frá um 900 til um 1300 e.Kr. , en ţađ byrjađi verulega ađ kólna og Litla Ísöldin gekk í garđ, eins og ískjarnar frá Grćnlandsjökli sýna í stórum dráttum. 

Viđ frekari könnun hefur myndin nýlega tekiđ ađ skýrast viđ rannsóknir á vatnaseti í Eystribyggđ, en niđurstöđur sýna ađ í stórum dráttum hafđi Hans Egede rétt fyrir sér fyrir tćpum  ţrjú hundruđ árum.  Nú hafa Everett Lasher og Yarrow Axford  frá Bandaríkjunum greint súrefnissamsćtuna O18 í skeljum eđa hýđi af vatnapöddum  sem finnast í borkjörnum af vatnaseti í Eystribyggđ.  Grein ţeirra birtist nýlega í tímaritinu Geology. En samsćtan eđa súrefnisísótópinn O18 er góđur mćlikvarđi á ríkjandi hitastig ţegar vatnapaddan var á lífi.  Ţađ tekur um 40 ár ađ mynda 1 cm ţykkt lag af seti í ţessum vötnum í Eystribyggđ,  sem gerir ţá kleift ađ kanna sveiflur í loftslagi međ um 40 ára nćmi eđa upplausn yfir um 3000 ára skeiđ. 

Niđurstöđur ţeirra eru sýndar á myndinni, bćđi O18 sveiflur (efra ritiđ) og hitasveiflan, sem er dregin af O18 gögnum (neđra ritiđ). Kólnun er um 2 til 3 stig á međalhita. Ţađ er eftirtektarvert ađ kólnun í Eystribyggđ er strax komin í gang skömmu eftir áriđ 1000 e.Kr. og hefur náđ toppnum í kringum 1300 e.Kr. (bláa línan). Ađ öllum líkindum hefur sprettutíminn styttst til muna og landbúnađur, sem var hér rekinn á íslenskan máta, féll niđur.  Fólksfjölgun skrapp saman og fókiđ hrökklađist smám saman á brott.  En einmitt á sama tíma var fólk af Inuit kyni ađ fćra sig suđur međ vestur strönd Grćnlands og nema land.  Inúítar höfđu ađlagađ sig mjög vel ađ ađstćđum, einkum međ selaveiđum, og kólnunin á Litlu Ísöldinni hafđi engin áhrif á ţá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Haraldur

mér finnst ţetta fróđlegt, ţví margir hafa veriđ međ ćvintýralegar kenningar eins og ađ ţeir hafi veriđ teknir af Portúgölum eđa orđiđ hluti af Norđur amerískum indíánaflokkum, held ađ ţetta sé mun líklegra, ađ ţeir hafi gefist upp á Grćnlandi og hugsanlega snúiđ til Íslands ţó ekki sé ţađ sannađ

Gunnar (IP-tala skráđ) 3.3.2019 kl. 23:37

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Haraldur mjög góđ og rökrétt grein. Ivar Bárarson sagđi 1342 ţegar hann kom í Vestri byggđina ađ ţar vćri engan mann ađ sjá. Nokkrar skepnur á víđ og dreif allt naglfast ver eftir á bćjunum en ţar gekk heiđarlegt fólk í burt frá eignum kirkjunnar. Ţađ eru varđar leiđir inn allan Hudson flóann austan megin og alveg innst inn í James flóa. Má bćta viđ ađ Skreiđ var ţekkt ţar enda samskonar fiskbyrgi og á Seltanga. Á myndir ef ţú vilt. Kv V  

Valdimar Samúelsson, 4.3.2019 kl. 11:26

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Svo sterk urđu áhrif inúítanna, ađ Grćnland er eina landiđ í okkar heimshluta ţar sem ekki er til neinn eignaréttur manna á landi. Landeigendur eru ekki til!  Grćnland, eđa öllu heldur grćnlensk náttúra á sig sjálf eins og sést á ţví ađ Ingólfur Arnarson taldi Hjörleif fóstbróđur sinn hafa fengiđ refsingu fyrir trúleysiđ, ţađ trúleysi ađ friđmćlast ekki viđ landvćttina eins og Ingólfur lét heimilisgođ sín gera, öndvegissúlurnar. 

Ómar Ragnarsson, 4.3.2019 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband