Afdrif vkinga Grnlandi mildum

Landnm norrnna manna fr slandi Grnlandi tundu ld og landknnun eirra vestri er einn af hfustlpum norrnnar menningar almennt. Grnlenska nlendan blmgaist um skei fyrri hluta Mialda, bi Eystribygg og Vestribygg, en af einhverjum ekktum stum lei byggin undir lok kring um 1450 e.Kr. a hefur lengi veri stafest skoun frimanna (fyrst Hans Egede 1721) a hnignun loftslags hafi ri frinni og gert Grnland byggjanlegt fyrir bndur, sem stunduu akuryrkju og bskap a slenskum si. Sasta lfsmarki fr norrnum mnnum Grnlandi er tengt brkaupi slenskra hjna steinkirkjunni Hvalsey ri 1408.

LasherFig2

Rannsknir loftslagsfringa hafa snt fram a um skei rkti tiltlulega mjg milt loftslag norurhveli jarar Mildum (Medieval Climate Anomaly, MCA), fr um 900 til um 1300 e.Kr. , en a byrjai verulega a klna og Litla sldin gekk gar, eins og skjarnar fr Grnlandsjkli sna strum drttum.

Vi frekari knnun hefur myndin nlega teki a skrast vi rannsknir vatnaseti Eystribygg, en niurstur sna a strum drttum hafi Hans Egede rtt fyrir sr fyrir tpum rj hundru rum. N hafa Everett Lasher og Yarrow Axford fr Bandarkjunum greint srefnissamstuna O18 skeljum ea hi af vatnapddum sem finnast borkjrnum af vatnaseti Eystribygg. Grein eirra birtist nlega tmaritinu Geology. En samstan ea srefnisstpinn O18 er gur mlikvari rkjandi hitastig egar vatnapaddan var lfi. a tekur um 40 r a mynda 1 cm ykkt lag af seti essum vtnum Eystribygg, sem gerir kleift a kanna sveiflur loftslagi me um 40 ra nmi ea upplausn yfir um 3000 ra skei.

Niurstur eirra eru sndar myndinni, bi O18 sveiflur (efra riti) og hitasveiflan, sem er dregin af O18 ggnum (nera riti).Klnun er um 2 til 3 stig mealhita.a er eftirtektarvert a klnun Eystribygg er strax komin gang skmmu eftir ri 1000 e.Kr. og hefur n toppnum kringum 1300 e.Kr. (bla lnan).A llum lkindum hefur sprettutminn styttst til muna og landbnaur, sem var hr rekinn slenskan mta, fll niur. Flksfjlgun skrapp saman og fki hrkklaist smm saman brott. En einmitt sama tma var flk af Inuit kyni a fra sig suur me vestur strnd Grnlands og nema land. Intar hfu alaga sig mjg vel a astum, einkum me selaveium, og klnunin Litlu sldinni hafi engin hrif .


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Haraldur

mr finnst etta frlegt, v margir hafa veri me vintralegar kenningar eins og a eir hafi veri teknir af Portglum ea ori hluti af Norur amerskum indnaflokkum, held a etta s mun lklegra, a eir hafi gefist upp Grnlandi og hugsanlega sni til slands ekki s a sanna

Gunnar (IP-tala skr) 3.3.2019 kl. 23:37

2 Smmynd: Valdimar Samelsson

Haraldur mjg g og rkrtt grein. Ivar Brarson sagi 1342 egar hann kom Vestri byggina a ar vri engan mann a sj. Nokkrar skepnur v og dreifallt naglfast ver eftir bjunum en ar gekk heiarlegt flk burt fr eignum kirkjunnar. a eru varar leiir inn allan Hudsonflannaustan megin og alveg innst inn James fla. M bta vi a Skrei var ekkt ar enda samskonar fiskbyrgi og Seltanga. myndir ef vilt. Kv V

Valdimar Samelsson, 4.3.2019 kl. 11:26

3 Smmynd: mar Ragnarsson

Svo sterk uru hrif intanna, a Grnland er eina landi okkar heimshluta ar sem ekki er til neinn eignarttur manna landi. Landeigendur eru ekki til! Grnland, ea llu heldur grnlensk nttra sig sjlf eins og sst v a Inglfur Arnarson taldi Hjrleif fstbrur sinn hafa fengi refsingu fyrir trleysi, a trleysi a frimlast ekki vi landvttina eins og Inglfur lt heimilisgo sn gera, ndvegisslurnar.

mar Ragnarsson, 4.3.2019 kl. 21:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband