Harmleikurinn í Norđur Kóreu

KoreaŢegar viđ fylgjumst međ fáránlegum samskiftum Trumps og Kim Jong-il, ţá gleymum viđ ţví oft ađ ţađ er venjulegt fólk sem býr í Norđur Kóreu og ţessi almenningur ber miklar ţjáningar. Samanburđurinn á milli ţjóđanna í dag gefur merkilega innsýn í áhrif tveggja mismunandi stjórnkerfa. Landinu var skipt í tvennt áriđ 1948 og síđan hafa tvćr ţjóđir ţróast hver á sinn hátt, undir einrćđisstjórn annars vegar og lýđveldi hins vegar. Áhrifin á efnahag hafa veriđ sláandi. Línuritiđ sýnir verga ţjóđarframleiđslu í löndunum tveimur, í US$.  Ţróunin var svipuđ allt til 1973 en síđan hefur hagur í Norđur Kóreu stađiđ í stađ eđa versnađ. Ţeir í suđri hafa á mean byggt upp ţjóđ, sem er einn af stćrstu útflytjendum á iđnađar- og tćknivörum á jörđu. Á međan Suđur Kórea flytur út Samsung and Hyundai, ţá eru kol nćr eina útflutningsvara Norđur Kóreu. En ţađ er annađ sem hefur mikil áhrif á afkomu í Norđur Kóreu: hervćđing. Ţótt Norđur Kórea sé númer 52 í heiminum hvađ snertir fólksfjölda, ţá eru ţeir númer fjögur í heiminum hvađ varđar stćrđ hersins. Um fjórđungur af allri vergri ţjóđarframleiđslu fer í herbúnađ, og nćr hver einasti mađur hefur hlotiđ einhverja herţjálfun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband