Molander málar Heklugos

Molander HeklaNýjasta listaverk Eldfjallasafns í Stykkishólmi er eftir Norđmanninn Thorvald Antonius Molander (1903-1975). Ţetta olíumálverk er sennilega af Heklugosinu áriđ 1947. Thorvald Molander (1903 - 1975)  var fćddur í Svíţjóđ, fađir sćnskur, móđirin finnsk. Ţau fluttust til Norđur-Noregs og gerđust norskir ríkisborgarar. Hann var ađ sögn á margan hátt áhugaverđ persóna, mikiđ snyrtimenni og listrćnn, spilađi á fiđlu. Hann ferđađist á sumrin víđs vegar um landiđ, kynntist fólki og málađi vatnslitamyndir eđa skissur, sem hann lauk síđan viđ á veturna. Ekkert yfirlit er til um ţau verk. Áriđ 1952 sagđi hann skiliđ viđ Ísland og fluttist til Noregs. Listasafn Reykjavíkur á mynd eftir hann af Snćfellsjökli. Molander deyr í Troms í Norđur-Noregi áriđ 1975.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Skemmtileg mynd. Gćti hún kannski veriđ af gosinu 1947 úr ţví hann yfirgaf Ísland 1952? Sjónahorniđ til Heklu gćti ţá veriđ úr suđri.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.9.2015 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband