Möskvastćrđ er ekkert mál!

fishing-in-cambodia11.jpgHort vilt ţú deyja úr hungri, eđa úr malaríu? Í Afríku er ţetta ekkert grín, heldur alvöru mál. Í Zambíu og mörgum öđrum löndum Afríku eru moskítónet algeng vörn gegn malaríu, en nú eru margir íbúar búnir ađ taka netiđ niđur fyrir ofan rúmiđ og farnir međ ţađ út á vatn eđa út í ána, sem rennur í nágrenninu. Húsbóndinn er búinn ađ taka öll netin ur heimilinu, sauma ţau saman og notar ţau til ađ trolla eftir fisk í ánni eđa vatninu. Ţađ er ekkert spursmál um möskvastćrđ hér. Netiđ fangar bókstaflega allt sem lifir í vatninu, ungviđi sem fullorđinn fisk og ekkert er skiliđ eftir. Ţessi dásamlegu moskítónet, sem hjálparstofnanir fćra heimamönnum ókeypis eru ađ bjarga ţeim, ekki frá malaríunni, heldur frá hungri. Netin eru ókeypis, en ţau eru menguđ af permethin, sem drepur moskító flugur en einnig mikiđ af lífriki vatnanna. Hjálparstofnanir dreifa hundruđum milljóna moskítónetja á hverju ári í Afríku, sem öll eru menguđ efnum til ađ fćla frá moskító flugur. En nú eru ţessi efni ađ fara í vatniđ.  En ţessi ađferđ er ekki bundin viđ Afríku.  Myndin sem fylgir er reyndar frá Kambódíu, ţar sem ţeir nota sömu ađferđ međ moskító net.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Permetrin.

Ţađ er rétt, ţessi efni, pyrethroide, eru mjög sterk eiturefni fyrir fiska, en ekki fyrir okkur. En hver hefđi reiknađ međ ţessu?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.1.2015 kl. 19:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband