Rćtur hryđjuverkamanna

hry_juverk.jpgHvađ segir félagsfrćđin og mannfrćđin um uppruna hryđjuverkanna? Ekki mikiđ, en ţó er ýmislegt ađ koma fram. Til dćmis er bent á eitt athyglisvert í sambandi viđ samanburđ á innflytjendum í París og Bandaríkjunum. Bandaríski mannfrćđingurinn Scott Atran hefur kannađ ţetta mál. Í Bandaríkjunum er taliđ ađ innflytjendur nái ţeirri menntun og efnahag, sem einkennir međalmanninn í landinu eftir ađeins eina kynslóđ. Í Frakklandi eru innflytjendur fimm til tuttugu sinnum líklegri ađ vera fátćkari og minna menntađir en miđstéttin, jafnvel eftir ţrjár kynslóđir í landinu. Stéttaskiftingin er, ţrátt fyrir allt, miklu lífseigari í Frakklandi en í Ameríku.   Uppruni fanga í fangelsum ţessara landa segir einnig sína sögu. Í Frakklandi eru múslimar á bilinu 8 til 10% af allri ţjóđinni, en ţeir eru um 60 til 75% af öllum föngum landsins. Ţađ er svipađ hlutfall og hjá ungum svertingjum í Bandaríkjunum.  En í Frakklandi sitja margir í steininum vegna hugmyndafrćđi sinnar. Í Bandaríkjunum er ţađ öđruvísi. Ţar eru svertingjarnir fangar ađallega vegna smáglćpa, tengdum neyslu og verslun međ eiturlyf. Skođanakannarnir sýna ađ í Frakklandi hafa 27% af öllu ungu fólki (milli 18 og 24 ára) frekar jákvćđa skođun á ISIS. Međal ţeirra eru margir atvinnulausir utangarđsmenn, sem líta á ISIS sem samtök, ţar sem ţeir séu velkomnir og sjá jihad sem ađferđ til ađ breyta heiminum sér í vil.   Ţannig tókst ţremur fyrrum föngum í París ađ ná heimsathygli í síđustu viku og breyta heiminum á sinn hátt, ţótt ţađ kostađi ţá lífiđ. Mannfrćđingarnir telja ađ milli 7 og 14% allra múslima í heiminum styđji árás Al Quaeda á Bandaríkin áriđ 2001. Ef svipađ hlutfall styđur ISIS nú, ţá er ţađ hvorki meira né minna en um 100 milljón manns. En hve margir ţeirra vćru tilbúnir ađ berjast og deyja fyrir slíkan málstađ? Ţađ veit enginn. Slíkt hugarfar myndast ađeins viđ sérstakar ađstćđur, eins og til dćmis í litlum klíkum múslima í fangelsi, ţar sem ţeim finnst ađ allur hinn vestrćni heimur vinni á móti sér. Mannfrćđingarnir telja ţví ađ klíkurnar myndist ekki í moskunum heldur fyrst og fremst í fangelsum, eđa ţá á fótboltavellinum. Ekki í moskum, ţví ađ ţar er ţögn og menn talast ekki viđ. Rćturnar eru fátćkt, misrétti, atvinnuleysi og félagsleg vandamál, sem hafa ađ mestu leyti skapast vegna auđvaldsskipulagsins sem stýrir heiminum í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Góđ samantekt og greining á kjarna máls

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 19.1.2015 kl. 09:17

2 identicon

"Rćturnar eru fátćkt, misrétti, atvinnuleysi og félagsleg vandamál, sem hafa ađ mestu leyti skapast vegna auđvaldsskipulagsins sem stýrir heiminum í dag."

Nákvćmlega!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 19.1.2015 kl. 09:51

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ađ niđurstöđunni má ţá draga ţá ályktun ađ Frakkland sé meira ađ auđvaldsţjóđfélag en Bandaríkin. Ţađ gengur varla upp, eđa hvađ?

Wilhelm Emilsson, 19.1.2015 kl. 09:54

4 Smámynd: Haraldur Sigurđsson

Wilhelm: Ţađ er ţín ályktun, ekki min. Ég tel hins vegar ađ í Frakklandi ríki enn mikil og ákveđin stéttaskipting sem er mun meiri en í USA.

Haraldur Sigurđsson, 19.1.2015 kl. 10:24

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hver vćri heppilegasta stefnan inn í framtíđina í Frakklandi eđa á heimsvísu?

Gćtu allar ţjóđir komiđ sér saman um BOĐORĐIN 10?

Jón Ţórhallsson, 19.1.2015 kl. 10:26

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

... í Frakklandi sitja margir í steininum vegna hugmyndafrćđi sinnar.

Hvar er málfrelsiđ?

Ásgrímur Hartmannsson, 19.1.2015 kl. 11:19

7 identicon

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ auđvaldsskipulagiđ geri ekki greinarmun á innflytjendum og innfćddum í USA á međan jafnađarmennirnir í Frakklandi haldi fast um sitt gagnvart ţeim sem bćtast viđ?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 19.1.2015 kl. 14:19

8 Smámynd: Snorri Hansson


Frábćr grein. Enskar fréttastofur tala um ađ framkoma Frakka í Alsír


 á sínum tíma sé einnig stór liđur.

Snorri Hansson, 20.1.2015 kl. 01:45

9 identicon

"Í Bandaríkjunum er taliđ ađ innflytjendur nái ţeirri menntun og efnahag, sem einkennir međalmanninn í landinu eftir ađeins eina kynslóđ. Í Frakklandi eru innflytjendur fimm til tuttugu sinnum líklegri ađ vera fátćkari og minna menntađir en miđstéttin, jafnvel eftir ţrjár kynslóđir í landinu. Stéttaskiftingin er, ţrátt fyrir allt, miklu lífseigari í Frakklandi en í Ameríku."

Stéttaskiptingin í gömlu stórveldunum í Evrópu er býsna rótgróin, og ţar er ađ finna 'glerveggi' sem viđ hér hreinlega skiljum ekki, vegna ţess ađ stéttaskipting af ţví tagi er eiginlega ekki til hér.  Ţess vegna eigum viđ oft erfitt međ ađ skilja sumt af ţví sem gerist í ţeim löndum.

ls (IP-tala skráđ) 20.1.2015 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband