Sukk og svnar

img_1955.jpgg var a ljka vikudvl minni fornu borginni Marrakesh Marokk. Borgin er strmerkileg, en hn var stofnu af Berbum ri 1062. Marrakesh situr vi rtur hinna fgru og snvi ktu Atlasfjalla, sem n meir en 4000 metra h. Hs, hallir og moskur borgarinnar er nr ll bygg r rauum sandsteini og einnig borgarmrarnir, sem gefur borginni srstakan rauan lit. Berbar settu strax laggirnar marka ea “souk” hr elleftu ld og reyndar eru borginni einir tjn “souks” starfandi stgum og gtum, sem eru svo rngar a engir blar fara ar um, aeins ftgangandi og asnakerrur me farangur markainn. Karlar sitja vi strf sn ti gtu ea rngum sundum, en konur eru ltt berandi. Hr er hgt a kaupa bkstaflega allt sem r dettur hug. Krydd er berandi, einnig fatnaur, teppi, grnmeti, vextir. g rakst jafnvel nokkra karla sem voru eingngu a selja steingervinga og kristalla af msu tagi, enda er jarfri Markk strmerkileg. Arir selja forngripi fr msum kynttum Norur Afrku, einkum Tuareg flki. a er enginn vandi a eya mrgum dgum “souk”, en maur stoppar ru hvoru til a f sr heitt te me mintu. eir taka fersk mintubl og hella sjandi vatninu yfir au, sem gerir hinn besta drykk. Svo setja eir tvo stra sykurmola t . Einn daginn, lei “souk” ttai g mig allt einu v a reyndar var g a fara sukki! g tel a a s enginn vafi v a slenska ori sukki er dregi af “souk”. Sennilega hefur a borist okkur gegnum dnsku. Eina “souk” Evrpu sem g veit um er Marseille suur Frakklandi, enda eru Arabar meirihluta eirri borg. A fara sukki getur a vissu leyti veri neikvtt, enda er maur hr til a eya tmanum, flkingi, og ar meal er htta a dragast t einhverja reglu. En a er ekki httan Marrakesh. ar hj mslimum er ekkert fengi selt sukkinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gti ekki veri a ori "Markaur" s dregi af "Marrakesh"?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 20.1.2015 kl. 11:03

2 Smmynd: mar Ragnarsson

egar vi Helga frum til Kanar 1975 hafi g ur komi til Tangier Marokk. En okkur var eindregi rlagt a fara dagsfer fr Kanar til Marrakkesh, v a fyrst kynntumst vi hinni raunverulega Marokk og Afrku.

Strsta markastorgi og hliargtur ess var gleymanlegt. Hitchkock kvikmyndaleikstjri valdi a sem aalsenu einnar af kvikmyndum snum.

g geri au mistk a gefa a upp a g vri journalist egar g skri mig feralagi og fr allt hvolf og munai minnstu a g fengi ekki a fara ferina.

Marokkkngurinn og n er nefnilega hreinn harstjri og eftir v hrddur um vld sn.

mar Ragnarsson, 20.1.2015 kl. 11:22

3 identicon

Var ekki allt sukki hj Hallgeri, minnir a. annig a ekki er hgt a kenna dnum um denne gang. Hins vegar getum vi kennt eim um svnari v a minnsta kosti er ekkert svna hj arbum og berbum n dgum. Annars gti vel veri a markaurinn s kenndur vi Marrakesh, eins og basar, tariff og fleiri evrpsk or sem eru af essum slum.

Hermann Bjarnason (IP-tala skr) 20.1.2015 kl. 23:11

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

g held a ori bazaar s komi r Persnesku, en a hefur smu ingu og souk.

Haraldur Sigursson, 21.1.2015 kl. 07:20

5 Smmynd: FORNLEIFUR

Souk, souq ea shuk er or komi r hebresku ea skylt, sukkah. Sukkah er b, stundum ltil bygging ar sem sala fer stundum fram (er a sama og orin booth ea butique). Gyingar reisa sukka, sukkot fleirtlu, laufsklaht, sem ber nafni laufsklans, sukkot. Sukkot hefur gefi skkatinu nafn, en a er unni r strusvexti sem kallaur er etrok ea sukat og er hann eitt af tknum laufsklahtarinnar.

Hvort sukk slensku s komi r hinu berbska souq tel g hins vegar vst og lklegt. g kannast ekki vi neitt or dnsku sem a gti veri komi r nema ef til vill sukker (sykur). Menn sem sykra lf sitt gera a kannski me sukki ea sukke. Sykur er hins vegar ekki kominn af souq, heldur "fra middelnedertysk sucker af italiensk zucchero, lngst tilbage fra oldindisk srkara 'sukkerkorn, grus'".

Hefur leita Ritmlsskr?

FORNLEIFUR, 21.1.2015 kl. 14:44

6 Smmynd: FORNLEIFUR

Markaur er komi af latneska orin Mercatus. Mercator er kaupmaur latnu. Marrakesh nafni er skrt vel Wikipedia English og Deutsch.

FORNLEIFUR, 21.1.2015 kl. 14:50

7 identicon

Orsifjabk sgeirs Blndal er "sukk" tali skylt norsku ori skrifuu eins, sem ir "mjlkurskol, sklp" og so."sukka"="gjlfra, sklpast".

Bjarni+Hermann: a hefi n veri skynsamlegra a ggla t.d. enska ori "market" ea leita etymolgskri orabk, en a koma me frleitar uppstungur um uppruna orsins.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 22.1.2015 kl. 01:26

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sennilega hefur Ingibjrg rtt fyrir sr. er enn ein brillitant hugmynd mn skotin niur!

Haraldur Sigursson, 22.1.2015 kl. 14:33

9 identicon

Sll Haraldur. a er ekki g, heldur sgeir, sem ltur etta.etta er besta orabkin, eins og Bragi Valdimar segir lka.Orsifjafri er frigrein sem notar kvena afer til a finna uppruna og skyldleikatungumla ogora, sem liggur ekki alltaf augum uppi. Rtt eins og jarfrin greinir bergtegundir eftir efnasamsetningu og aldri, en ekki tliti.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 22.1.2015 kl. 18:34

10 Smmynd: Haraldur Sigursson

Ingibjrg: g lt etta sem tillgu sgeirs, en ekki endilega EINU rttu skringuna. er a nokku sterkt samhengi milli sklps og svo orsins sukks hefbundinni slenskri meiningu.

Haraldur Sigursson, 22.1.2015 kl. 19:56

11 identicon

Ingibjrg, sagan "Nju ftin keisarans" er margslungin. Eitt sem m lesa r henni er hversu mikilvgt s a menn geti hugsa sjlfsttt sta ess a gefa sr a a sem hinir segi s rtt.

Sjlfsagt hafa "hinir" oft og kannski oftast rtt fyrir sr. En n essarar hugsunar yru engar framfarir.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 27.1.2015 kl. 09:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband