Ykkur er boi b

TamboraN egar hausta tekur er rtt tminn til a koma sr fyrir sfanum og horfa b. etta sinn b g ykkur upp a sj myndina Year Without a Summer, ea ri Sumarlausa. essi heimildamynd var ger ri 2005 og hn fjallar um strsta eldgos jarar, egar Tambora Indnesu gaus aprl ri 1815. ar kom upp um eitt hundra rmklmetrar af kviku. Til samanburar komu upp um 15 rmklmetrar egar Skaftreldar brunnu ri 1783. N er kominn upp um hlfur rmklmeter Holuhrauni. myndinni er fjalla um eldfjallarannsknir mnar essu eldfjalli, en g hf strf ar ri 1986. Bein afleiing gossis var s, a um 117 sund ltust, en bein afleiing var a loftslag klnai um heim allan tv til rj r. Klnunin var vegna ess a miki magn af brennisteinsgasi barst upp heihvolf, ar sem brennisteinsslan endurkastai slarljsi fr jru og kldi jr alla. Sjn er sgu rkari: hr m sj myndina Vimeo: https://vimeo.com/100239205

Sli inn lykilorinu tambora til a komast inn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir frlega en um lei gnvekjandi mynd.

Hvernig falla hin stru skugos Heklu inn etta, svona t fr v hva hn hefur gert fyrir landnm, vi hverju meiga menn bast af henni ef hn tki upp risagosi?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 29.9.2014 kl. 14:07

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Strgos Heklu eru af strargrunni 1 til 2% af magni v af kviku, sem kom upp Tambora gosinu ri 1815. Ekki veit g hva meinar me risagosi, en g tel lklegt a nsta Heklugos veri strra en au, sem undan eru gengin 20. ldinni. ar var gosi 1947 strst.

Haraldur Sigursson, 29.9.2014 kl. 15:50

3 Smmynd: FORNLEIFUR

Gaman a sj etta aftur. Miki hefi mig langa til a vera me uppgreftri Tamboru. Brir afa mns var stjrnunarstarfi hollenskri sykurverksmiju Surabaju og Sarawak.

FORNLEIFUR, 29.9.2014 kl. 16:50

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

hefur greinilega einhver Hollensk tengsl ttinni.

Haraldur Sigursson, 29.9.2014 kl. 17:00

5 identicon

g er a tala um gos eins og Sigurur rarinsson kallai skulgin H5, H4 og H3 eftir.http://is.wikipedia.org/wiki/Hekla

Hvaa hrif myndu slk gos hafa byggir Suurlandi dag?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 29.9.2014 kl. 17:23

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Slk gos valda miklu sku- og vikurfalli Suurlandi llu. Alekkt er a eitt slkt gos lagi jrsrdal eyi ri 1104. En ekki er vita a gos af essari tegund valdi gjskufli neinum mli og af eim stafar v ekki bein lfshtta.

Haraldur Sigursson, 29.9.2014 kl. 17:47

7 Smmynd: FORNLEIFUR

Haraldur, Gosi lagi ekki jrsrdal Eyi ri 1104. Um a eru fornleifafringar og jarfringar sammla dag, svo a g hafi til fjlda ra mtt drattast me fordmingu kveinna jarfringa fyrir a halda ru fram. Fullt er af upplsing um endanlega eyingu byggar jrsrdal Fornleifi.

Til Gamans: Eitt sinn kom rithfundurinn Gro Sandemo heimskn a Stng, egar vi rannskuum ar. Vi grafararnir vorum kaffi hlnum og slenskur leisgumaur, nokku autra, sem var me Gro eftirdraginu tji okkur a hn vri lka skyggn. Hn fr nrri v trans vi einn prflinn 2,5 m. yfir kirkjurst sem g fann og sagi a hn fyndi fyrir ungri konu sem farist hefi hraunflinu. Hn sagi "her under i fjsset dde den unge kvinden". g gat ekki seti mr og sagi henni a hn sti beint ofan kirkjunni og a enginn hefi di v ekkert hef hrauni veri.

FORNLEIFUR, 29.9.2014 kl. 21:25

8 Smmynd: Haraldur Sigursson

eir hafa veri rautsegir, bndurnir Stiklastum, Smsstum og Stng, ef metra-ykkt lag af vikri yfir llum hgum og tnum var ekki ng til a fla brott fr essari bygg.

Haraldur Sigursson, 29.9.2014 kl. 21:40

9 Smmynd: FORNLEIFUR

Lagi var ekki metra ykkt alls staar dalnum. Stng er lagi mjg misjafnt og nttrlega miki blanda. En greinilega hefur a ekki veri miki vandaml uppi hlnum. Menn grfu a sums staar niur holur. H1 hefur blsi miki til skafla a kvenum stum dalnum og oft ar sem grur hefur haldist; Sumir skaflanna hafa ori til af manna vldu og sums staar blandast H3. Isopach mlingar og tlanir Sigurar Heklueldum er ekki rtt fyrir sjlfan dalinn. Hinsvegar er ljst a einhverjir bjanna fru eyi eftir gosi. En me breyttum bskapahttu tri flk Stng og nokkrum rum bjum jrsrdal fram yfir 1200.

Fyrir nokkrum rum hafa jarfringurinn Andy Dugmore og Orri Vsteinsson komist a smu niurstu og g, og reyndu meira a segja a taka heiurinn fyrir "umbreytinguna" tmasetningu eyingarinnar. Samt er vst, a enn er okkur ekki tra.

FORNLEIFUR, 29.9.2014 kl. 21:58

10 identicon

Svo Tambora hafi greinilega hrif hr lka.

Annl fr 1800

http://www.vedur.is/hafis/frodleikur/nr/326

1817. Miki sar. rak hafs a Norurlandi mijum janarmnui, og hjeldust hafk fram eftir llu vori, svo kaupskip komust ekki Akureyri fyrr en undir mijan jlmnu og var enn tluverur s hrakningi. {Sleppt hr alltarlegri lsingu hafs lafsfiri og Eyjafiri.} ann vetur var einnig mikill s fyrir austan og vestan, svo yfir safjarardjp var fari me hesta fram eftir vori og eins sumstaar um firi Austur- og Norurlandi. Hafshroa rak a austan t fyrir Eyjafjll og Vestmannaeyjar. Hvali rak va Norurlandi og Aalvk kom snum gri vuselskpa og var hver btur fyltur eftir annan. Fyrir Austurlandi var hafsinn hrakningi fr nri til bnadags.

hugasamur (IP-tala skr) 29.9.2014 kl. 22:07

11 identicon

N er tala um a "strkfall" (pyroclastic flow) hafi tt sr sta Heklugosinu ri 2000. Geta menn samt sagt me einhverri vissu a slkt hafi ekki gerst strgosum eins og au sem settu af sr h5,h4 og h3 skulagi?

Einhversstaar s g a miki vikurgos hefi stfla js svo hnn rann yfir Hvt ofarlega Skeium og skildi eftir sig sand mefram Stru-Lax og bjarhla t.d. Vorsab. essi sandur er ofan jrsrhrauninu svo etta hefur gerst eftir a a rann. Veistu eitthva um ennan atbur og mgulega flahttu strgosi?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 29.9.2014 kl. 22:50

12 identicon

Krar akkir Haraldur fyrir tengilinn myndina.

Strfrleg og vel ger. Erfitt er samt a mynda sr essar hamfarir me 100 rmklmetra af kviku, egar strstu eldgos slandi san g fddist eru a.m.k. tveimur strargrum minni.

a er gaman a finna svona efni netinu egar g b Colorado og mnar helstu hyggur eru a Brarbunga fari sjlf af sta ur en g kemst heimskn til slands lok vikunnar.

Aftur krar akkir,

/Heimir

Heimir r Sverrisson (IP-tala skr) 1.10.2014 kl. 01:18

13 identicon

Takk fyrir bsninguna, frleg og hugaver mynd.

Dagur Bragason (IP-tala skr) 11.10.2014 kl. 16:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband