Klnun og storknun gangsins

Kvikugangurinn sem hefur myndast innan jarskorpunnar fr Brarbungu og undir Holuhrauni hgir sr fyrr ea sar og byrjar a klna egar kvikurennsli stvast. Klnunin er mjg mikilvg, v einnig hn hgir og stvar kvikustreymi og stvar einnig eldgosi. 10 m breiur gangurKlnun og storknun kviku slkum gangi er h msum ttum: (a) hita kvikunnar (um 1175 oC fyrir Holuhraun), (b) breidd gangsins (sennilega um 3 metrar essu tilfelli), (c) hita bergsins umhverfis, (d) hitaleini ea einangrun bergsins umhverfis, og (e) hita bergsins umhverfis ganginn. Hiti bergsins umhverfis er hur v hva gangurinn hefur veri virkur lengi. v meiri kvika sem hefur runni um ganginn og v lengur, v heitara verur bergi umhverfis.

Myndin snir klnun fremur strum kvikugangi, sem er 10 metrar breidd. Hann er upphafi um 1150 oC heitur, svipa og kvikan r Brarbungu. a tekur hann um rmt r (400 daga) a klna um helming. er kvikan orin svo seig, a hn rennur treglega ea ekki. Annars er til nokku einfld jafna, sem gerir okkur kleift a reikna t lauslega klnun gangs. Hn er annig: dt = 3,15 x w2 Hr er dt tminn, dgum, sem tekur fyrir ganginn a klna um helming mijunni, en w er breidd gangsins, metrum. Tu metra gangur tekur samkvmt v um 315 daga a klna um helming miju, ea um eitt r. Hins vegar klnar 3 metra breiur gangur um helming miklu hraar, ea aeins um 28 daga. Sem sagt: egar gosi Holuhrauni stvast, tekur a ganginn um ea innan vi einn mnu a klna niur a v marki, egar kvikan er orin of seig til a renna og byrjar a storkna. essi gangur gs aldrei aftur eftir a ahnn storknar og hann myndar fast berg, sem er mjg sterkt. En a sjlfsgu getur annar gangur myndast sar samhlia honum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Krar akkir Haraldur frbrar greinar hj r a sjlfsgu. Alla vegana fyrir mig sem veit nnast ekkert um Eldfjll nema a sem g hef n eim tma fr Heimaeyjar gosinu og til dagsins dag. a er eitt sem angrar mig svolt og langar a bija ig um sm innsn a og a er me sku tegundir ? Efna samsetningu sku lklega er eitthvert vsinda ml fyrir a. Mli er a g hef veri miki youtube live streymum og reynt a segja fr v sem g veit (ekki) og svona vi hverju m bast og fundi hlekki fyrir erlenda einstaklinga osfr en etta me skuna Hvaa tegund er lklegust a veri til brarbungu? essi fna gler salla eyjafjalla aska sem berst va eaeitthva yngri sem fer ekki svo langt ? skildist a Brarbunga of Eyjafjallajkull seu ekki alveg eins v tilviki kannski ekkert hgt a segja um a en einn aili ( essum streymum) bennti a grmsvatnagosin og gjlpar gosi hefu ekki framleitt neitt srlega langdregna sku ef svo a ori meigi komast og v megi lka bast vi v sama fr brarbungu og v gjsi ar urfi ekkert endilega vera svo mikill rskun millilanda flug kringum sland en vissulega hr innanlands ? og takk aftur fyrir greinarnar g tla a lesa betur yfir r ef g finn eitthva um etta hj r en vildi spyrja samt. Takk Takk

Stefn Oddur Baldursson (IP-tala skr) 21.9.2014 kl. 22:39

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Stefn: Eyjafjallajkull gaus andest kviku sem var titltlulega gas-rk. Askan var v fnari en ella. Ef Brarbunga gs uppr skju sinni, kann a koma upp aska, sem lkist meira Grmsvatnasku, ef til vill nokku grfari en s sem kom upp Eyjafjallajkli.

Haraldur Sigursson, 22.9.2014 kl. 00:06

3 identicon

Sll Haraldur. a er alltaf frlegt a lesa nar greinar. Eitt sem g hef ekki s ea heirt um er h svona berggangs .e fr efri brn kvikugangsin niur botn. etta er sjlfsagt misjafnt hvort a er vi kvikurna ea undir Holuhrauni. a er tala um breiddin s kannski 3 metrar en hver er hin?

Kveja,Bjrgvin Sveinsson

bjrgvin Sveinsson (IP-tala skr) 22.9.2014 kl. 13:10

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

Sennilega er h kvikugangsins nokkurn veginn s sma og dreifng jarskjlftanna snir, ea fr nlgt yfirbori landins og niur 5 til 10 km amk. :Ar sem lengdin er um 50 km, sr a heildarmagni af kviku er miki kvikuganginum.

Haraldur Sigursson, 22.9.2014 kl. 14:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband