Nýjustu færslur
- Goslok í Sundhnúksgígaröðinni?
- Storknun kvikugangsins er að draga úr kvikurennsli.
- Frekari skýring á kvikurennsli og spá um goslok.
- Endurnýjuð spá um goslok í Sundhnúksgígaröðinni.
- Einföld spá um lok umbrota í Grindavík
- Styrkið vísindin til að verjast náttúruhamförum
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta (framhald)
- Lárétt kvikuinnskot og dýpi jarðskjálfta
- Annus Horribilis
- Hraunkæling mun ekki virka á svona hraun
- Fagurt sprungugos
- Það er búið að opna glufu
- Eldfjallafræðingur með kímnigáfu
- Gestablogg frá Árna B. Stefánssyni, augnlækni
- Hvorir eru betri á Reykjanesið og Grindavík: Innfluttir ítal...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 175
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 148
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Viðtal Stöð 2 Eyjan
- Haraldur aftur á 6ö Minutes
- Eldfjallasafn
- Der Spiegel viðtal Hér ræðir Der Spiegel við Harald um eldfjöll
- Tambora
- Santóríni
- Kastljós 2012 Hverir á hafsbotni
- Tambora 1815
- Iceland Review viðtal
- ESSI Vefsíða ESSI
- National Geographic Þríhnúkagígur
- Haraldur í USA Today
- RUV Uppruni Vatns
- http://<iframe width=
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardags Haraldur talar við Egil Helgason
- Laugardagsviðtalið Haraldur með Agli Helgasyni
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Maí 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Júlí 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Febrúar 2020
- Nóvember 2019
- Ágúst 2019
- Mars 2019
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Desember 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
stjornuskodun
-
loftslag
-
omarbjarki
-
emilhannes
-
agbjarn
-
postdoc
-
nimbus
-
hoskibui
-
turdus
-
apalsson
-
stutturdreki
-
svatli
-
greindur
-
askja
-
juliusvalsson
-
tryggvigunnarhansen
-
redlion
-
kamasutra
-
vey
-
blossom
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
hekla
-
brandurj
-
gisgis
-
einarorneinars
-
elfarlogi
-
fornleifur
-
gessi
-
miniar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
kolgrimur
-
keli
-
brenninetla
-
jokapje
-
thjodarskutan
-
thaiiceland
-
photo
-
kollakvaran
-
hringurinn
-
kristjan9
-
maggadora
-
marinomm
-
nhelgason
-
123
-
hross
-
duddi9
-
sigurfang
-
summi
-
ursula
-
villagunn
Tilfinningin um eldgos
12.9.2014 | 18:57
Það er eitt ágætt orð til á enskri tungu, sem lýsir vel upplifunni þegar maður stendur fyrir framan gjósandi eldfjall: sublime. Það þýðir eitthvað sem er mikilifenglegt eða ægifagurt og er atburður eða sýn, sem neyðir okkur til að horfast í augu við ógnardjúp tilverunnar. Írski átjándu aldar heimspekingurinn Edward Burke (1729-1796) kom fyrst fram með kenninguna um sublime, en Gunnar J. Árnason hefur fjallað á íslensku um hugmyndir Burkes. Þegar maðurinn stendur frammi fyrir slíku ógnarafli, þá kemur best fram smæð okkar en samkvæmt Burke þá hljótum við sjálfstraust, hugrekki og sýnin af eldgosinu neyði okkur til að standa á eigin fótum og vera sjálfum sér trúr. Væri það ekki einmitt gott nú fyrir Íslensku þjóðina? Þannig þvingar gosið okkur til að standa á eigin fótum gagnvart náttúrunni. Ég veit ekki hvort ég hef mikið pælt í slíkum bollaleggingum, þegar ég kemst í návígi við eldgos, eins og í Holuhrauni í dag, en allavega er augnablikið mikilfenglegt og ægifagurt. Myndina tók Ragnar Axelsson.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bárðarbunga, Eldgos | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Aska og flug
- Askja
- Bandaríkin
- Bárðarbunga
- Bergfræði
- Berggangar
- Eldfjallagas
- Eldfjallalist
- Eldgos
- Elfjöll í geimnum
- Endalok vaxtar
- Eyjafjallajökull
- Ferðalög
- Grænland
- Hafið
- Hagur
- Hekla
- Jarðeðlisfræði
- Jarðefni
- Jarðfræðikort
- Jarðhiti
- Jarðskjálftar
- Jarðskorpan
- Jarðsköpun
- Katla
- Kjarninn
- Loftslag
- Loftsteinar
- Mannfræði
- Mars
- Menning og listir
- Möttullinn
- Plánetur
- Rabaul
- Reykjanes
- Santóríni
- Snæfellsnes
- Tindfjallajökull
- Vestmannaeyjar
- Vesúvíus
- Vísindi og fræði
- Yellowstone
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Athugasemdir
Þakka þér margt ágætt Haraldur Sigurðsson og þar með trúverðugar upplýsingar til okkar venjulegra að það sé í raun eldgos í Holuhrauni.
Ég öfunda þig af því að vera þeirrar náðar aðnjótandi að fá að sjá þetta , sennilega hættulausasta og fallegasta eldgos sem hér hefur upp staðið síðan við gamlir menn fæddumst.
Ég hef ekki ætlað mér hlut að þessari ævintýr nú um mundir , en skil vel óánægju þeirra sem þetta allt kosta en fá ekki að njóta.
Hrólfur Þ Hraundal, 12.9.2014 kl. 22:56
Kvikukantata
Seiðandi eldur logar í hrauni,
brennur iðra berg.
Steypist logafoss í straumi,
brotnar af gráum merg.
Í brennandi boga
standa gígar og loga.
Tröllastjakar,
við dyngjur og sporða,
heilt tónverk
leikið án orða.
Er líður að kveldi
hljómar kantata úr eldi.
Tónlist Jarðar,
í öllu sínu veldi.
Höfundur IEB (2014).
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 13.9.2014 kl. 08:11
Geri ráð fyrir að þessi tilfinning hverfi aldrei, jafnvel þótt maður hafi staðið við tugi eldgosa eins og þú hefur gert. Ég hef aðeins staðið við eitt. Saga hugtaksins "sublime" nær aftur fyrir Edmund Burke, þótt hann hafi verið sá fyrsti sem analýseraði það. Þannig voru það t.d. nokkrir breskir landkönnuðir á 17. öld sem notuðu hugtakið til að lýsa upplifun sinni af ölpunum. Síðari greining Immanuels Kants hafði hins vegar mun meiri áhrif og hugtakið eins og það er notað í dag byggir yfirleitt á þeirri greiningu.
Óskar (IP-tala skráð) 13.9.2014 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.