Stafar mesta httan af brennisteinsgasinu?

brennisteinsgas SO2

Brennisteinsgas er eitt af aal gastegundunum, sem streymir t vi eldgos. Skaftreldum ri 1783 streymdi t andrmslofti um 150 milljn tonn af SO2 ea brennisteinstvoxi, samt miklu magni af flrgasi og orsakai a Muharindin. fll um 75% af llum bpening slandi og jinni fkkai um 24%. Sauf og nautgripir tu gras, sem var menga af flrefnum r gosinu og olli a daua eirra. Gosi og Muharindin eru mestu nttruhamfarir, sem slendingar hafa ori fyrir. EKKERT anna land hefur tapa svo strum hluta jarinnar. Einnig verur tblstur af gastegundinni H2S ea brennisteinsvetni vi eldgos, en a er eiturgas ef a er fyrir hendi miklum mli. Stug virkni gganna Holuhrauni dlir n t miklu magni af brennisteinsgasi dag. N er hgt a fylgjast me tblstrinum vefsu NASA hr: http://so2.gsfc.nasa.gov/index.html

Myndin fyrir ofan er fr Aura gervihnettinum, en hn snir SO2 ea brennisteins ox magn lofthjpnum umhverfis sland hinn 4. september 2014. Aura mlir mkkinn einu sinni degi hverjum. Magni er mlt Dobson units (DU). Brennisteinsgasi er sennilega mest fyrir nean verahvrf, ea undir 10 km h yfir jru og rignir v t egar gasi gengur efnasambnd vi raka andrmsloftinu. Vonandi fellur a sra regn a mestu yfir hafi, en eitthva af v getur haft hrif landi. Aura brennisteinnEf a berst hrra, yfir verahvrf, er a komi upp heihvolf (stratosferuna) og getur haft hrif loftslag (klnun). En yfirleitt berst brennisteinsgas ekki upp heihvolf nema krftugum sprengigosum, sem bera gjskumkk uppfyrir um 15 km h. NASA hefur mlt heildarmagn af brennisteinsgasi SO2 mkknum fr tblstrinum Holuhrauni me Aura gervihnettinum og er a snt annari myndinni. Raua lnan snir magn brennisteinsgassins kltonnum (1 kltonn = 1 sund tonn). Hinn 5. september var magni mekkinum v um 12 sund tonn. etta er enn bara upp ns ketti, en ef gosi heldur fram me essum krafti, mnuum ea rum saman, er brennisteinsgas og man mjg miki umhverfisvandaml fyrir sland og ngrannalndin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir enn einn frlegan pistilinn. Eftir essu a dma yrfti a gjsa anna hundra r til a sama magn af brennisteinslofti losnai og muharindum, mia vi nverandi losun.

Varandi flksfkkunina muharindunum:

" ...og jinni fkkai um 24%. a eru mestu nttruhamfarir, sem slendingar hafa ori fyrir. EKKERT anna land hefur tapa svo strum hluta jarinnar."

m nefna a knverjum fkkai um 50% 13. ld af vldum plga og mongla en vissulega er etta svolti h forsendunum sem menn gefa sr.

"The population of China decreased from 123 million in 1200 to 65 million in 1393,[31] which was presumably due to a combination of Mongol invasions, famine and plague."

Smuleiis fkkai Evrpubum um 50% 7. og 8. ld.

http://en.wikipedia.org/wiki/World_population

En kanski m segja a muharindin hafi veri einn viburur frra ra tmabili og v s etta enn eitt slands/heimsmeti svona a gefnum rttum forsendum! Met sem vonandi verur ekki slegi br!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 7.9.2014 kl. 10:33

2 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

etta eru njar frttir, eins og reyndar Pll Bergrsson bendir ...

Hinga til hefur veri tali a a hafi veri florinn sem drap bfnainn en hann veldur eins og kunnugt er ofvxt beinum. Grasbtarnir missa einnig tennurnar sem gerir a a verkum a eir geta ekki eti og drepast v a sjlfsgu ...

Torfi Kristjn Stefnsson, 7.9.2014 kl. 11:38

3 Smmynd: Haraldur Sigursson

a er alveg rtt a forgas er einnig mikilvgur ttur eldfjallagasi og hefur haft afgerandi hrif bpening Skaftreldum, eins og Pll hefur bent . Florgas er ekki mlt sama htt og brennisteinstvox fr gervihnttum og vi vitum v ekki enn um tbreislu ess. Yfirleitt er tali a flrogas ttist mjg fljtt gosmekkinum og falli hratt til jarar yfirbori skukorna. annig fellur a beitilnd og berst inn sauf og annan bpening. Einnig er hugsanlegt a flor falli til jarar me rkomu. N fara rttir hnd og gott a fjarlgja sauf fr heium Austurlands.

Haraldur Sigursson, 7.9.2014 kl. 11:48

4 Smmynd: Haraldur Sigursson

N dag mlist hkkandi brennisteinstvox andrmslofti Reyarfiri, allt a 660 einingar. a er vafalaust fr eldgosinu og er a fari a hafa hrif flk bnum, sem hefur ndunarvandaml.

Haraldur Sigursson, 7.9.2014 kl. 12:26

5 identicon

Og ekki m gleyma hamfrum svartadaua Noregi um mija 14. ld egar amk. 50% jarinnar fllu 4 rum ea svo.

orvaldur S (IP-tala skr) 7.9.2014 kl. 16:03

6 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

J. Muharindin: http://www.ruv.is/frett/mengun-fra-gosi-getur-had-folki

Sumir vilja meina a va hafi aska og eiturgufur skili eftir svina jr arna rtt fyrir 1800.

Sagt er a flormengun hafi ori svo mikil a skepnur hafi fengi svokallaan gadd og falli strum stl af eim vldum. egar skepnurnar fllu - fll flki og srstaklega brn og ftkir.

mar Bjarki Kristjnsson, 7.9.2014 kl. 16:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband