Barst Jaspis fr slandi til Grnlands og Vnlands?

jaspis SnfellsnesGengu allir fornmenn slandi me jaspis vasanum ea pyngjunni til a kveikja me eld? Steinninn jaspis er fremur algengur slandi. Hann myndast egar jarhitavatn berst upp sprungur jarskorpunni og ber me sr miki magn af ksil (SiO2) upplausn vatninu. Vi vissar astur fellur ksillinn t r heita vatninu og myndar jaspis sprungum og holum berginu. Jaspis er nr hreinn ksill, en me dlitlu af rgildu jrni, sem gefur v raua, brnleita ea grna litinn. Jaspis er mjg tt efni, sem brotnar nstum eins og gler og er me gljandi og fallega brotfleti. Hann er mjg harur og mun jaspis hafa hrkuna 7 Mohs skalanum. Jaspis er alls ekki gegnsr. jaspisEf slkur steinn er gegnsr, .e.a.s. hleypir einhverju ljsi gegn, er hann nefndur agat, sem hefur nokku smu efnasamsetningu og jaspis. a er margt sem bendir til a jaspis hafi veri notaur ur fyrr til a kveikja eld hr landi. Sennilega er a jaspis sem tt er vi, egar tinna er nefnd. Til dmis skrifa Eggert lafsson og Bjarni Plsson (1772) um jaspis Ferabkinni og segja hann lkjast „tinnu a hrku, og eins hrkkva auveldlega neistar r honum.“ Jaspis var sleginn me eldjrninu til a mynda neista og kveikja eld. ri 2000 kom t mikil bk Bandarkjunum (Vikings, the North Atlantic Saga), sem fjallai um vkingana og ferir eirra til Grnlands og Vnlands. ar kom Kevin Smith fram me upplsingar um jaspis mola, sem hfu fundist vkingabum LAnse aux Meadows Nfundnalandi Kanada. Samkvmt efnagreiningu taldi hann a fimm eirra vru fr slandi, en fjrir fr bergi Nfundnalandi. v miur hafa ggnin um essa efnagreiningu aldrei veri birt, svo vi hin getum ekki meti hvaa rk Smith og flagar hafa fyrir v a sumir jaspis steinarnir LAnse aux Meadows su slenskir. En a er vissulega spennandi a velta v fyrir sr hvort norrnir menn hafi flutt me sr vasanum jaspis fr slandi, til Grnlands og svo sar til Vnlands. En leyfi okkur lesendum a sj ggnin sem eru bak vi slkar stahfingar! ri 2004 fannst fornt eldsti Surtshelli. Hellirinn er hrauni, sem rann sennilega tundu ld. Vi eldstna fundust brot af jaspisflgum, sem er sennilega vitneskja um a jaspis hafi veri notaur vi a kveikja eld stnni. jaspis Kanadari 2008 fundust fleiri jaspis steinar skammt fr rstum norrnna manna L’Anse aux Meadows. eir reyndust vera fr bergi Notre Dame Bay, ar skammt fr. Seinni myndin snir ann jaspis stein. Jaspis er nokku algengur elstu bergmyndunum slands, ea blgrtismynduninni fr Terter tma. Jaspisinn myndar holufyllingar gmlum basalt hraunlgum og finnst oft Vesturlandi og var. Sumir jaspis steinar geta veri allstrir ea allt a 50 kg, eins og sj m til dmis Eldfjallasafni Stykkishlmi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: FORNLEIFUR

akka r fyrir essar hugleiingar, Haraldur.

Kevin Smith verur a fara a birta a sem hann hefur. a eina sem g hef s um etta er etta:

http://www.canadianmysteries.ca/sites/vinland/lanseauxmeadows/ancillary/4071en.html

sem g vitnai hr: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1267933/

Auvita er ekki lokum fyrir a skoti a jaspis fr slandi hafi borist til Vinlands. Til slands barst t.a.m. muscovit, staeatit, lithisk arenit, grnn og rauur porfyr, o.s.fr.

Menn voru ekki me vasa essum tma, tt eir hafi vasast msu.

FORNLEIFUR, 14.8.2014 kl. 21:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband