Flug M17: Af hverju Evrópa gerir ekki neitt

Rúsneski björninnNú er taliđ sannađ ađ farţegaţotan Malaysian flug 17 hafi veriđ skotin niđur međ rússneskri eldflaug sem rússneskir ađskilnađasinnar í Úkraníu sendu á loft.  Lík 193 fórnarlamba eru nú loks komin til Hollands. Reiđin er mikil í Hollandi og Evrópu allri, enda er ekki fariđ međ líkamsleifar af ţeirri virđingu sem talin er nauđsynleg í siđuđu ţjóđfélagi.  En allt bendir til ađ Evrópa geri ekkert í málinu annađ en nokkrar harđar orđsendingar til Putins.  Ástćđan fyrir ađgerđarleysi er sú, ađ rússar hafa efnahagslegt tangarhald á Evrópu, jafnvel á Ţýskalandi.  Tökum Holland sem dćmi um efnahagstengslin viđ rússa.  Holland er háđ rússum hvađ varđar olíu og jarđgas.  Hollenska olíufélagiđ Shell hefur gert miklar fjárfestingar í gas og olíulindum í Síberíu. Shell er stćrsta fyrirtćkiđ í Hollandi og flestir lífeyrissjóđir ţar í landi hafa keypt í Shell. Ef Shell tapar, ţá lćkka eftirlaun allra kennara og iđnađarmanna í Hollandi.   Tengslin milli Shell og hollenska ríkisins eru mikil og flókin. Shell mun gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ koma í veg fyrir ţvinganir eđa hömlur á verslun og viđskipti viđ rússa.

Áriđ 2012 fluttu hollendingar inn  vörur frá Rússlandi fyrir $27.3 milljarđa, mest jarđgas.  Síđan seldu ţeir 95% af ţessu gasi til annara Evrópuríkja.  Rússland flutti inn $9.7 milljarđa ţađ ár af vörum frá Hollandi: mest blóm, matvöru og skrifstofuvörur.  Putin getur ađ sjáfsögđu lokađ á strauminn af ţungum vopnum og fjármagni til byltingasinna í Úkraníu.  En Pútin er harđur nagli. Hann er afkvćmi KGB, leyniţjónustu Sovíetríkjanna. Evrópa ţorir ekki ađ gera neitt á međan meginlandiđ er algjörlega háđ Rússlandi hvađ varđar olíu og gas.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er gild athugasemd sem kemur fram í ţessari grein. En á ţađ hefur veriđ bent ađ efnahagur Rússa er á braufótum og ţeir hafa ţví ekki efni á ađ loka fyrir verslun og viđskipti til Evrópu. Ţeir eru jafn háđir viđskipunum viđ Evrópulönd og Evrópulönd eru háđ Rússum. Aukin viđskipi og sala á olíu til Asíu gćti breytt stöđunni.

Hafsteinn (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 10:27

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Nafni taliđ sannađ er ekki heilsgur sannleikur als ekki,Bandaríkjamen eru í vondum málum og ţá skal kenna Pútin um allt/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 24.7.2014 kl. 11:31

3 identicon

Reiđin er skiljanleg í Evrópu af ţví ađ farţegarnir voru evrópskir.

En ţađ var ekki mikil reiđi í Evrópu ţegar Bandaríkjamenn skutu niđur íranska farţegaţotu yfir sunnanverđum Persaflóa hér um áriđ.

Ţeir viđurkenndu mistök sín, međ semingi ţó, en ţađ hafa ađskilnađarsinnar í Úkraínu ekki gert, ţví miđur.

Ómar Ţ. Ragnarsson (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 11:56

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Reiđin er skiljanleg í Evrópu af ţví ađ farţegarnir voru evrópskir.

En ţađ var ekki mikil reiđi í Evrópu ţegar Bandaríkjamenn skutu niđur íranska farţegaţotu yfir sunnanverđum Persaflóa hér um áriđ.

Ţeir viđurkenndu mistök sín, međ semingi ţó, en ţađ hafa ađskilnađarsinnar í Úkraínu ekki gert, ţví miđur.

Ómar Ragnarsson, 24.7.2014 kl. 11:57

5 identicon

Sćll Haraldur og ađrir gestir hérna

Á mađur ađ kaupa allt ţetta frá ţér Haraldur, og hvar eru  einhverjar sannanir fyrir öllum ţessum ásökunum, eđa ţar sem stjórnvöld í Rússlandi hafa gefiđ upp öll gögn og sannanir er ţau hafa um máliđ, en stjórnvöld í Bandaríkjunum er segjast hafa eigin gögn ţeas. gervihnattamyndir og annađ hafa hins vegar ekki ennţá veitt neinar sannanir eđa eitt eđa neitt í ţessu máli?

Ţessar hljóđupptökur sem gerđar voru ţann 16. júlí sl. eru ekki neinar sannanir, ţar sem ađ atburđurinn átti sér stađ ţann 17. júlí sl. og hafa ţessar hljóđupptökur ţví víđa veriđ gagnrýndar.
Sjá einnig:

MH17 Show & Tell: It’s the West’s Turn – Russian Satellites and Radars Contradict West’s Baseless Claims

Rebel commander blamed for downing MH17 says 'bodies aren't fresh'

 Malaysia MH17 crash: 10 questions Russia wants Ukraine to answer


Where’s the beef? US media blame game VS Russia’s counter-evidence

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 13:54

7 identicon

Ţađ má lika benda á ađ ţetta eru innbyrđis átök i landinu,

Báđir ađilar tala rússnensku. Ţannig ađ ef vélin var skotin niđur, ţá var hún skotin niđur af heimamönnum

ornbjo (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 20:37

9 identicon

Ahlam Tamimi, ţjóđhetja í augum Hamasliđa og stuđningsmanna ţeirra í Palestínu, "státar" af ađ hafa myrt fjölda barna í árásum á veitingahús og skóla, en hún gleđst mikiđ yfir ţessu og er ţekkt sem brosmildi morđinginn og er sérlega ánćgđ ţegar henni tekst ađ myrđa börn. Ein krafa Hamas samtakanna er ađ allir fangar henni líkir verđi tafarlaust látnir lausnir annars verđi aldrei friđur. Ţađ tókst ađ fá hana laus međ ađ hóta ađ myrđa saklausa Ísraela í hennar stađ og hún hefur nú sinn eigin sjónvarpsţátt á ţessu málgangi Hamasmanna og hvetur ţar upprennandi hryđjuverkamenn til ódáđa.

Ungfrú Tamimi montar sig af hryđjuverkunum: http://www.youtube.com/watch?v=Iq28f0VztYw

Um hinn nýja sjónvarpsţátt Ahlam Tamimi á sjónvarpsstöđ Hamas samtakanna. http://www.jewishpress.com/tag/ahlam-tamimi/

Ofsafenginn gleđihlátur Ahlam Tamimi fyrst ţegar hún frétti henni hefđi tekist ađ myrđa fleiri börn en ćtlunin var: http://www.youtube.com/watch?v=xLXAwETtu0Q

Palestínska sjónvarpiđ heiđrar sjálfsmorđsárásarmann sem réđst á fjölskyldufólk á Sbarro og myrti börn og foreldra (sama Sbarro og var í Kringlunni?): http://www.youtube.com/watch?v=0_IxSlbDTBI Sá mađur var samverkamađur Ahlam Tamimi viđ ódćđisverk.

Í lok ţessa viđtals viđ Ahlam Tamimi er viđtal viđ foreldra ţessa samverkamanns hennar sem lýsa stollti og gleđi yfir syni sínum og ánćgju međ hans verk og "píslarvotts" dauđa hans og hve mörg börn hann hafi myrt: http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0

Hamas heimtar nú ađ fá fjölda slíka lausa í viđbót viđ ţessa nýju Ophruh Winfrey Palestínumanna ef svo má segja (í kaldhćđni), og ţiđ skiljiđ kannski frekar núna hvers vegna Ísraelar geta ekki auđveldlega fallist á slíkt vopnahlé.

Frú Tamimi er bara ein af mörgum, mörgum.

http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0

http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0 (IP-tala skráđ) 26.7.2014 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband