Ég ţrái Elizabetu

Elizabeth WarrenŢrátt fyrir alt, ţá er enn til vonarneisti um lýđrćđi í Bandaríkjunum. Ţađ sem gerist í ţessu stórveldi stórveldanna hefur auđvitađ bein eđa óbein áhrif á okkur öll.  Vonin virtist bjartari ţegar Obama var kosinn forseti.  Hann gat ţó varla veriđ verri en Bush!  Svartur mađur, vel menntađur, sem hlaut ađ vera lýđrćđissinnađur og mađur fólksins, ekki satt?  Ég kaus hann, en ţví miđur hefur hann reynst vera tól í höndum auđjöfra og Wall Street.  Nćstu kosningar verđa haldnar áriđ 2016.  Taliđ er líklegt ađ Hillary Clinton fari í frambođ fyrir hönd Demókrata, en hún hefur ekki gefiđ kost á sér formlega.  Ég mun vinna gegn henni. Hún er búin ađ vera of lengi í pólitík og orđin gjörspillt.  Nú fćr hún $200 ţúsund fyrir hvern fyrirlestur sem hún flytur. Hún kom dóttur sinni Chelsea í stöđu, ţar sem hún fćr greitt $600 ţúsund á ári fyrir ađ gera ekki neitt. Clinton fjölskyldan er heltekin grćđgi (nú metin á $25 milljónir) og verđur ađ afskrifast í stjórnmálum.  Eina vonin hjá mér er nú hún Elizabeth Warren.  Hún er 65 ára og starfar sem lagaprófessor viđ Harvard háskóla í Boston og nú ţingmađur í Washington.  Hún hefur lengi unniđ viđ rannsóknir á ţví hvernig stjórnmálamenn og bankar hafa hagrćtt lögum í landinu sér í hag og gefiđ út frćđirit og bćkur um ţađ mál.  Hún segir ţetta um auđvaldiđ: “Ţeir hafa svindlađ á amerískum fjölskyldum, valdiđ efnahagshruni, látiđ svo ríkiđ bjarga sér á kostnađ almennings, og nú eru stóru bankarnir orđnir enn stćrri en ţeir voru ţegar hruniđ varđ 2008.”   “Strákur er tekinn fastur og settur í steininn fyrir ađ vera međ einn vindling af marijúana, en stóru bankarnir ţvo peninga fyrir stóru eiturlyfjasalana og enginn ţeirra er settur inn.  Spiliđ em viđ lifum í er eintómt svindl!”  “Bankastjórinn borgar minna í tekjuskatt en einkaritarinn. Hvernig er ţađ hćgt?  Ţađ er hćgt vegna ţess ađ ţeir eiga lobbyista og Repúblikana fulltrúa á ţinginu.”   Fylgist međ ţessari konu.  Hún er eina vonin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband