Hornafjrur er upplei

Sjberg ofl.g eignaist mitt fyrsta GPS tki ri 1990. a var af Trimble ger, kostai yfir $4000 og var fyrsta kynsl af GPS tkjum, sem komu markainn. g beitti v fyrst vi rannsknir mnar Krakatau eldfjalli Indnesu. Stra byltingin me GPS tki gerist Flastrinu, egar rak rst inn Kuwait og Bandarkjaher svarai me ras rak. GPS tki voru komin hendur flestra hermanna og svo strax hendur almennings eftir a. N er hgt a f gtis GPS tki fyrir innan vi $100 og notkun essarar tkni hefur valdi byltingu siglingum, ferum og vsindum.

Hfn landrisJarelisfringar slandi hafa beitt GPS tkninni me gtum rangri. slandi var fyrst sett t GPS net umhverfis Vatnajkul ri 1991 og fylgst vel me v til 1999 af Lars Sjberg og flgum. eir mldu landris bilinu 5 til 19 mm ri umhverfis Vatnajkul yfir etta tmabil. Fyrsta mynd snir hluta af eirra niurstum. Lengdin lrttu lnunum er hlutfalli vi landris essu tmabili. Arir telja a ris grennd vi Hfn Hornafiri hafi veri um 16 til 18 mm ri san 1950. vef Veurstofu slands er hgt a fylgjast me skorpuhreyfingum slandi rauntma. ar eru til dmis ggn um GPS mlingar Hfn, eins og nnur mynd snir. Landris er greinilega miki og stugt. Fyrir tmabili fr 1998 til 2013 er risi a mealtali um 17,1 mm ri, samkvmt GPS Hfn. Sasta myndin er eftir ru rnadttur og flaga. Hn snir lrttar hreyfingar landinu llu, fyrir tmabili fr 1999 til 2004. Mlikvarinn snir hreyfinguna og a er augljst a nr allt landi er upplei, en hreyfingin er langmest umhverfis Vatnajkul. essu svi er hreyfingin allt a ea yfir 20 mm ri. Brnun Vatnajkuls og annara jkla hlendisins eru auvita skringin essi risi landsins. a eru til undantekningar fr essu lanra rnadttirdrisi og er skjusvi ein slk, en ar hefur land sigi, eins og myndin snir. Landris umhverfis Vatnajkul kann a hafa mest og alvarlegust hrif Hornafjarars, en hann er dag talin einhver erfiasta innsigling landsins. Sandrifi Grynnslin liggur vert um siglingaleiina inn sinn og ar er dpi aeins um 6 til 7 metrar. essi innsigling mun v versna stugt vegna brnunar Vatnajkuls og landrisins, sem v fylgir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Slir,

Ef ris hefur tt sr sta fr rinu 1950 getur brnun jkla

ekki skrt rsi. Er ekki str mttulstrkur arna undir sem rstir landinu upp og undirbr strgos bor vi gosi Laka.

Kveja

Jhann

Jhann (IP-tala skr) 26.6.2014 kl. 13:24

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Mttulstrkurinn undir slandi (ef hann er til...) er fyrirbri, sem hefur veri undir slandi alla t. a eru engar ekktar breytingar mttlinum, sem geta skrt landris. Hins vegar eru g og skr ggn um brnun jkla.

Haraldur Sigursson, 26.6.2014 kl. 13:43

3 Smmynd: Gumundur Jnsson

""essi innsigling mun v versna stugt vegna brnunar Vatnajkuls og landrisins, sem v fylgir.""

Botnin Hornafjarsi er sandur, dpi rst v aalega af straumum snum.

Gumundur Jnsson, 26.6.2014 kl. 22:28

4 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Sll Haraldur.

g hef gaman af v a fylgjast me breytingum, lkt og lsir gtlega, landinu. N hef g engan srstakan huga landrisi vi Hornafjr en staldra mjg vi landsig vi skju. Fyrir mr sem leikmanni er mr ekki vel vi hluti, sem gengur ekki a tskra almennilega og srstaklega svinu vi skju.

Ekki veit g alveg hva a er en eflaust eru feralg og veiar Jkuldals- og Fljtsdalsheii me tilheyrandi vikurskflum og eyiblum eitthva a spila inn .

Sindri Karl Sigursson, 26.6.2014 kl. 22:45

5 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Gumundur bendir rttilega a dpi Hornarfjararsi rst af straumnum. egar hinar miklu framkvmdir vi varnargara var undirbningi snemma 9. ratugnum kom fram mli visindamanna a straumunginn rst fyrst og fremst af flatarmli fjararins fyrir innan s.

Vatn gengur inn og t r snum takt vi sjvarfll. Vatnsmagni sem flir inn er beinu samhengi vi flatarml vatnsyfirborsins fyrir innan sinn fli. Eftir v sem land rs arna mun flatarml fjararins minnka, en hvort a verur a miki a a stefni snum httu er eflaust erfitt a meta.

Brynjlfur orvarsson, 27.6.2014 kl. 05:18

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Rtt er a, a a er sandbotn innsiglingu Hornafjarar, en hva er undir sandinum? Auvita berg.

Vi Hornafjarars er Hvanney og Borgeyjarboi er skammt undan. a er ng af klettum hr, sem benda a grunnt er berggrunn. Hr er standi breytilegt, en beytingin er ll eina tt: landris. a mun hafa varanleg hrif innsiglinguna og einnig vatnsmagn firinum fyrir innan.

Haraldur Sigursson, 27.6.2014 kl. 14:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband