Ekvador valdi dollarann$

Áriđ 2000 kaus ríkiđ Ekvador í Suđur Ameríku ađ taka upp einhliđa ameríska dollarann sem opinbera mynt landsins. Íbúum var gefiđ eitt ár til ađ skila inn sinni gömlu mynt. Ekvador hafđi barist viđ mikla spillingu og verđbólgan var um 60% áriđ fyrir umskiftin.

            Hver er reynslan og getum viđ lćrt eitthvađ af ţessu, í sambandi viđ umrćđu varđandi íslensku krónuna?  Ađstćđurnar eru ađ vísu allt ađrar en hér, en samt er fróđlegt ađ skođa hvađ hefur gerst eftir dollarvćđingu landsins.  Í Ekvador eru um 16 milljón íbúar, sem flytja út banana, olíu, rćkjur, gull og bóm.  Áriđ fyrir dollaravćđinguna hafđi efnahagur dregist saman um 7.3% og algjört hrun blasti viđ. Áriđ 2000 snérist ţetta viđ og efnahagur óx um 2.3%, 5.6% áriđ á eftir, 6.9% áriđ 2004 og svo framleiđis. Efnahafur Ekvador

            Önnur jákvćđ hliđ er sú, ađ Ekvador getur ekki leyst sig út úr efnahagsvanda í framtíđinni eingöngu međ ţví ađ prenta peningaseđla.  En ţví fylgir sú neikvćđa hliđ ađ ríksistjórn Ekvador rćđur ekki ađ öllu leyti yfir mikilvćgum ákvörđunum um mynt sína, heldur er sú stjórn í ríkisbanka Bandaríkjanna í Washington DC. Sacagawea

Hvernig tóku íbúar Ekvador nýja dollaranum?  Hé kom í spiliđ alveg ótrúleg tilviljun.  Ţađ vildi svo vel til, ađ sama áriđ, 2000, gaf ameríski bankinn út gullpening, sem er eins dollara virđi og á honum er greypt mynd af indíánakonu, međ barn sitt á bakinu.  Ţetta er hin frćga Sacagawea, sem veitti landkönnuđunum Lewis og Clark leiđsögn vestur yfir Klettafjöllin og ađ strönd Kyrrahafsins áriđ 1804.  Hinir innfćddu í Ekvador sáu strax andlit sem ţeir ţekktu og vildu helst engan annan pening nema gullpeninginn međ mynd Sacagawea.  Síđan hefur nćr allur forđinn af ţessum gullpening flutst frá Bandaríkjunum til Ekvador.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi mynt er ekki úr gulli. Ţetta er gull-lituđ málmblanda og ţví ekki verđmćtari sem málmur en íslenzkur tíkall.

geirmagnsson (IP-tala skráđ) 21.5.2014 kl. 09:12

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eru bara svo ólíkar ađstćđur ađ alveg ósambćrilegt er viđ stöđu sem Ísland er í.

Td. hafđi dollaraseríngin gerst óopinberlega á mörgum árum. Ekvadorar (og fleiri lönd ţar um slóđir) höfđu notađ dollara grimmt og td. skilst manni ađ um helmingur peningamagns í umferđ hafi veriđ dollarar. Ţeir notuđu dollarar í mörgum viđskiptum og td var sóst eftir ađ geyma inneignir í bönkum í dollurum.

Einhverra hluta vegna hefur ţetta ekki enn gerst á Íslandi ađ neinu ráđi. ţ.e. notkun alvörugjaldmiđils međfram krónunni. Sem er eiginlega furđulegt. Td. bara ađ aldrei skildi hafa ţróast ađ nota danska krónu.

Ennfremur er eitt sem eg átta mig ekki alveg á í Ekvador, ađ sagt er ađ ţeir hafi samt eigin mynt međfram eđa í einföldum viđskiptum oţh. ţ.e. mynt sem sé fasttengd dollaramynt og jafngildi dollaramynta.

Átta mig eki alveg á hvernig ţađ getur virkađ. Ţ.e.a.s. ađ manni skilst ađ ţeir framleiđi sjálfir slíka mynt. En ţađ hlýtur ţá ađ vera undir ströngu eftirliti, býst eg viđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.5.2014 kl. 15:58

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Tćkniţróunin er svo hröđ í nútímasamfélagi heimsins, ađ alţjóđleg rafmynt međ raunverulegri innistćđu er rétt handan viđ horniđ. Regluverk og lög viđkomandi gjaldeyrisríkja er nauđsynleg byrjun.

Óţarfi ađ rifrildis-flćkja málin međ krónum, evrum og dollurum, núna á síđustu tímum innistćđulausra skeinipappírs-seđla peningaprentunar-ríkjanna.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 21.5.2014 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband