Thomas Piketty gerir rs frjlshyggjustefnuna: Arftaki Karls Marx?


PikettyBkin “Capital in the Twenty-first Century” eftir franska hagfringinn Thomas Piketty er a setja allt annan endan. Hver hefi geta mynda sr a bk um hagfri vri n “top seller” hj Amazon.com? hrif hennar geta ori sambrileg vi hi frga verk “Das Kapital”, sem Karl Marx gaf t ri 1867. En a sjlfsgu valdi Piketty titil sinnar bkar n til a minna etta klassska verk kommnistans Marx. a skal teki strax fram, a Piketty er alls ekki marxisti.chart-01.jpg

Piketty fjallar fyrst og fremst um a bk sinni hvernig aui er deilt jflaginu. Auvita er a sama gamla sagan, en munurinn er s, a hann og flagar hans hafa n lagt sig lma vi a safna hagtlum og njum ggnum um dreifingu og skiftingu aus heiminum sem nr yfir meir en rjr aldir. Rannsknir eirra leia margt nstrlegt ljs, til dmis a tuttugasta ldin er algjrlega frbrugin venjulegri run um dreifingu aus, sennilega vegna hrifa heimsstyrjaldanna tveggja. a sem Piketty bendir hva mest , er a jfn skifting aus fer mjg vaxandi jum heims, sem er bein afleiing frjlshyggjustefnunnar. Meal lokaora hans bkinni er etta: “Market economy, based on private property, if left to itself, …. is potentially threatening to democratic societies and to the values of social justice on which they are based.”

Hinga til hafa frimenn aallega fjalla um mealtekjur og sgulega run eirra, en Piketty og flagar fara ara lei. Fyrsta lnuriti snir jfnu tekjum Bandarkjunum. a snir a tekjur hj auugustu 10% jarinnar eitt hundra r eru bilinu 35 til 50%. jfnuurinn var mikill byrjun tuttugustu aldar, og svo aftur n byrjun tuttugustu og fyrstu aldar. Lnurit fyrir nnur lnd segja smu sgu. jfnuurinn er gfurlegur og fer vaxandi. chart-06.jpg

En a sem veldur Piketty mestum hyggjum (hann kallar a “hrilegt stand”) er sasta lnuriti. a snir a tekjurnar af vxtun eigin fjr og vxtun fjrfestingar (raua lnan) er n langt yfir hagvexti (“growth rate of world output”), og bili fer svaxandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

a er ekki spurning um hvort heldur hvenr meginlnur og undirstur hagfri 20. aldarinnar muni hrynja. Myndin, sem Pietty dregur upp, er aeins nnur hliin peningnum.

Hin hliin er hjkvmlegur samdrttur helstu aulinda jararinnar, semstefnir essari ld.

sta ess a nta vel tmann til a undirba mannkyni undir a takast vietta mean enn vri hgt a gera a n hrakfara, ekkja menn ekki, ea vilja ekki ekkja neina lei til a komast t r vtahring trarinnar hinn endanlega og veldishlana hagvxt.

mar Ragnarsson, 25.4.2014 kl. 12:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband