Sjrinn hitnar

Sjr hitnara eru meir en eitt hundra r san menn fru a mla hita heimshafanna. N hafa eir

Gouretski og flagar teki saman ll ggnin og spyrja: er hafi a hitna? Hafi er lengur a bregast vi loftslagsbreytingum en lofti, en hafi er a sjlfsgu um eitt sund sinnum strri hitageymir en andrmsloft jarar. Myndin hr fyrir ofan snir ggnin um meal hitafar allra heimshafanna. Rauu lnurnar eru fyrir mealhita vi yfirbor sjvar (SST), r blu er hiti hafsins 20 metra dpi. Grna lnan neri hluta myndarinnar snir feril fyrir hita hafsins 400 metra dpi. ar kemur einnig fram hlnun, sem snir a hlnunin er ekki einungis yfirborsfyrirbri. Niurstaan er s, a heimshfin hafa hitna a mealtali um 0,5 til 0,6 oC einni ld, fr 1900 til 2000.

Breytingar hita heimshafanna hafa fjlmargar afleiingar. Hr eru nokkur dmi. Sjrinn enst t vi a hitna og sjvarbor hkkar af eim skum um heim allan. hrifin lfrki eru mjg mikilvg en a mrgu leyti ekkt. Vi ekkjum vel hafinu umhverfis sland a sumar fisktegundir fra sig um set egar sjr hitnar, en arar koma stainn. Hlnunin hefur einnig bein hrif loftslag vegna eliseinkenna koltvoxs. Uppleysanleiki koltvoxs hafinu minnkar nefnilega egar sjrinn hitnar. streymir CO2 gas upp r sjnum og vex andrmsloftinu, sem eykur annig hlnun jarar. annig fer sta jkv hringrs (positive feed-back) sem eykur rhrif hlnunar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

Samkvmt essu snist mr a s hafi og einhver atburars ar djpunum sem rur hitasveiflum lofthjpnum, .e. loftslagsbreytingum til hlnunar ea klnunar eftir atvikum.

rhallur Birgir Jsepsson, 23.1.2013 kl. 13:21

2 Smmynd: Haraldur Sigursson

Nei, g held a a s fugt. Hafi er a hitna smtt og smtt, sem vibrg vi hnattrnni hlnun andrmslofti.

Haraldur Sigursson, 23.1.2013 kl. 14:12

3 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

Mr snist erfitt a koma v heim og saman vi (takmrkuu) kunnttu sem g hef elisfri. Hafi er j sund sinnum strri hitageymir en andrmslofti. Vatn leiir hita illa, saltvatn leii eitthva skr. tt straumar blandi a eitthva, er erfitt a sj fyrir sr hitaleini niur meira dpi en ldufars og slar ntur.

Brnun ss hefur hrif, vntanlega klir svatni fremur en hitar. S er amk forsenda kenningarinnar um "fribandi" mikla hafinu.

djpunum eru stug og mrg eldgos og hveravirkni, hefur a ekki hrif? Og mis nnur efnavirkni?

Bottom line: Erfitt a sj fyrir sr a einn sundasti hafi svona str hrif hina 999 hlutana.

ess vegna segi g eins og National Geographic sjlfskynningarauglsingu sjnvarpsstvar sinnar: Question everything!

rhallur Birgir Jsepsson, 23.1.2013 kl. 14:23

4 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Vatn leiir hita mjg vel

Hskuldur Bi Jnsson, 23.1.2013 kl. 15:16

5 identicon

Hfin hitna RTT FYRIR aukna brnun ss.

En annars, - niur hvaa dpi n mlingarnar?

Og svo, muni g rtt, - er massi lofthjpsins u..b. vi fyrstu 10 metra heimshafanna.

Jn Logi (IP-tala skr) 23.1.2013 kl. 18:44

6 Smmynd: Haraldur Sigursson

Hitamlingar n alveg nipur botn heimshafanna og sna a hitinn streymir ekki upp fr botninum. Kaldasti sjrinn er me botninum. Eldvirkni thafshryggjum heimshafanna hafa mjg ltil og algjrlega stabundin hrif. a er klrt og umdelit a hafi er a hitna vegna hita sem kemur r lofthjp jarar og auvita fr slu.

Haraldur Sigursson, 23.1.2013 kl. 21:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband